Arsenal býður fimm ára samning - Liverpool reyndi skiptidíl - Bernardo Silva til Benfica - Olise á blaði Liverpool
Besta-deild kvenna
Stjarnan
67' 2
1
Fram
Besta-deild kvenna
Þór/KA
61' 0
1
Þróttur R.
Besta-deild kvenna
FH
66' 1
1
Víkingur R.
Þór/KA
0
1
Þróttur R.
0-1 Sierra Marie Lelii '5
Sonja Björg Sigurðardóttir '45
12.09.2025  -  18:00
Boginn
Besta-deild kvenna
Dómari: Sveinn Arnarsson
Áhorfendur: 153
Byrjunarlið:
20. Jessica Grace Berlin (m)
2. Angela Mary Helgadóttir
4. Ellie Rose Moreno
7. Amalía Árnadóttir
8. Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir
9. Karen María Sigurgeirsdóttir
13. Sonja Björg Sigurðardóttir
18. Bríet Jóhannsdóttir
22. Hulda Ósk Jónsdóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir (f)
27. Henríetta Ágústsdóttir
- Meðalaldur 22 ár

Varamenn:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
5. Embla Mist Steingrímsdóttir
11. Sigyn Elmarsdóttir
17. Emelía Ósk Kruger
21. Ísey Ragnarsdóttir
23. Bríet Fjóla Bjarnadóttir
25. Halldóra Ósk Gunnlaugsd. Briem
26. Rósa Signý Guðmundsdóttir
- Meðalaldur 18 ár

Liðsstjórn:
Jóhann Kristinn Gunnarsson (Þ)
Margrét Árnadóttir
Hannes Bjarni Hannesson
Kolfinna Eik Elínardóttir
Sigurbjörn Bjarnason
Bríet Kolbrún Hinriksdóttir
Aron Birkir Stefánsson
Jóhann Hilmar Hreiðarsson

Gul spjöld:
Hulda Ósk Jónsdóttir ('37)
Sonja Björg Sigurðardóttir ('44)
Hulda Björg Hannesdóttir ('45)
Jóhann Kristinn Gunnarsson ('45)

Rauð spjöld:
Sonja Björg Sigurðardóttir ('45)
61. mín
Brot dæmt á Þór/KA og Jóhann þjálfari stendur upp ósáttur. Sveinn aðvarar hann með bendingum.
60. mín
Henríetta með tilraun sem Mollee ver.
58. mín
Þróttur fær annað horn. Sæunn með flottan bolta á bær sem Sóley skallar framhjá fjærstönginni.
56. mín
Rangstaða Jelena með þrumuskot í kjölfar hornspyrnunnar sem fer í samherja, sýndist Sierru, og þaðan í netið en flaggið fer á loft.
56. mín
Mist með flotta fyrirgjöf sem Bríet skallar aftur fyrir. Þróttur fær horn.
53. mín
Mollee!!! Henríetta með mjög gott skot en Mollee með gjörsamlega frábæra vörslu með fætinum og ver svo í kjölfarið laust skot frá Margréti.
53. mín
Mikill kraftur í heimakonum í byrjun seinni.
51. mín
Karen María með tvær fyrirgjafir, seinni boltinn mjög góður og finnur hausinn á Ellie sem á ekki nógu góðan skalla og boltinn fer vel framhjá.
51. mín
Hulda Ósk gerir vel og vinnur hornspyrnu fyrir Þór/KA.
49. mín
Unnur Dóra liggur eftir og fær aðhlynningu. Fær vafning um hægra lærið.
47. mín
Sending til baka? Ellie með fasta sendingu fyrir sem Sóley stýrir í átt að eigin marki og Mollee í marki Þróttar tekur upp boltann. Mér fannst alveg mega dæma óbeina aukaspyrnu þarna!
46. mín
Seinni hálfleikur farinn af stað Búið að festa netið!
45. mín
Hálfleikur
Töf á seinni hálfleik Netið á öðru markinu eitthvað laust og þarf að laga það áður en flautað verður til seinni hálfleiks.
45. mín Gult spjald: Hulda Björg Hannesdóttir (Þór/KA)
Held að fyrirliðinn Hulda Björg hafi líka fengið gula spjaldið.
45. mín
Hálfleikur
Ég veit ekki hvað Sonja sagði, mér fannst þetta allavega ekki vera víti. Staðan er 0-1 í hálfleik.
45. mín Gult spjald: Jóhann Kristinn Gunnarsson (Þór/KA)
Sýndist Jóhann Kristinn fá gula spjaldið frá Sveini eftir að hafa rætt lengi við hann.
45. mín
Hálfleikur
Ellie fer niður eftir viðskipti við Mollee í marki Þróttar. Sveinn gefur sér nokkrar sekúndur til að hugsa sig um og flautar svo til hálfleiks. Sonja lætur væntanlega eitthvað miður fallegt út úr sér og fær seinna gula.
45. mín Rautt spjald: Sonja Björg Sigurðardóttir (Þór/KA)
Seinna gula fyrir tuð
44. mín Gult spjald: Sonja Björg Sigurðardóttir (Þór/KA)
Grípur í Katie og heldur.
41. mín
153 áhorfendur í Boganum
37. mín Gult spjald: Hulda Ósk Jónsdóttir (Þór/KA)
Brýtur af sér inn í miðjuhringnum.
36. mín
Karen María með fyrirgjöf úr aukaspyrnu sem Margrét kemst í en skot hennar fer langt framhjá marki Þróttar.
35. mín
Þórdís aftur með tilraun, aðeins nær núna, en skotið beint á Jessicu.
33. mín
Flottur sprettur upp völlinn hjá Bríeti og svo á Ellie fyrirgjöf inn á teig Þróttar ætlaða Sonju en Sóley er vel á verði og kemst í boltann.
32. mín
Loksins tilraun Þórdís Eva með tilraun hægra megin úr teignum sem Jessica ver vel.
Er kominn tími á pizzu? Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
31. mín
Hrós á JYSK og Bílaleigu Akureyrar Frítt inn á leikinn í boði þessara tveggja ágætu fyrirtækja. Fín mæting í Bogann.
28. mín
Spil Þróttara fínt en það vantar að komast alveg að vítateig Þórs/KA og ná tilraun að marki. Gestirnir mun meira með boltann.
25. mín
Ansi rólegt yfir þessu en stuðningurinn við heimaliðið úr stúkunni kryddar þetta aðeins.
20. mín
Hröð sókn hjá Þór/KA, boltinn frá Huldu Ósk fyrir markið en Jelena nær að hreinsa hann nokkra metra í burtu. Þar er Karen María en skot hennar er mislukkað.

Þróttur er meira í því að halda í boltann en Þór/KA er beinskeyttara í sínum aðgerðum til þessa.
17. mín
Þreifingar hjá liðunum, ekkert of mikið í gangi.
12. mín
Annað mark Sierru í sumar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

10. mín
Þversláin! Sonja Björg með skot af löngu færi sem smellur í þverslánni á marki Þróttar. Frábær tilraun, óheppin að þessi fór ekki aðeins neðar.
9. mín
Karen María reynir að senda Sonju í gegn en Jelena verst vel og kemur í veg fyrir að þessi stungusending rati í gegn.
8. mín
Sveinn Arnarsson er dómari leiksins Honum til aðstoðar eru Birkir Örn Pétursson og Sigurjón Þór Vignisson.

Varadómari er Ágúst Örn Víðisson og eftirlitsmaður KSÍ er Tryggvi Þór Gunnarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
5. mín MARK!
Sierra Marie Lelii (Þróttur R.)
Fyrsta sókn Þróttar Þróttur skorar eftir horn frá Sæunni, sá alls ekki hver skoraði en Halli vallarþulur segir að Sierra hafi komið boltanum í netið.

Þróttur átti fyrstu hornspyrnu leiksins, atgangur inn á markteignum og boltinn endaði í marki heimakvenna.

Gestirnir leiða allavega 0-1!
4. mín
Þróttur Mollee
María Eva - Jelena - Sóley - Mist
Álfhildur - Sæunn
Þórdís - Katie - Sierra
Unnur
3. mín
Þór/KA Jessica
Henríetta - Hulda - Angela - Bríet
Kimberley - Margrét
Hulda - Karen - Ellie
Sonja
2. mín
Karen María með fasta fyrirgjöf úr aukaspyrnu sem Ellie kemst í en nær ekki skoti á mark gestanna. Þór/KA byrjar leikinn vel.
1. mín
Leikur hafinn
Þór/KA byrjar með boltann
Fyrir leik
Bára Kristbjörg spáir jafntefli Þór/KA 1 - 1 Þróttur R. (18:00 í kvöld)
Bæði þessi lið hafa verið í smá niðursveiflu uppá síðkastið eftir að hafa misst lykilmenn úr liðum sínum. Þróttur eru í 3.sæti og öruggar með að vera í efri hlutanum eftir skiptingu á meðan Þór/ka er í því 6. Og á í hættu á að enda í neðri hlutanum. Þrátt fyrir þetta að þá held ég að leikurinn endi með svekkjandi jafntefli fyrir bæði lið 1-1.

Fyrir leik
Það hefur aðeins fjarað undan hjá báðum liðum en gestirnir úr Þrótti eru líklegri. Stuðullinn 2.02 á Epic ratar eflaust í seðil dagsins
Fyrir leik
Breytingar á liðunum Þór/KA gera 2 breytingar á sínu liði frá 4:1 tapinu gegn Stjörnunni í síðustu umferð, Amalía Árnadóttir og Henríetta Ágústsdóttir koma inn í liðið fyrir Margréti Árnadóttur og Agnesi Birtu Stefánsdóttur

Einnig eru Þór/KA með 4 ungar stelpur á bekknum sem gætu spilað sinn fyrsta meistaraflokks leik í dag það eru þær
Rósa Signý Guðmundsdóttir, Halldóra Ósk Gunnlaugsd. Briem, Sigyn Elmarsdóttir og Embla Mist Steingrímsdóttir, Spennandi að sjá hvort einhver af þeim fái að spreyta sig.

Þróttur R. gera einnig 2 breytingar á sínu liði eftir 2:2 jafntefli við FHL í síðustu umferð inn koma Mist Funadóttir og Jelena Tinna Kujundzic
Á bekkinn setjast Kayla Marie Rollins og Sigríður Theód. Guðmundsdóttir
Guðmundur Jónasson
Fyrir leik
Staða liðanna í deildinni þór/KA situr í 6.sæti með 21 stig 2 stigum ofar en Víkingur R. og 1 stigi á eftir Stjörnunni sem eru í 5.sæti

Þróttarar eru í 3.sæti með 30 stig 6 stigum á undan Val og 5 stigum á eftir FH sem eru í 2 og 4.sæti

Þór/KA hafa ekki ennþá gert jafntefli í deildinni! Gæti fyrsta jafnteflið þeirra komið í dag?
Guðmundur Jónasson
Fyrir leik
Dómararnir Aðaldómari er Sveinn Arnarsson
Aðstoðardómarar eru Birkir Örn Pétursson og Sigurjón Þór Vignisson
Eftirlitsmaður er Tryggvi Þór Gunnarsson
Varadómari er Ágúst Örn Víðisson

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Guðmundur Jónasson
Fyrir leik
hvernig hafa liðunum gengið? Þór/KA hafa aðeins unnið 1 af seinustu 6 og tapað 5

6 seinustu leikir Þórs/KA:
11.umferð Tindastóll - Þór/KA 2:0
12.umferð Þór/KA - Valur 1:2
13.umferð FH - Þór/KA 5:3
14.umferð Þór/KA - FHL 4:0
15.umferð Þór/KA - Fram 1:2
16.umferð Stjarnan - Þór/KA 4:1

Þróttur hefur unnið einn af seinustu 5 gert 2 jafntefli og tapað 2 leikjum.

5 seinustu leikir Þróttar R
12.umferð Þróttur R - Víkingur R 2:1
13.umferð Tindastóll - Þróttur R 1:1
14.umferð Þróttur R - Valur 0:2
15.umferð FH - Þróttur R 3:0
16.umferð Þróttur R - FHL 2:2
Guðmundur Jónasson
Fyrir leik
Góða kvöldið og verið velkomin í þessa beinu textalýsingu á leik Þórs/KA og Þróttar R. í 17 og næst síðustu umferð Bestu deildar kvenna

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Guðmundur Jónasson
Byrjunarlið:
1. Mollee Swift (m)
2. Sóley María Steinarsdóttir
3. Mist Funadóttir
5. Jelena Tinna Kujundzic
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
10. Kate Cousins
14. Sierra Marie Lelii
16. María Eva Eyjólfsdóttir
23. Sæunn Björnsdóttir
26. Þórdís Elva Ágústsdóttir
27. Unnur Dóra Bergsdóttir
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
20. Hafdís Hafsteinsdóttir (m)
7. Brynja Rán Knudsen
11. Lea Björt Kristjánsdóttir
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir
21. Kayla Marie Rollins
22. Sigríður Theód. Guðmundsdóttir
- Meðalaldur 21 ár

Liðsstjórn:
Ólafur Helgi Kristjánsson (Þ)
Guðrún Þóra Elfar
Þórkatla María Halldórsdóttir
Gísli Þór Einarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: