Garnacho á leið til Chelsea - Milan hefur áhuga á Nkunku og Akanji - Newcastle gerir nýtt tilboð í Larsen
Forkeppni Sambandsdeildarinnar
Virtus
LL 1
3
Breiðablik
Besta-deild kvenna
Tindastóll
LL 1
5
Víkingur R.
Besta-deild kvenna
FH
LL 3
0
Þróttur R.
Lengjudeild kvenna
KR
LL 7
2
Haukar
Lengjudeild kvenna
Afturelding
LL 0
1
Grótta
Lengjudeild kvenna
ÍBV
LL 4
1
ÍA
ÍBV
4
1
ÍA
0-1 Sigrún Eva Sigurðardóttir '17
Allison Grace Lowrey '26 1-1
Olga Sevcova '39 2-1
Olga Sevcova '51 3-1
Viktorija Zaicikova '80 4-1
28.08.2025  -  18:00
Hásteinsvöllur
Lengjudeild kvenna
Aðstæður: Frábært fótboltaveður.
Dómari: Guðmundur Halldórsson
Byrjunarlið:
12. Ísey María Örvarsdóttir (m)
5. Avery Mae Vanderven (f)
7. Edda Dögg Sindradóttir ('85)
10. Kristín Klara Óskarsdóttir ('73)
13. Sandra Voitane
14. Olga Sevcova
15. Magdalena Jónasdóttir
20. Allison Patricia Clark
23. Embla Harðardóttir ('63)
27. Erna Sólveig Davíðsdóttir ('45)
35. Allison Grace Lowrey ('85)
- Meðalaldur 21 ár

Varamenn:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
2. Díana Jónsdóttir
3. Margrét Mjöll Ingadóttir ('85)
11. Helena Hekla Hlynsdóttir ('73)
17. Viktorija Zaicikova ('63)
24. Tanja Harðardóttir ('45)
28. Sara Björk Bjarnadóttir ('85)
- Meðalaldur 19 ár

Liðsstjórn:
Jón Ólafur Daníelsson (Þ)
Sigríður Lára Garðarsdóttir
Guðmundur Tómas Sigfússon
Richard Matthew Goffe
Eva Rut Gunnlaugsdóttir
Kolbrún Sól Ingólfsdóttir
Filipe Andre Alexandre Machado

Gul spjöld:
Sandra Voitane ('42)
Olga Sevcova ('82)
Avery Mae Vanderven ('93)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Eyjakonur vinna enn einn sigurinn sannfærandi.
93. mín Gult spjald: Avery Mae Vanderven (ÍBV)
Fyrir að brjóta á Ernu Björt. ÍA fær aukaspyrnu.
91. mín
ÍBV fær hornspynu.
90. mín
+3 í uppbótartíma
90. mín
Inn:Tera Viktorsdóttir (ÍA) Út:Sigrún Eva Sigurðardóttir (ÍA)
89. mín
Nadía með skot yfir markið.
88. mín
Inn:Helena Ósk Einarsdóttir (ÍA) Út:Madison Brooke Schwartzenberger (ÍA)
88. mín
Inn:Aþena Líf Vilhjálmsdóttir (ÍA) Út:Erla Karitas Jóhannesdóttir (ÍA)
86. mín
ÍBV fær hornspyrnu Allison Clark með góðan sprett upp allan völlinn og vinnur svo horn fyrir Eyjakonur.
85. mín
Inn:Sara Björk Bjarnadóttir (ÍBV) Út:Allison Grace Lowrey (ÍBV)
85. mín
Inn:Margrét Mjöll Ingadóttir (ÍBV) Út:Edda Dögg Sindradóttir (ÍBV)
83. mín
Allison kemur sér í gott skotfæri inn á teig ÍA en Klil gerir vel og ver frá henni.
82. mín Gult spjald: Olga Sevcova (ÍBV)
ÍA fær aukaspyrnu.
81. mín
Viktorija með skot fyrir utan teig en það er beint á Klil.
80. mín MARK!
Viktorija Zaicikova (ÍBV)
VIKTOIJA MEÐ GEGGJAÐ MARK!!! Vikorija lætur bara vaða úr aukaspyrnunni og boltinn í slánna inn. Frábærlega tekið hjá henni.
79. mín
ÍA fær aukaspyrnu á hættulegum stað. Rétt fyrir utan teig.
78. mín
Allison kemur boltanum á Tönju. Hún keyrir upp nánast að endalínu og reynir skotið en það fer í hliðarnetið.
76. mín
ÍA fær aukaspyrnu. Boltinn í hendina á Eddu Dögg.
74. mín
ÍBV fær hornspyrnu.
73. mín
Inn:Helena Hekla Hlynsdóttir (ÍBV) Út:Kristín Klara Óskarsdóttir (ÍBV)
72. mín
Bríet með skot langt utan af velli sem Ísey ver.
69. mín
Viktorija tekur skotið fyrir utan teig en það er máttlaust og beint á Klil.
68. mín
Inn:Bríet Sunna Gunnarsdóttir (ÍA) Út:Elizabeth Bueckers (ÍA)
67. mín
Erla Karitas keyrir inn völlinn og tekur skotið en það er langt framhjá.
64. mín
ÍBV fékk aukaspyrnu sem Olga tók. Hún renndi honum út á Allison sem náði skotinu en það er rétt framhjá.
63. mín
Inn:Viktorija Zaicikova (ÍBV) Út:Embla Harðardóttir (ÍBV)
59. mín
Olga kemur boltanum á Allison inn á teig ÍA. hún tekur snúning og kemur sér í skotfæri. Skotið hennar er máttlaust á beint á Klil.
57. mín
ÍBV fær aukaspyrnu. Olga tók spyrnuna og ÍBV fékk hornspyrnu í kjölfarið.
54. mín Gult spjald: Sigrún Eva Sigurðardóttir (ÍA)
Fyrir brotið á Kristínu.
54. mín
ÍBV fær aukaspyrnu á hættumlegum stað. Kristín Klara tekin niður.
53. mín
Allison Clark við það að sleppa í gegn en boltinn fer í hendina á henni og ÍA fær aukaspyrnu.
51. mín MARK!
Olga Sevcova (ÍBV)
3-0!!! Klafs inn á teig ÍA, boltinn berst til Olgu sem þrumar boltanum í markið. Olga með sitt annað mark í kvöld.
51. mín
ÍBV fær aukaspyrnu.
50. mín
Allison Clark með skot fyrir utan teig en það fer rétt yfir.
50. mín
ÍA fær aukaspyrnu.
49. mín
Embla með skot utan af velli en það er beint á Klil sem grípur boltann.
45. mín
Inn:Nadía Steinunn Elíasdóttir (ÍA) Út:Birgitta Lilja Sigurðardóttir (ÍA)
45. mín
Leikur hafinn
Seinni hálfleikur farinn af stað Þetta er farið af stað aftur. Bæði lið með skiptingu í hálfleik.
45. mín
Inn:Tanja Harðardóttir (ÍBV) Út:Erna Sólveig Davíðsdóttir (ÍBV)
45. mín
Hálfleikur
Guðmundur hefur flautað til hálfleiks.

ÍBV leiðir 2-1. Þær hafa verið betri og fengið nóg af færum. ÍA hafa átt nokkur góð upphlaup og skoruðu flott mark.

45. mín
Allison Clark með sturlaða sendingu í gegn á Olgu og virtist með Anna Þóra hafi togað í hendina á Olgu en ekkert dæmt.
43. mín
Vala María með skot langt fyrir utan en það er framhjá markinu.
42. mín Gult spjald: Sandra Voitane (ÍBV)
ÍA fær aukaspyrnu Togar aftan í Ernu Björt.
42. mín
Þarna munaði litlu Olga með hörkuskot í slá eftir gott samspil milli hennar og Allison Lowrey.
39. mín MARK!
Olga Sevcova (ÍBV)
Olga kemur ÍBV í 2-0 með frábæru marki Olga fær boltann á miðjum vallarhelmingi ÍA, keyrir bara upp og setur boltann í fjær.

Geggjað mark hjá Olgu.
39. mín
Erna Sólveig með hornið beint á Allison Clark en skallinn frá henni fer yfir markið.
38. mín
Allison reynir skotið en það fer af varnarmanni og aftur fyrir. ÍBV fær horn.
35. mín
ÍBV fær hornspyrnu Sandra kemur boltanum á Olgu sem tekur góða snertingu og kemur sér í skotfæri. Hún tekur skotið með vinstri en Klil sér við henni.
31. mín
ÍA fær aukaspyrnu.
Er kominn tími á pizzu? Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
30. mín
Kom fyrirgjöf frá hægri inn á teig ÍBV á fjær. Birgitta Lilja náði skallanum en hann fór fram hjá.
28. mín
Olga með góðan sprett upp vinstra megin og kemur boltanum fyrir markið. Þar kemur Erna Sólveig á hlaupinu en setur boltann beint á Klil.
27. mín
Sigrún Eva með skot fyrir utan teig. Skotið fer af varnarmanni og til Íseyjar í marki ÍBV.
26. mín MARK!
Allison Grace Lowrey (ÍBV)
Stoðsending: Kristín Klara Óskarsdóttir
Allt orðið jafnt Kristín Klara með flotta fyrirgjöf og engin önnur en Allison Lowrey sem stangar boltann í netið.
24. mín
Erna Sólveig tók hornspyrnuna á nær og Allison nær skallanum en hann fer rétt framhjá markinu.
23. mín
ÍBV fær hornspyrnu Olga með frábært skot fyrir utan teig sem virtist ætla inn en Klil með frábæra vörslu og nær að koma boltanum aftur fyrir.
21. mín
ÍBV fær aukaspyrnu á hættulegum stað. Erna Sólveig með spyrnuna en Klil grípur vel inní.
17. mín MARK!
Sigrún Eva Sigurðardóttir (ÍA)
ÍA komnar yfir Sigrún Eva fær boltann fyrir utan teig og lætur bara vaða og kemur ÍA yfir. Frabærlega gert hjá Sigrúnu.
15. mín
ÍBV fær aukaspyrnu.
14. mín
ÍBV í færi Allison Clark í góðu færi en boltinn framhjá markinu.
12. mín
Boltinn barst út á Eddu Dögg sem stóð á vítateigslínunni en skot hennar fer framhjá markinu.
11. mín
Olga prjónar sig í gegn og kemst upp að endalínu og vinnur horn fyrir ÍBV.
6. mín
Eyjakonur fá hornspyrnu. Erna Sólveig tók spyrnuna á fjær en Olga setur boltann rétt framhjá.
4. mín
Allison Lowrey með fyrirgjöf en hún er of innarlega og auðvelt fyrir Klil í marki ÍA.
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið í gang. Gestirnir byrja leikinn og leika í átt að Herjólfsdal.
Byrjunarlið:
12. Klil Keshwar (m)
2. Madison Brooke Schwartzenberger ('88)
4. Elizabeth Bueckers ('68)
5. Anna Þóra Hannesdóttir (f)
7. Erla Karitas Jóhannesdóttir ('88)
9. Erna Björt Elíasdóttir
18. Sigrún Eva Sigurðardóttir ('90)
22. Selma Dögg Þorsteinsdóttir
25. Birgitta Lilja Sigurðardóttir ('45)
27. Róberta Lilja Ísólfsdóttir
53. Vala María Sturludóttir
- Meðalaldur 22 ár

Varamenn:
1. Hrafnhildur Helga Arnardóttir (m)
23. Nadía Steinunn Elíasdóttir ('45)
24. Bríet Sunna Gunnarsdóttir ('68)
28. Tera Viktorsdóttir ('90)
29. Aþena Líf Vilhjálmsdóttir ('88)
31. Helena Ósk Einarsdóttir ('88)
36. Þórkatla Þyrí Sturludóttir
- Meðalaldur 16 ár

Liðsstjórn:
Skarphéðinn Magnússon (Þ)
Eva María Jónsdóttir
Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir
Dino Hodzic

Gul spjöld:
Sigrún Eva Sigurðardóttir ('54)

Rauð spjöld: