Besta-deild karla
Víkingur R.

LL
2
2
2

Besta-deild karla
Fram

LL
2
1
1

Besta-deild karla
Stjarnan

LL
3
2
2


ÍBV
2
0
ÍA

Þorlákur Breki Þ. Baxter
'66
1-0
Sverrir Páll Hjaltested
'93
, víti
2-0

31.08.2025 - 14:00
Hásteinsvöllur
Besta-deild karla
Aðstæður: Sól og smá vindur.
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Hásteinsvöllur
Besta-deild karla
Aðstæður: Sól og smá vindur.
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Byrjunarlið:
1. Marcel Zapytowski

2. Sigurður Arnar Magnússon
5. Mattias Edeland
6. Milan Tomic
('82)


22. Oliver Heiðarsson
('86)

23. Arnór Ingi Kristinsson
24. Hermann Þór Ragnarsson
25. Alex Freyr Hilmarsson (f)
30. Vicente Valor
('82)

42. Elvis Bwomono
('65)

45. Þorlákur Breki Þ. Baxter
('82)
- Meðalaldur 25 ár



Varamenn:
31. Hjörvar Daði Arnarsson (m)
4. Nökkvi Már Nökkvason
('82)

7. Jorgen Pettersen
('86)

10. Sverrir Páll Hjaltested
('82)


11. Víðir Þorvarðarson
14. Arnar Breki Gunnarsson
('82)

21. Birgir Ómar Hlynsson
('65)
- Meðalaldur 26 ár


Liðsstjórn:
Þorlákur Már Árnason (Þ)
Óskar Elías Zoega Óskarsson
Elías J Friðriksson
Elías Árni Jónsson
Bjarki Björn Gunnarsson
Guðrún Ágústa Möller
Filipe Andre Alexandre Machado
Gul spjöld:
Þorlákur Breki Þ. Baxter ('45)
Milan Tomic ('59)
Birgir Ómar Hlynsson ('75)
Marcel Zapytowski ('91)
Rauð spjöld:
93. mín
Mark úr víti!

Sverrir Páll Hjaltested (ÍBV)
2-0!!
Örugg hjá Sverri niðri í hornið!
92. mín
Gult spjald: Rúnar Már S Sigurjónsson (ÍA)

ÍBV fær aukaspyrnu á miðjum vellinum.
88. mín
Nú fá Eyjamenn aukaspyrnu á svipuðum stað og Skagamenn. Fer í hendina á Johannes Vall.
83. mín
Ísak Máni með fyrirgjöf inn á teig Eyjamanna en boltinn fer af Bremmer og aftur fyrir.
80. mín
ÍA Í DAUÐAFÆRI!!!
Gísli Laxdal í dauðafæri. Birgir Ómar með skelfileg mistök ætla að senda boltann til baka á Marcel en sendingin er of stutt og Gísli kemst í boltann og nær skotinu en Marcel sér við honum.
78. mín
ÍBV fær aukaspyrnu úti hægra megin á vallarhelmingi Skagamanna. Alex Freyr tekinn niður.
78. mín
ÍBV fær hornspyrnu. Arnór Ingi með góðan sprett en Skagamenn ná að koma boltanum aftur fyrir.
71. mín
ÍBV fær hornspyrnu. Mathias kom með boltann inn á teiginn í spyrnunni og Skagamenn skalla boltann aftur fyrir.
66. mín
MARK!

Þorlákur Breki Þ. Baxter (ÍBV)
Stoðsending: Oliver Heiðarsson
Stoðsending: Oliver Heiðarsson
Eyjamenn komast fyrir!!
Oliver með geggjaða fyrirgjöf á fjær og Þorlákur Breki stangar boltann í netið.
62. mín
Gult spjald: Jonas Gemmer (ÍA)

Brýtur á Oliver og ÍBV fær aukaspyrnu á miðjum vallarhelmingi ÍA.
62. mín
Færi hjá Skagamönnum!!
Birnir Breki með frábæran bolta á Viktor inn á teig ÍBV. Fyrsta snertingin er slök en hann kemur sér í skotfæri en skotið fer í hliðarnetið.
61. mín
Gult spjald: Haukur Andri Haraldsson (ÍA)

Togar í Vicente og ÍBV fær aukaspyrnu.
59. mín
Skagamenn fá aukaspyrnu. Rúnar Már með spyrnuna á hausinn á Viktori en hann er flaggaður rangstæður.
55. mín
Ómar Björn nýkominn inn á og lætur strax til sín taka. Keyrir bara á markið og tekur skot fyrir utan teig sem Marcel ver.
54. mín
Munaði litlu!
Sigurður Arnar með hörkuskot sem Árni Marinó þarf að hafa sig allan við að verja. Eyjamenn fá horn.
53. mín
Hermann með frábærarn sprett upp vinstra megin. Kemur góðan bolta inn á markteig en enginn Eyjamaður nær til boltans.
50. mín
Dauðafæri!!
Johannes Vall með fyrirgjöf sem virtist ætla að enda hjá Marvel en boltinn dettur fyrir Viktor sem er bara einn og óvaldaður með frítt skot inn á teig en Matihas gerir vel og kemur sér fyrir skotið.
48. mín
Alex Freyr með lúmska sendingu í gegn ætlaða Oliver en Árni Marinó er vel á verði og kemur út og handsamar boltann.
45. mín
Hálfleikur
Allt jafnt í hálfleik!
Jóhann Ingi hefur flautað til hálfleiks.
Eyjamenn hafa verið með vindinn í bakið í fyrri hálfleik og hafa verið sterkari aðilinn. Það hefur samt vantað upp á endahnútinn í sóknum þeirra. Skagamenn leika með vindinn í bakið í síðari hálfleik og sjáum hvort að leikurinn breytist eitthvað við það. Fáum vonandi einhver mörk í seinni hálfleik!
Eyjamenn hafa verið með vindinn í bakið í fyrri hálfleik og hafa verið sterkari aðilinn. Það hefur samt vantað upp á endahnútinn í sóknum þeirra. Skagamenn leika með vindinn í bakið í síðari hálfleik og sjáum hvort að leikurinn breytist eitthvað við það. Fáum vonandi einhver mörk í seinni hálfleik!
45. mín
Alex Freyr með skot fyrir utan teig eftir sendingu frá Hermanni en boltinn fram hjá markinu.
45. mín
ÍBV fær hornspyrnu. Oliver keyrði inn á teiginn og tók skotið en boltinn fer af varnarmanni og aftur fyrir.
42. mín
Boltinn í slá!!
Tomic með fyrirgjöf inn á teig Skagamanna. Vicente nær skallanum en hann fer í slánna. Skagamenn koma boltanum í innkast.
41. mín
Marcel með langann boltan yfir allan völlinn á Hermann sem kemur með fyrirgjöf en boltinn endar hjá Árna.
40. mín
Dauðafæri!!!
Steinar með frábæra fyrirgjöf frá hægri á Viktor Jóns á fjærstönginni en skotið hans er skýtið og fer upp í loftið og svo fýkur boltinn til hliðar. Skagamen fengu horn í kjölfarið.
37. mín
Góð sókn hjá Skagamönnum. Johannes Vall fékk boltann vinstra megin eftir gott samspil. Hann kemur með fyrirgjöf ætlaða Viktori á fjær en sendingin er aðeins of löng.
35. mín
Eyjamenn fá aukaspyrnu á hættulegum stað rétt fyrir utan teig. Jón Gísli einfaldlega heldur Sigurði Arnari.
32. mín
Gabríel með boltann úti vinstra megin. köttar inn og kemur með skotið en það fer af varnarmanni og til Marcels.

Er kominn tími á pizzu?
Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
31. mín
Oliver sloppinn í gegn eftir sendingu frá Vicente. Rúnar Már með frábærar varnarleik og Eyjamenn fá hornspyrnu.
27. mín
Frábær sókn hjá Eyjamönnum. Alex Freyr fékk hann á miðjum vallahelmingi ÍA og kemur með boltann út á Oliver. Oliver nær fyrirgjöfinni út í teiginn þar sem Þorlákur Breki kemur á ferðinni en skot hans fer í varnamann og í burtu.
21. mín
Arnór Ingi reynir sendingu í gegn á Oliver en sendingin er aðeins of löng og fer beint á Árna Marinó.
19. mín
Hermann Þór kemur með góðann bolta með jörðinni inná teig ÍA en Þolákur Breki nær ekki góðri snertingu og Skagamenn koma boltanum í burtu.
16. mín
ÍBV fékk aðra hornspyrnu sem Vicente tók en skagamenn bjarga og setja boltann í innkast.
15. mín
Arnór Ingi með frábæra sendingu á Vicente sem gerir frábærlega og kemur sér í skotfæri. ÍBV fær hornspyrnu í kjölfarið.
14. mín
Skagamenn fá aukaspyrnu á miðjum vellinum. Rúnar Már tók spyrnuna inn á teig ÍBV en Skagamenn eru dæmdir brotlegir.
13. mín
Bæði lið eru að reyna að fóta sig, mikið um langa bolta fram sem eru að enda hjá markmönnunum.
5. mín
Boltinn dettur fyrir Gabríel Snæ inn á teig Eyjamanna en hann hittir ekki boltann. Fínasta færi.
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið í gang. Heimamenn byrja með boltann og leika í átt að Herjólfsdal.
Fyrir leik
Markasúpa í Eyjum?
Þó svo að ÍA séu í tómu tjóni þá bíta þeir alltaf frá sér og leikir þeirra geta verið fjörugir. Í dálknum “Bæði lið skora og fjöldi marka” er boðið upp á “Já og Yfir 3,5” á stuðli 2.63 á Epic, skemmtilegt
Fyrir leik
Eyjamenn geta farið í efri hlutann en geta líka fallið
Deildin er öll í einum hnút. ÍBV er í níunda sæti, einu stigi frá efri hlutanum en fjórum stigum frá fallsæti.

Fyrir leik
Veik von ÍA
Skagamenn er neðstir, sjö stigum frá öruggu sæti. Þeir gulu verða að vinna í dag til að halda von á lífi um að vera áfram í Bestu deildinni á næsta tímabili.

Fyrir leik
ÍBV var í stuði á Skaganum 1. júní
ÍA 0 - 3 ÍBV
0-1 Alex Freyr Hilmarsson ('40 )
0-2 Sverrir Páll Hjaltested ('55 )
0-3 Sverrir Páll Hjaltested ('84 )
Lestu um leikinn
Sverrir Páll Hjaltested skoraði frá miðju þegar ÍBV vann öruggan sigur gegn ÍA á Akranesi þann 1. júní.
ÍA 0 - 3 ÍBV
0-1 Alex Freyr Hilmarsson ('40 )
0-2 Sverrir Páll Hjaltested ('55 )
0-3 Sverrir Páll Hjaltested ('84 )
Lestu um leikinn
Sverrir Páll Hjaltested skoraði frá miðju þegar ÍBV vann öruggan sigur gegn ÍA á Akranesi þann 1. júní.
Byrjunarlið:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
3. Johannes Vall
7. Haukur Andri Haraldsson
('72)


9. Viktor Jónsson
10. Steinar Þorsteinsson
('72)

11. Birnir Breki Burknason
('72)

14. Jonas Gemmer

15. Gabríel Snær Gunnarsson
('54)

16. Rúnar Már S Sigurjónsson (f)

19. Marko Vardic
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
- Meðalaldur 26 ár
Varamenn:
12. Jón Sölvi Símonarson (m)
8. Albert Hafsteinsson
('72)

17. Gísli Laxdal Unnarsson
('72)

18. Guðfinnur Þór Leósson
20. Ísak Máni Guðjónsson
('72)


22. Ómar Björn Stefánsson
('54)

27. Brynjar Óðinn Atlason
33. Arnór Valur Ágústsson
77. Jón Viktor Hauksson
- Meðalaldur 21 ár
Liðsstjórn:
Lárus Orri Sigurðsson (Þ)
Aron Ýmir Pétursson
Stefán Þór Þórðarson
Dean Martin
Dino Hodzic
Mario Majic
Gul spjöld:
Haukur Andri Haraldsson ('61)
Jonas Gemmer ('62)
Ísak Máni Guðjónsson ('76)
Rúnar Már S Sigurjónsson ('92)
Rauð spjöld: