Garnacho á leið til Chelsea - Milan hefur áhuga á Nkunku og Akanji - Newcastle gerir nýtt tilboð í Larsen
Í BEINNI
Forkeppni Sambandsdeildarinnar
Virtus
LL 1
3
Breiðablik
ÍBV
4
1
ÍA
0-1 Sigrún Eva Sigurðardóttir '17
Allison Grace Lowrey '26 1-1
Olga Sevcova '39 2-1
Olga Sevcova '51 3-1
Viktorija Zaicikova '80 4-1
28.08.2025  -  18:00
Hásteinsvöllur
Lengjudeild kvenna
Aðstæður: Frábært fótboltaveður.
Dómari: Guðmundur Halldórsson
Maður leiksins: Olga Sevcova
Byrjunarlið:
12. Ísey María Örvarsdóttir (m)
5. Avery Mae Vanderven (f)
7. Edda Dögg Sindradóttir ('85)
10. Kristín Klara Óskarsdóttir ('73)
13. Sandra Voitane
14. Olga Sevcova
15. Magdalena Jónasdóttir
20. Allison Patricia Clark
23. Embla Harðardóttir ('63)
27. Erna Sólveig Davíðsdóttir ('45)
35. Allison Grace Lowrey ('85)
- Meðalaldur 21 ár

Varamenn:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
2. Díana Jónsdóttir
3. Margrét Mjöll Ingadóttir ('85)
11. Helena Hekla Hlynsdóttir ('73)
17. Viktorija Zaicikova ('63)
24. Tanja Harðardóttir ('45)
28. Sara Björk Bjarnadóttir ('85)
- Meðalaldur 19 ár

Liðsstjórn:
Jón Ólafur Daníelsson (Þ)
Sigríður Lára Garðarsdóttir
Guðmundur Tómas Sigfússon
Richard Matthew Goffe
Eva Rut Gunnlaugsdóttir
Kolbrún Sól Ingólfsdóttir
Filipe Andre Alexandre Machado

Gul spjöld:
Sandra Voitane ('42)
Olga Sevcova ('82)
Avery Mae Vanderven ('93)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Tryggvi Guðmundsson
Skýrslan: ÍBV með sigur í Eyjum
Hvað réði úrslitum?
ÍBV var mikið betra liðið í kvöld og skoraði fjögur góð mörk. ÍA komst yfir með flottu marki en eftir það var ekki mikil ógn frá þeim að marki ÍBV. Eyjakonur hefðu hæglega getað sett fleiri mörk.
Bestu leikmenn
1. Olga Sevcova
Olga átti mjög góðan leik á vinstri vængnum hjá ÍBV. Skoraði tvö mörk og fyrra markið sérlega flott. Hún var mikið í spilinu hjá Eyjakonum og alltaf hættuleg þegar hún komst á runnið.
2. Kristín Klara Óskarsdóttir
Kristín var mjög öflug í liði ÍBV varna- og sóknarlega. Fann góðar sendingar upp á framherja og náði að keyra upp hægri kantinn með hraða sínum. Hún átti svo frábæra stoðsendingu í fyrsta markið ÍBV.
Atvikið
Í stöðunni 2-1 var Olga sloppin ein í gegn og svo greinilegt að það var bara togað í hendina á henni en dómarinn dæmdi ekki neitt. Það kom svo sem ekki að sök en skrýtin dómgæsla samt sem áður.
Hvað þýða úrslitin?
ÍBV er búið að valta yfir Lengjudeildina og er með 46 stig á toppnum. ÍA siglir lygnan sjó um miðja deild með 21 stig.
Vondur dagur
Ætla að setja varnarlínu ÍA hérna. ÍBV voru að komast alltof auðveldlega framhjá þeim og fengu að endalaust af fríum skotum. Set líka gluggana í blaðamannstúkunni sem voru alltof skítugur og erfitt að sjá almennilega út.
Dómarinn - 6
Ágætlega dæmdur leikur hjá Guðmundir fyrir utan atvikið með Olgu í lok fyrri hálfleiks.
Byrjunarlið:
12. Klil Keshwar (m)
2. Madison Brooke Schwartzenberger ('88)
4. Elizabeth Bueckers ('68)
5. Anna Þóra Hannesdóttir (f)
7. Erla Karitas Jóhannesdóttir ('88)
9. Erna Björt Elíasdóttir
18. Sigrún Eva Sigurðardóttir ('90)
22. Selma Dögg Þorsteinsdóttir
25. Birgitta Lilja Sigurðardóttir ('45)
27. Róberta Lilja Ísólfsdóttir
53. Vala María Sturludóttir
- Meðalaldur 22 ár

Varamenn:
1. Hrafnhildur Helga Arnardóttir (m)
23. Nadía Steinunn Elíasdóttir ('45)
24. Bríet Sunna Gunnarsdóttir ('68)
28. Tera Viktorsdóttir ('90)
29. Aþena Líf Vilhjálmsdóttir ('88)
31. Helena Ósk Einarsdóttir ('88)
36. Þórkatla Þyrí Sturludóttir
- Meðalaldur 16 ár

Liðsstjórn:
Skarphéðinn Magnússon (Þ)
Eva María Jónsdóttir
Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir
Dino Hodzic

Gul spjöld:
Sigrún Eva Sigurðardóttir ('54)

Rauð spjöld: