
Fylkir
1
2
Völsungur

Benedikt Daríus Garðarsson
'26
1-0
1-1
Elfar Árni Aðalsteinsson
'74
1-2
Gestur Aron Sörensson
'76
06.09.2025 - 16:00
tekk VÖLLURINN
Lengjudeild karla
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Maður leiksins: Gestur Aron Sörensson (Völsungur)
tekk VÖLLURINN
Lengjudeild karla
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Maður leiksins: Gestur Aron Sörensson (Völsungur)
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
3. Arnór Breki Ásþórsson
5. Orri Sveinn Segatta
7. Tumi Fannar Gunnarsson
('67)

9. Eyþór Aron Wöhler
10. Benedikt Daríus Garðarsson

13. Þórður Ingi Ingimundarson
17. Birkir Eyþórsson
80. Halldór Jón Sigurður Þórðarson
('85)

88. Emil Ásmundsson
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
12. Hilmar Þór Kjærnested Helgason (m)
6. Þorkell Víkingsson
19. Arnar Númi Gíslason
23. Máni Austmann Hilmarsson
('85)

33. Magnús Daði Ottesen
34. Guðmar Gauti Sævarsson
70. Guðmundur Tyrfingsson
('67)
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Kristófer Sigurgeirsson (Þ)
Arnar Grétarsson (Þ)
Daði Ólafsson
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Arnór Gauti Brynjólfsson
Ágúst Aron Gunnarsson
Ólafur Engilbert Árnason
Gul spjöld:
Emil Ásmundsson ('83)
Rauð spjöld:
89. mín
Emil ætlar að taka volley rétt fyrir utan vítateiginn en það er langt framhjá markinu
85. mín
Máni með sína fyrstu snertingu sem er skot eftir scramble inn í teignum en last ditch tækling hjá Völsung sem blokkar skotið
85. mín

Inn:Máni Austmann Hilmarsson (Fylkir)
Út:Halldór Jón Sigurður Þórðarson (Fylkir)
83. mín
Fylkismenn eru búnir að vera meira boltann en Völsungur eru búnir að pakka í vörn og Fylkir komast ekki í nein skot tækifæri
80. mín
Fylkismenn eru að reyna að koma boltanum í teiginn en það er pakkað í vörn Völsungs
76. mín
MARK!

Gestur Aron Sörensson (Völsungur)
Vörn Fylkis er einflaldega farinn að sofa hún er alveg galopin og Völsungur ná boltanum og senda í gegn þar sem þeir eru svona 6 á 3 og Gestur slúttar honum í fjær hægra hornið
74. mín
MARK!

Elfar Árni Aðalsteinsson (Völsungur)
Hornið er lágt og ekki gott en það fer í gegn og dettur á Elfar Árna sem er galopin við markið, vörn Fylkis er farinn að sofa og var ekki í leiknum
72. mín
Rafnar Máni með hættulega fyrirgjöf rétt fyrir framan mark Fylkis en það er enginn þarna til þess að pota honum inn
69. mín
lítið búið að gerast nema að Völsungur reynir að komast í sókn en eiga í erfiðleikum með það
64. mín
Wöhler kemst í góða stöðu á hægri kantinum til í að setja fyrrijgöfina en sendingin er langt yfir
63. mín
Benedikt Daríus fær boltann í teiginn og tekur volleyið en það er beint á markmanninn
60. mín
Fylkir með skemmtilegt horn, Yagoub er galopin og tekur boltann af Fylkismönnum en kemst ekki langt með hann
57. mín
Vörn Völsungs er að reyna að spila sig áfram í gegnum pressu Fylkis en eru næstum því búnir að missa boltann og gefa Fylki gott tækifæri
50. mín
Benedikt Daríus með frábæra fyrirgjöf og hún fer beint á Wöhler sem er galopin en skotið er fráleitt og fer framhjá markinu
49. mín
Benedikt Daríus sleppur í gegn á hægri kantinum rennir honum svo á Emil sem tekur skotið rétt fyrir utan vítateig en skotið er beint á markmanninn
45. mín
Hálfleikur
Fylkir eru búnir að vera betri en Völsungsmenn eru búnir að vera hættulegir en ekki en búnir að fá skot á markið
Sjáumst eftir korter
Sjáumst eftir korter
43. mín
Völsungur sleppur í gegn á hægri kantinum en Fylkismenn eru fljótir að loka á hann
40. mín
Benedikt Daríus sleppur í gegn en fyrirgjöfin fer beint í horn þetta gæti verið tíunda hornspyrna Fylkis í dag en er ekki með nákvæmna tölu
38. mín
Fylkir eru að ná að komast í gegnum vörn Völsungs aftur og aftur og komast í góðar fyrirgjafarstöður en boltarnir fara ekki langt
33. mín
Boltinn dettur rétt fyrir aftan vítateig og Emil ætlar að hamra honum inn en skotið fer í bak varnarmannsins og út fyrir horn

Er kominn tími á pizzu?
Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
31. mín
Vörnin sofandi hjá Fylki en fyrirgjöf Elfars fer ekki á neinn leikmann en kemst í gegnum allan hópinn, Völsungur er meira með boltann
26. mín
MARK!

Benedikt Daríus Garðarsson (Fylkir)
Fallega spilað hjá Fylki, sendingin kemst í gegnum vörnina hjá Tuma og góð fótavinna hjá Benedikt sem lætur allt vera galopið og hann slúttar í neðra hægra hornið
23. mín
Þórður galopin á hægri kantinum en fyrirgjöfin fer beint á varnarmann og fyrir horn
21. mín
Þórður Ingi í hættu og á erfitt með að koma boltanum burt, Garcia með góða pressu á hann
19. mín
Lítið að gerast síðustu 5 mínútur, bæði lið eru að reyna að komast í gegn og eru að nota háa bolta
12. mín
Halldór Jón sleppur í gegn á hægri væng 1v1 en skotið fer framhjá markinu
Síðustu tvær mínútur stórar hjá Fylki, Völsungur eiga að telja sig heppna að fá ekki á sig mark
Síðustu tvær mínútur stórar hjá Fylki, Völsungur eiga að telja sig heppna að fá ekki á sig mark
10. mín
ÍVAR ARNBRO með svaka double vörslu, Fylkismenn eiga að skora
Fylkir með tvö skot, fyrsta beint á markmannin en næsta Ívar rétt nær að pota í hann og Völsungur sparka honum burt
Fylkir með tvö skot, fyrsta beint á markmannin en næsta Ívar rétt nær að pota í hann og Völsungur sparka honum burt
8. mín
Þórður Ingi með lágt skot rétt fyrir utan vítateig í fjær hornið en létt varsla hjá Ívari sem grípur hann
6. mín
Elfar sleppur í gegn en það er enginn með honum í sókninni og fyrirgjöfin fer ekki neitt frá erfiðari stöðu
5. mín
Fylkismenn vilja hendi, varnarmaður Völsungs virðist fanga boltann við miðjan líkamann eftir að skotið er beint á hann en dómari dæmir ekki neitt
2. mín
Hættulegur bolti í gegnum boxið hjá Fylki frá hægri vængnum hjá Þórð en það er enginn leikmaður nálægt
Fyrir leik
Emil með trivela sendingu inn í boxið en það fer ekki neitt og varnarmenn sparka burt
Fyrir leik
Byrjunarliðin
Eina breytingin hjá Fylki er Aguilera er í banni og Benedikt Daríus kemur inn í byrjunarliðið.
Inigo Arruti og Xabier eru ekki að spila í dag, Bjarki Baldvins og Rafnar Máni koma inn í byrjunarliðið í staðinn.
Inigo Arruti og Xabier eru ekki að spila í dag, Bjarki Baldvins og Rafnar Máni koma inn í byrjunarliðið í staðinn.
Fyrir leik
Spámaðurinn
Ari Sigurpáls er spámaður umferðarinnar og hann spáir 3-0 sigri Fylkis.
,,Sannfærandi sigur. Gummi Tyrfings, Eyþór Wöhler og Benedikt Daríus skora."
,,Sannfærandi sigur. Gummi Tyrfings, Eyþór Wöhler og Benedikt Daríus skora."

Fyrir leik
Dómaratríóið
Gunnar Freyr Róbertsson er dómari leiksins og honum til aðstoðar eru þeir Þórður Arnar Árnason og Ronnarong Wongmahadthai. Hjalti Þór Halldórsson er eftirlitsmaður.

Fyrir leik
Völsungur
Völsungur unnu síðasta leik gegn Grindavík á heimavelli. Arnar Pálmi og Jakob Héðinn með mörkin fyrir Völsung. Fyrir leikinn gegn Grindavík var Völsungur ekki búnir að vinna í 5 leikjum.
Völsungur er í 7. sæti með 22 stig, 6 sigrar, 4 jafntefli og 10 töp.
Með sigri í dag getur Völsungur aukið forskot þeirra á Fylki og sett Fylki í fallhættu.
Völsungur er í 7. sæti með 22 stig, 6 sigrar, 4 jafntefli og 10 töp.
Með sigri í dag getur Völsungur aukið forskot þeirra á Fylki og sett Fylki í fallhættu.

Fyrir leik
Fylkir
Fylkir eru búnir að sigra í síðustu 3 leikjum, skorað 10 mörk og fengið 0 mörk á sig, síðast var það 2-0 útisigur gegn HK. Aguilera og Benedikt Darius með mörkin á 86 og 89 mínútu.
Fylkir er í 8. sæti með 20 stig, 5 sigrar, 5 jafntefli og 10 töp.
Með sigri í dag getur Fylkir farið yfir Völsung sem er í 7. sæti tveimur stigum fyrir ofan.
Pablo Aguilera er í banni vegna uppsafnaðara áminninga.
Fylkir er í 8. sæti með 20 stig, 5 sigrar, 5 jafntefli og 10 töp.
Með sigri í dag getur Fylkir farið yfir Völsung sem er í 7. sæti tveimur stigum fyrir ofan.
Pablo Aguilera er í banni vegna uppsafnaðara áminninga.

Fyrir leik
Lengjudeildin heilsar!
Góðan daginn kæru lesendur og verið velkomin á tekk völlinn, heimavöll Fylkis sem tekur á móti Völsungi í 21. umferð Lengjudeildarinnar.
Leikurinn hefst klukkan 16:00.
21. umferð - laugardagur 6. september
16:00 HK-Þróttur R. (Kórinn)
- Dómari: Twana Khalid Ahmed
16:00 Grindavík-ÍR (Stakkavíkurvöllur)
- Dómari: Helgi Mikael Jónasson
16:00 Keflavík-Njarðvík (HS Orku völlurinn)
- Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
16:00 Þór-Fjölnir (Boginn)
- Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
16:00 Leiknir R.-Selfoss (Domusnovavöllurinn)
- Dómari: Pétur Guðmundsson
16:00 Fylkir-Völsungur (tekk VÖLLURINN)
- Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Leikurinn hefst klukkan 16:00.

21. umferð - laugardagur 6. september
16:00 HK-Þróttur R. (Kórinn)
- Dómari: Twana Khalid Ahmed
16:00 Grindavík-ÍR (Stakkavíkurvöllur)
- Dómari: Helgi Mikael Jónasson
16:00 Keflavík-Njarðvík (HS Orku völlurinn)
- Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
16:00 Þór-Fjölnir (Boginn)
- Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
16:00 Leiknir R.-Selfoss (Domusnovavöllurinn)
- Dómari: Pétur Guðmundsson
16:00 Fylkir-Völsungur (tekk VÖLLURINN)
- Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson

Byrjunarlið:
1. Ívar Arnbro Þórhallsson (m)
4. Elvar Baldvinsson
5. Arnar Pálmi Kristjánsson (f)
9. Elfar Árni Aðalsteinsson

10. Bjarki Baldvinsson
('72)

11. Rafnar Máni Gunnarsson
16. Jakob Héðinn Róbertsson
21. Sergio Parla Garcia
('72)


22. Ismael Salmi Yagoub
23. Elmar Örn Guðmundsson
39. Gunnar Kjartan Torfason
- Meðalaldur 26 ár
Varamenn:
88. Einar Ísfjörð Sigurpálsson (m)
7. Steinþór Freyr Þorsteinsson
('72)

8. Ólafur Jóhann Steingrímsson
12. Gestur Aron Sörensson
('72)


15. Tómas Bjarni Baldursson
17. Aron Bjarki Kristjánsson
30. Aron Bjarki Jósepsson
- Meðalaldur 25 ár
Liðsstjórn:
Aðalsteinn Jóhann Friðriksson (Þ)
Róbert Ragnar Skarphéðinsson
Jón Smári Hansson
Gul spjöld:
Sergio Parla Garcia ('51)
Rauð spjöld: