Fernandes gæti farið frá Man Utd á næsta ári - Stórliðin berjast um Guehi - Fer Andrey Santos frá Chelsea?
Þróttur R.
2
2
FHL
0-1 Björg Gunnlaugsdóttir '26
Sierra Marie Lelii '45 1-1
María Eva Eyjólfsdóttir '50 2-1
2-2 Taylor Marie Hamlett '60
07.09.2025  -  14:00
AVIS völlurinn
Besta-deild kvenna
Dómari: Guðni Páll Kristjánsson
Maður leiksins: Björg Gunnlaugsdóttir (FHL)
Byrjunarlið:
1. Mollee Swift (m)
2. Sóley María Steinarsdóttir
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
10. Kate Cousins
14. Sierra Marie Lelii ('46)
16. María Eva Eyjólfsdóttir
21. Kayla Marie Rollins ('70)
22. Sigríður Theód. Guðmundsdóttir ('70)
23. Sæunn Björnsdóttir
26. Þórdís Elva Ágústsdóttir
27. Unnur Dóra Bergsdóttir
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
20. Hafdís Hafsteinsdóttir (m)
7. Brynja Rán Knudsen ('46)
11. Lea Björt Kristjánsdóttir ('70)
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir ('70)
17. Emma Sóley Arnarsdóttir
18. Kristrún Rut Antonsdóttir
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Ólafur Helgi Kristjánsson (Þ)
Guðrún Þóra Elfar
Þórkatla María Halldórsdóttir
Sara Ó. Þrúðmarsdóttir Finnsson
Gísli Þór Einarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Svaka leikur, takk fyrir að lesa, Skýrsla og viðtöl koma seinna
95. mín
Svaka tæklig hjá Sæunn, Hamlett kemst 1v1 eftir að Þróttur nær ekki að sparka honum burt en Sæuinn tæklar út fyri rhorn
93. mín
Björg setur Hamlett 1v1 en hún er rangstæður
92. mín
Kominn smá harka í leikinn, FHL eru að berjast fyrir þetta eina stig
90. mín Gult spjald: Calliste Brookshire (FHL)
Fyrir að tefja
88. mín
FHL með skot en það er beint á Swift sem grípur auðvledlega
87. mín
Hamlett reynir að ná skoti en Sóley nær að dekka hana vel og fyrir horn
85. mín
Brookshire með flott horn en Þróttarar skalla burt
83. mín
Brookshire 1v1 en Swift ver vel, svakaleg sending á Brookshire
83. mín
Þróttur kemst upp hægri kantinn en fyrirgjöfin fer ekki á neinn
80. mín
Þróttur er að taka teamtalk á meðan María fær aðhlynningu, þær þurfa það þar sem þetta er svakaleg vörn
79. mín
FHL kemst í gegnum vörnina og fyrirjgöfin er svakaleg og hún fer í stöngina og hún dettur á Czerwien sem er fyrir framan markiðen hún sparkar honum upp í loftið og Swift grípur hann

Hvað er að gerast, Þróttur getur ekki varist fyrir lífi sínu en FHL getur ekki skorað
77. mín
FHL eru meiri líklegri núna, aftur og aftur getur Þróttur ekki sparkað boltanum burt en FHL hljóta að vera svekktar að ná ekki að fá skot á markið
73. mín
Brynja Rán með gott tækifæri fyrir utan vítateigin nen skotið er beint á swift
72. mín
Inn:María Björg Fjölnisdóttir (FHL) Út:Hrafnhildur Eik Reimarsdóttir (FHL)
70. mín
Inn:Ísabella Anna Húbertsdóttir (Þróttur R.) Út:Kayla Marie Rollins (Þróttur R.)
70. mín
Inn:Lea Björt Kristjánsdóttir (Þróttur R.) Út:Sigríður Theód. Guðmundsdóttir (Þróttur R.)
70. mín Gult spjald: Hrafnhildur Eik Reimarsdóttir (FHL)
Fyrir peysutog, FHL stuðningsmenn eru hundfúlir en þetta var nú rétt samt
68. mín
Brynja Rán kemst í gegnum vörnina eftir að hafa fengið háan bolta frá Sæunn en skotið er rétt framhjá
68. mín
Þórdís Elva með skot fyrir utan vítateig en það beint á Terrell
67. mín
Brookshire með fyrirgjöf á hægri kantinum en Sóley rétt nær að skalla honum burt
64. mín
Búið að hægjast aðeins á leiknum, þróttarar eru að reyna að komast upp völlinn en er í brasi
60. mín MARK!
Taylor Marie Hamlett (FHL)
Stoðsending: Björg Gunnlaugsdóttir
Björg fær boltann á hægri kantinum alveg galopin, falleg fyrirgjöf á Hamlett sem er galopin í miðju vítateig og enginn varnarmaður nálægt og þetta var bara létt fyrir Hamlett

Vörn Þróttar aftur, falleinkunn
60. mín
Czerwien í stöngina, Brookshire með fyrirgjöf og Sóley getur ekki sparkap honum burt og hann rennur á Czerwien sem rétt nær að pota honum á stöngina

Vörn þróttar fær falleinkun
59. mín
Brynja Rán með annann skalla á vinstri kantinum, hún er búin að vera mjög hættuleg síðan að hún kom inn á
58. mín
Brynja Rán með dauðafæri, Sigríður með laglega fótavinnu og geggjaða fyrirgjöf sem fer beint á haus og Brynja er galopin með skallann en hann er rétt framhjá átti að vera 3-1
54. mín
Alvöru scramble í teig Þrótts, það er eins og þær geta ekki sparkað boltanum burt þegar FHL fær horn
54. mín
Brookshire með svaka aukaspyrnu þa rsem FHL nær að skalla honum fyrir markið og það nær einhver að pota í han nen hann rétt dettur framhjá
53. mín
María Eva tekur niður Björg, hættuleg aukaspyrna fyir FHL
50. mín MARK!
María Eva Eyjólfsdóttir (Þróttur R.)
Stoðsending: Brynja Rán Knudsen
Brynja Rán nær að snúa á hægri kantinum og sendir fyrirgjöfina yfir markmanninn og allan teiginn þar sem María er galopin og skallar hann inn fyrir framan markið

Svaka innkoma hjá Brynju
47. mín
Björg er hættuleg á hægri kantinum en fyrirgjöf hennar er beint á varnarmann og svo út
46. mín
Þróttarar komast strax upp á hæri kantinn og fyrirgjöfin er lág og hættuleg, Brynja Rán nær að pota en Terrell er hröð, fer á móti og ver hann
46. mín
Inn:Brynja Rán Knudsen (Þróttur R.) Út:Sierra Marie Lelii (Þróttur R.)
46. mín
Seinni hálfleikur Þróttarar byrja
45. mín
Hálfleikur
Sjáumst eftir korter svaka síðustu mínútur
45. mín MARK!
Sierra Marie Lelii (Þróttur R.)
Stoðsending: Kayla Marie Rollins
Ég veit ekki hvað, Cousins með svaka aukaspyrnu sem Terrell ver í slána, Þróttur nær boltanum og sendur fyrirgjöfina á Rollins sem skallar í stöngina og boltinn dettur fyrir Lelii sem er galopin og skorar auðveldlega

Þetta var svakalegt ég átti erfitt með að lýsa þessu þar sem það var svo mikið að gera, þetta kalla ég veislu
44. mín Gult spjald: Rósey Björgvinsdóttir (FHL)
Tekur niður leikmann Þrótts og sparkar boltanum burt, hættuleg staða fyrir Þrótt að skora úr
43. mín
FHL vörnin í brasi en boltinn dettur fyrir Terrell
43. mín
Lelii keyrir upp vinstri kantinn og fær horn
41. mín
Vörn Þrótts í alvöru brasi Björg klobbar Sigríði og nær að senda fyrirgjöf á Hamlett og skotið er mjög gott en Swift ver með fætinum og út, þarna átti að vera komið 2-0 fyrir FHL

Sigríður er búin að eiga vondar síðustu 4 mínútur
40. mín
Brookshire missir boltann þegar hún er að reyna að koma honum burt og gefur Þrótt gott tækifæri en skotið er beint á markmanninn
39. mín
Sigríður er í algjör brasi gegn Björg og nær ekki að koma boltanum burt og leyfir svo Björg að cutta inn en skotið hennar er beint á Swift
36. mín
Hornið er hættulegt en rétt missir af öllum hausunum og út
36. mín
Hamlett á hægri kantinum en fyrirgjöf hennar fer fyrir horn
35. mín
Terrell grípur boltann en missir hann og rétt yfir markið, þetta hefði verið vont að sjá ef hann hefði farið inn
34. mín
Sæunn með skot eftir að boltinn dettur fyrir hana í horninu en það fer í varnarmann og út
33. mín
Þórdís Elva með erfitt skot fyrir Terell að verja en hún rétt nær að kýla hann yfir markið hann var næstum því farinn inn
Er kominn tími á pizzu? Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
31. mín
Þórdís Elva kemst upp völlinn en sendingin hennar á Lelii er ekki nægilega góð og FHL sparka honum burt
29. mín
Sæunn með skot langt frá en það er létt fyrir Terrell, æfing fyrir hana
28. mín
Þessi leikur hefur einkennst af miklu scramble og brasi í vítateig beggja liða
26. mín MARK!
Björg Gunnlaugsdóttir (FHL)
Stoðsending: Calliste Brookshire
Brookshire með háan bolta á hægri kantinn, Swift fer ekki úr markinu þegar hún ætti að gera það og er of hæg en Björg skorar af miklu öryggi í efra hornið, vörn Þrótts er sofandi
26. mín
Rollins er galopin á hægri kantinum og með allan tímann í heiminum en fyrirgjöf hennar fer beint í varnarmann og þær sparka honum út, möguleg rangstaða
25. mín
Brookshire kemst í gegn en snertningin hennar er of föst og boltinn dettur út fyrir markspyrnu
25. mín
Vörn FHL er í brasi, Rollins er galopin en hún er rangstæður
24. mín
Lelii galopin á vinstri kantinum en fyrirgjöf hennar er ekki nægilega góð og FHL sparkar burt, vörn FHL er sofandi
23. mín
Unnur dóra er galopin á hægri kantinum og vörn FHL er sofandi en fyrirgjöf hennar fer yfir markið
22. mín
Hamlett kemst í gegnum vörn Þrótts en boltinn rétt dettur út fyrir markspyrnu
22. mín
Hættulegt horn hjá Þrótt en FHL ná að skalla honum út, virðist vera horn fyrir Þrótt aftur en dómarinn segir nei
21. mín
FHL með fasta sendingu til baka á markvörð en Terrell missir hann fyrir horn
19. mín
Þróttarar eru hættulegri núna, þær eru að reyna að komast í gegnum vörn FHL en FHL ná alltaf að sparka boltanum út
17. mín
Þróttur með hættulegt horn en Terrell nær að kýla honum burt og svo er brotið á henni
14. mín
Hamlett kemst í gegnum vörn Þrótts en sntertingin hennar er of þung og Þróttur sparkar burt
10. mín
Aftur kemst FHL upp hægri kantinn en fyrirgjöfin dettur ekki á neinn og Þróttarar ná honum burt, Brookshire er hættuleg á hægri kantinum
9. mín
Talandi um varnarleik þá var Þórdís Elva galopin en áttaði sig ekki á því og senti boltann á kantinn
8. mín
Varnarleikur þrótts er ekki upp á marga fiska þessar fyrstu mínútur það er eins og þær geti ekki komið boltanum burt
7. mín
Þróttarar eru í alvöru basli í þessum hornum FHL, þær eiga erfitt með að koma boltanum út

þrjú horn fyrir FHL á 3 mínútum
6. mín
FHL með annað tækifæri og virðist vera hættulegri aðilinn
5. mín
FHL kemst upp hægri kantinn en fyrirgjöf fer beint í varnarmann og horn
4. mín
Sæunn með fallegan háan bolta yfir vörn FHL en það er rangstaða
2. mín
Hæg byrjun en Þróttarar eru meira með boltann
1. mín
Leikur hafinn
FHL byrja veisluna
Fyrir leik
Dómaratríóið Guðni Páll Kristjánsson er dómari leiksins og honum til aðstoðar eru Kári Mímisson og Jón Reynir Reynisson. Varadómari er Þorfinnur Gústaf Þorfinnsson.

Eftirlitsmaðurinn er Björn Guðbjörnsson.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Spáin Hulda Ösp er spámaður umferðarinnar og hún spáir 4-0 sigri Þróttar.

,,Þægilegur sigur ekki mikið hægt að segja um þennan leik."

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
FHL FHL situr á botni deildarinnar með 3 stig, 1 sigur og 14 töp, eini sigurinn kom gegn Fram í 13. umferð.

Síðasti leikurinn þeirra var gegn Stjörnunni sem fór 0-3.

Mynd: Raggi Óla

Fyrir leik
Þróttur Þróttur hafa ekki unnið síðustu þrjá leiki, tap gegn Breiðabliki og Val, svo jafntefli gegn Tindastóli úti.

Þróttur situr í þriðja sæti með 29 stig, 9 sigrar, 2 jafntefli og 4 töp.

Með sigri í dag getur Þróttur aukið forskotið á Val sem tapaði gegn Víkingi.

Jelena Kujundzic og Mist Funadóttir spila ekki vegna þess að þær hafa fengið fjögur gul spjöld.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Besta deildin heilsar! Góðan daginn kæru lesendur og verið velkomin á AVIS völlinn, heimavöll Þróttar sem tekur á móti FHL í 16. umferð Bestu Deildarinnar.

Leikurinn hefst kl. 14:00.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Byrjunarlið:
1. Keelan Terrell (m)
4. Rósey Björgvinsdóttir (f)
7. Candela Gonzalez Domingo
8. Katrín Edda Jónsdóttir
13. Taylor Marie Hamlett
14. Alexia Marin Czerwien
15. Björg Gunnlaugsdóttir
16. Mikaela Nótt Pétursdóttir
21. Isabelle Rose Gilmore
22. Hrafnhildur Eik Reimarsdóttir ('72)
24. Calliste Brookshire
- Meðalaldur 22 ár

Varamenn:
12. Embla Fönn Jónsdóttir (m)
3. Íris Vala Ragnarsdóttir
5. Diljá Rögn Erlingsdóttir
6. María Björg Fjölnisdóttir ('72)
11. Christa Björg Andrésdóttir
17. Viktoría Einarsdóttir
25. Ólína Helga Sigþórsdóttir
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Ljubisa Radovanovic (Þ)
Björgvin Karl Gunnarsson (Þ)
Sóldís Tinna Eiríksdóttir
Hjörvar Sigurgeirsson
Matthildur Klausen

Gul spjöld:
Rósey Björgvinsdóttir ('44)
Hrafnhildur Eik Reimarsdóttir ('70)
Calliste Brookshire ('90)

Rauð spjöld: