Lengjudeild karla
Fylkir

LL
1
2
2

Lengjudeild karla
Keflavík

LL
2
1
1

Lengjudeild karla
Leiknir R.

LL
2
0
0

Lengjudeild karla
HK

LL
5
2
2

Lengjudeild karla
Grindavík

LL
3
1
1

Lengjudeild karla
Þór

LL
2
1
1

Besta-deild kvenna
Stjarnan

LL
4
1
1


HK
5
2
Þróttur R.

Magnús Arnar Pétursson
'7
1-0
Ívar Örn Jónsson
'49
, víti
2-0

2-1
Hlynur Þórhallsson
'66
Jóhann Þór Arnarsson
'79
3-1
Jóhann Þór Arnarsson
'85
4-1
4-2
Njörður Þórhallsson
'87
Jóhann Þór Arnarsson
'90
5-2
06.09.2025 - 16:00
Kórinn
Lengjudeild karla
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Kórinn
Lengjudeild karla
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Byrjunarlið:
1. Ólafur Örn Ásgeirsson (m)
5. Þorsteinn Aron Antonsson
7. Dagur Ingi Axelsson
8. Arnþór Ari Atlason (f)
14. Brynjar Snær Pálsson
('73)

15. Haukur Leifur Eiríksson

21. Ívar Örn Jónsson

24. Magnús Arnar Pétursson
('55)


28. Tumi Þorvarsson
('55)

71. Þorvaldur Smári Jónsson

88. Bart Kooistra
- Meðalaldur 23 ár
Varamenn:
25. Marten Leon Jóhannsson (m)
9. Jóhann Þór Arnarsson
('73)




11. Dagur Orri Garðarsson
('55)

19. Atli Þór Gunnarsson
26. Viktor Helgi Benediktsson
32. Kári Gautason
('55)

33. Hákon Ingi Jónsson
- Meðalaldur 22 ár
Liðsstjórn:
Hermann Hreiðarsson (Þ)
Þjóðólfur Gunnarsson
Atli Arnarson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Halldór Geir Heiðarsson
Guðbjartur Halldór Ólafsson
Gul spjöld:
Haukur Leifur Eiríksson ('36)
Þorvaldur Smári Jónsson ('70)
Rauð spjöld:
Skýrslan: HK með annan fótinn í umspilið
Hvað réði úrslitum?
HK mættu grimmari til leiks og komust yfir snemma leiks en eftir það gerðist ekki mikið í fyrri hálfleik og mikið um hita og baráttu. Síðari hálfleikuirnn bauð upp á veislu. Þróttarar komu grimmir inn í seinni hálfleikinn og minnkuðu muninn en þá setti Hermann Hreiðarsson Jóhann Þór inn á völlinn og hann skoraði þrennu á 10 mínútna kafla og það kláraði leikinn fyrir HK.
Bestu leikmenn
1. Jóhann Þór Arnarsson (HK)
Hat-trick hero. Kom inn á sem varamaður og skoraði þrjú mörk. Alvöru innkoma.
2. Ívar Örn Jónsson ´(HK)
Ívar var frábær á vellinum í dag. Fískðaði víti sem hann skoraði svo sjálfur úr.
Atvikið
Þrennu mómentið hjá Jóhanni - Fékk boltann og keyrði inn í átt að marki Þróttar og kláraði frábærlega framhjá Þórhalli.
|
Hvað þýða úrslitin?
HK er svo gott sem komið í umspilið en liðið er í fjórða sæti deildarinnar með 37.stig. Þróttur er í öðru sæti deildarinnar með 41.stig og eiga framundan úrslitaleik við Þór á heimavelli næstu helgi.
Vondur dagur
Liam Daði - Liam Daði var ekki mikið sjáanlegur á vellinum í dag.
Dómarinn - 8
Twana dæmdi þennan leik vel. Ég get alveg ímyndað mér að þetta hafi verið erfiður leikur að dæma.
|
Byrjunarlið:
1. Þórhallur Ísak Guðmundsson (m)
2. Eiríkur Þorsteinsson Blöndal
4. Njörður Þórhallsson

7. Hrafn Tómasson
8. Baldur Hannes Stefánsson (f)
21. Brynjar Gautur Harðarson
22. Kári Kristjánsson
25. Hlynur Þórhallsson

32. Aron Snær Ingason
33. Unnar Steinn Ingvarsson
('53)

80. Liam Daði Jeffs
- Meðalaldur 23 ár
Varamenn:
12. Benjamín Jónsson (m)
3. Stefán Þórður Stefánsson
6. Emil Skúli Einarsson
10. Viktor Andri Hafþórsson
19. Benóný Haraldsson
20. Viktor Steinarsson
45. Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson
('53)
- Meðalaldur 23 ár

Liðsstjórn:
Sigurvin Ólafsson (Þ)
Birkir Björnsson
Hans Sævar Sævarsson
Alexander Máni Curtis
Gísli Þór Einarsson
Örn Þór Karlsson
Jónas Grani Garðarsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld: