Man Utd vill Kane - Arsenal hefur áhuga á Yildiz - Villa vill kaupa Sancho
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Þór/KA
LL 3
0
Tindastóll
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Þróttur R.
LL 3
2
Víkingur R.
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Breiðablik
LL 1
2
Stjarnan
Þór/KA
3
0
Tindastóll
Ellie Rose Moreno '5 1-0
Sonja Björg Sigurðardóttir '43 2-0
Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir '69 3-0
25.09.2025  -  19:15
Boginn
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Aðstæður: Hlýtt og fínt inn í Boganum
Dómari: Sveinn Arnarsson
Áhorfendur: 350
Maður leiksins: Sonja Björg Sigurðardóttir
Byrjunarlið:
20. Jessica Grace Berlin (m)
2. Angela Mary Helgadóttir
4. Ellie Rose Moreno
8. Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir
9. Karen María Sigurgeirsdóttir ('46)
13. Sonja Björg Sigurðardóttir ('87)
18. Bríet Jóhannsdóttir
19. Agnes Birta Stefánsdóttir
22. Hulda Ósk Jónsdóttir ('83)
24. Hulda Björg Hannesdóttir (f)
27. Henríetta Ágústsdóttir
- Meðalaldur 23 ár

Varamenn:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
5. Embla Mist Steingrímsdóttir
7. Amalía Árnadóttir ('46)
11. Sigyn Elmarsdóttir
17. Emelía Ósk Kruger ('87)
21. Ísey Ragnarsdóttir ('83)
23. Bríet Fjóla Bjarnadóttir
25. Halldóra Ósk Gunnlaugsd. Briem
26. Rósa Signý Guðmundsdóttir
- Meðalaldur 18 ár

Liðsstjórn:
Jóhann Kristinn Gunnarsson (Þ)
Margrét Árnadóttir
Iðunn Elfa Bolladóttir
Sigurbjörn Bjarnason
Aron Birkir Stefánsson
Jóhann Hilmar Hreiðarsson
Emelía Blöndal Ásgeirsdóttir
Eva S. Dolina-Sokolowska

Gul spjöld:
Agnes Birta Stefánsdóttir ('46)

Rauð spjöld:
@ Snæbjört Pálsdóttir
Skýrslan: Þór/KA gulltryggt en falldraugurinn yfirvofandi á króknum
Hvað réði úrslitum?
Þór/KA mættu vel gíraðar í þennan leik, settu mark á upphafsmínútum og skoruðu á öllum mikilvægum mómentum í leiknum. Tindastóll hafði verið með yfirhöndina lengi vel og jafnvel líklegri til að jafna er Þór/KA fá tvær stórhættulegar hornspyrnur í röð og tvöfölduðu forystuna rétt fyrir lok fyrri hálfleiks. Þær settu svo mark um miðjan seinni hálfleik og þar með var sigurinn nánast í höfn.
Bestu leikmenn
1. Sonja Björg Sigurðardóttir
Átti mjög góðan leik í kvöld og setti gríðarlega mikilvægt mark fyrir Þór/KA undir lok fyrri hálfleiks. Ótrúlega stór og sterkur leikmaður, átti hættuleg færi og var líka mjög solid varnarlega í föstum leikatriðum
2. Ellie Rose Moreno
Var spræk í kvöld, setti fyrsta markið og var síðan bara með skipulagðar áætlunarferðir upp kantinn í fyrri hálfleik. Annars líka hægt að nefna Huldu Björg sem var solid í vörninni
Atvikið
Set þetta á fyrsta markið hjá Ellie, gæti alveg trúað því að Þór/KA hafi verið með laskað sjálfstraust eftir skellinn gegn Breiðablik, það að skora jafn snemma og þær gerðu tók pressuna verulega af þeim, þær gengu síðan á lagið og settu tvö mörk til viðbótar eftir föst leikatriði
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin þýða það einfaldlega að Þór/KA hefur gulltryggt sæti sitt í Bestu deildinni að ári en Tindastóll hins vegar er nánast fallið og þarf að treysta á að Fram misstígi sig og vinni engan af sínum leikjum til að halda sínu sæti.
Vondur dagur
Vondur dagur varnarlega hjá Tindastól í stórum mómentum, fá snemma á sig mark þar sem vörnin var alltof framarlega og fá svo á sig tvö mörk til viðbótar eftir föst leikatriði
Dómarinn - 10
Vel dæmt hjá Sveini og félögum, hef ekkert út á þá að setja.
Byrjunarlið:
1. Genevieve Jae Crenshaw (m)
2. Guðrún Þórarinsdóttir ('55)
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
4. Nicola Hauk
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Elísa Bríet Björnsdóttir
13. Birgitta Rún Finnbogadóttir
25. Makala Woods ('90)
26. Katherine Grace Pettet
30. Hrafnhildur Salka Pálmadóttir ('68)
- Meðalaldur 22 ár

Varamenn:
11. Aldís María Jóhannsdóttir ('68)
14. Lara Margrét Jónsdóttir ('55)
16. Harpa Sif Hreiðarsdóttir
17. Katelyn Eva John
18. Sunneva Dís Halldórsdóttir
23. Magnea Petra Rúnarsdóttir ('90)
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Helena Magnúsdóttir
Saga Ísey Þorsteinsdóttir

Gul spjöld:
Birgitta Rún Finnbogadóttir ('85)

Rauð spjöld: