Bayern vill 100 milljónir fyrir Olise - Chelsea reynir að fá Guehi og Maignan frítt - Konate ætlar til Real Madrid
Besta-deild karla
Valur
LL 1
2
Stjarnan
Besta-deild karla
KR
LL 0
7
Víkingur R.
KR
0
7
Víkingur R.
0-1 Óskar Borgþórsson '5
0-2 Valdimar Þór Ingimundarson '24
0-3 Valdimar Þór Ingimundarson '40
0-4 Nikolaj Hansen '45
0-5 Daníel Hafsteinsson '49
0-6 Valdimar Þór Ingimundarson '67
0-7 Oliver Ekroth '87
14.09.2025  -  16:30
Meistaravellir
Besta-deild karla
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Áhorfendur: 2007
Byrjunarlið:
12. Halldór Snær Georgsson (m)
3. Júlíus Mar Júlíusson
6. Alexander Helgi Sigurðarson
7. Finnur Tómas Pálmason
11. Aron Sigurðarson (f)
16. Matthias Præst
19. Amin Cosic ('46)
21. Gabríel Hrannar Eyjólfsson
22. Ástbjörn Þórðarson ('46)
45. Galdur Guðmundsson ('30)
77. Orri Hrafn Kjartansson
- Meðalaldur 24 ár

Varamenn:
1. Arnar Freyr Ólafsson (m)
5. Birgir Steinn Styrmisson
10. Guðmundur Andri Tryggvason ('46) ('46)
15. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
20. Atli Hrafn Andrason
23. Atli Sigurjónsson ('30)
27. Róbert Elís Hlynsson
29. Aron Þórður Albertsson
30. Sigurður Breki Kárason
- Meðalaldur 25 ár

Liðsstjórn:
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Theodór Elmar Bjarnason
Jamie Paul Brassington
Guðjón Örn Ingólfsson
Jón Birgir Kristjánsson
Guðmundur Óskar Pálsson
Björn Valdimarsson
Lúðvík Júlíus Jónsson

Gul spjöld:
Orri Hrafn Kjartansson ('31)
Júlíus Mar Júlíusson ('33)
Ástbjörn Þórðarson ('45)

Rauð spjöld:
@karisnorra Kári Snorrason
Skýrslan: Martröð á Meistaravöllum
Hvað réði úrslitum?
KR hélt mun betur í boltann, rúmlega sjötíu prósent með hann. Þeir gerðu ekkert með boltann og áttu varla færi. Víkingar biðu eftir þeim og þegar þeir unnu boltann þá refsuðu þeir. Varnarleikur KR-inga var skelfilegur, talning, ekki í línu, seinir og svo lengi mætti telja um hluti sem voru ekki í lagi þar. Víkingar hreinlega tóku KR-inga í kennslustund.
Bestu leikmenn
1. Valdimar Þór Ingimundarson
Skoraði þrennu og gerði KR-ingum lífið leitt.
2. Oliver Ekroth
Ekki á hverjum degi sem hann er með mark og stoðsendingu. KR-ingar sköpuðu lítið sem ekkert og er hann því fulltrúi varnarmanna Víkings hér.
Atvikið
Sjöunda mark Víkings, martröð KR hélt áfram. Jöfnuðu þar með stærsta tap KR í sögunni. Tapið kom þá eftirminnilega gegn FH í lokaumferðinni árið 2003, þegar KR-ingar höfðu þegar tryggt sér titilinn.
Hvað þýða úrslitin?
KR fer með lítið sjálfstraust inn í tvískiptinguna. Eru nú þremur stigum frá falli, en Afturelding og ÍA leika innbyrðis á morgun. Víkingur er á toppi deildarinnar og verða það nema ef Valur vinnur Stjörnuna.
Vondur dagur
Hvar á ég að byrja? Held að það sé óþarfi að telja upp alla leikmenn KR. Varnarlínan í ruglinu, flest mörk (ef ekki öll) Víkings sýna hversu dapurt þetta var. Allir fjórtán KR-ingarnir sem komu við sögu í dag fá þessa nafnbót. Óskar Hrafn fær einnig að fljóta með.
Dómarinn - 9
Twana og félagar með allt í teskeið.
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
4. Oliver Ekroth (f)
6. Gunnar Vatnhamar
9. Helgi Guðjónsson
11. Daníel Hafsteinsson ('83)
19. Óskar Borgþórsson ('46)
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
23. Nikolaj Hansen ('61)
25. Valdimar Þór Ingimundarson
32. Gylfi Þór Sigurðsson ('46)
77. Stígur Diljan Þórðarson ('64)
- Meðalaldur 28 ár

Varamenn:
80. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
2. Sveinn Gísli Þorkelsson
8. Viktor Örlygur Andrason ('64)
15. Róbert Orri Þorkelsson
20. Tarik Ibrahimagic ('46)
24. Davíð Örn Atlason ('46)
27. Matthías Vilhjálmsson ('61)
33. Haraldur Ágúst Brynjarsson ('83)
36. Þorri Ingólfsson
- Meðalaldur 24 ár

Liðsstjórn:
Sölvi Ottesen (Þ)
Kári Sveinsson
Viktor Bjarki Arnarsson
Þórir Ingvarsson
Hajrudin Cardaklija
Rúnar Pálmarsson
Aron Baldvin Þórðarson

Gul spjöld:
Óskar Borgþórsson ('13)
Valdimar Þór Ingimundarson ('54)

Rauð spjöld: