Erkifjendur á eftir Branthwaite - Atlético á eftir Greenwood - Tekur Potter við Man Utd?
Besta-deild karla - Neðri hluti
Afturelding
45' 0
1
KA
Besta-deild karla - Neðri hluti
Vestri
LL 0
5
ÍBV
Vestri
0
5
ÍBV
0-1 Sigurður Arnar Magnússon '10
0-2 Hermann Þór Ragnarsson '41
0-3 Hermann Þór Ragnarsson '45
0-4 Oliver Heiðarsson '45
0-5 Hermann Þór Ragnarsson '84
28.09.2025  -  13:00
Kerecisvöllurinn
Besta-deild karla - Neðri hluti
Aðstæður: Sól og 8 gráður
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
2. Morten Ohlsen Hansen (f)
3. Anton Kralj ('82)
5. Thibang Phete ('74)
6. Gunnar Jónas Hauksson ('46)
7. Vladimir Tufegdzic ('74)
8. Ágúst Eðvald Hlynsson
10. Diego Montiel ('74)
28. Jeppe Pedersen
32. Eiður Aron Sigurbjörnsson
40. Gustav Kjeldsen
- Meðalaldur 29 ár

Varamenn:
1. Benjamin Schubert (m)
9. Pétur Bjarnason ('74)
14. Birkir Eydal ('74)
15. Guðmundur Arnar Svavarsson ('82)
19. Emmanuel Duah ('74)
22. Elmar Atli Garðarsson ('46)
29. Johannes Selvén
- Meðalaldur 25 ár

Liðsstjórn:
Davíð Smári Lamude (Þ)
Jón Hálfdán Pétursson
Þorsteinn Goði Einarsson
Vladan Djogatovic
Vignir Snær Stefánsson
Ferran Montes I. Corominas
Jón Ólafur Ragnarsson

Gul spjöld:
Eiður Aron Sigurbjörnsson ('32)
Elmar Atli Garðarsson ('50)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Guðmundur Jónasson
Skýrslan: ÍBV valtaði yfir Vestra í fyrri hálfleik
Hvað réði úrslitum?
ÍBV spilaði bara vörn og hleypti Vestra ekki í nein færi og sóttu svo hratt á þá og Vestri ræði ekkert við hraðann í bæði Hermanni og Oliver sem kláruðu Vestra liðið í þessum leik
Bestu leikmenn
1. Hermann Þór
Var sprækur og ógnaði mikið í skyndisóknum. Kláraði færin sín vel og átti frábæra stoðsendingu
2. Oliver Heiðarsson
Vestri átti í vandræðum með hraðan á Oliver sem lagði upp og skoraði í dag og var mjög góður.
Atvikið
Þessi 2 mörk rétt fyrir hálfleikinn, Vestri greinilega ekki með einbeitingu og voru að bíða eftir að komast inn í hálfleikinn með 0-2 stöðu en fara með 0-4 stöðu í hálfleikinn
Hvað þýða úrslitin?
Vestri eru í vondum málum þurfa líklegast að vinna 2 af 3 núna til að halda sér í deildinni en gæti verið nóg að vinna bara KR í seinustu umferð. ÍBV eru öruggir og verða í deild þeirra bestu á næta ári!
Vondur dagur
Davíð Smári, Diego Montiel og bara allt Vestra liðið þetta var bara mjög slæmur dagur fyrir Vestra og greinilegt að Fatai er límið í þessu liði þeir leka inn mörkum án Fatai. Seinustu 3 leikir án Fatai hafa Vestri fengið á sig 13 mörk, fyrir þessa leiki voru þeir bara búnir að fá á sig 24 mörk í 21 leik!
Dómarinn - 7
Hann var bara fínn, voða lítið að gera rólegur seinni hálfleikur
Byrjunarlið:
1. Marcel Zapytowski (m)
2. Sigurður Arnar Magnússon
5. Mattias Edeland
14. Arnar Breki Gunnarsson
22. Oliver Heiðarsson ('78)
23. Arnór Ingi Kristinsson
24. Hermann Þór Ragnarsson ('85)
25. Alex Freyr Hilmarsson ('46)
30. Vicente Valor ('85)
42. Elvis Bwomono ('78)
45. Þorlákur Breki Þ. Baxter
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
31. Hjörvar Daði Arnarsson (m)
4. Nökkvi Már Nökkvason ('85)
7. Jorgen Pettersen ('46)
10. Sverrir Páll Hjaltested ('78)
11. Víðir Þorvarðarson ('85)
21. Birgir Ómar Hlynsson ('78)
28. Eiður Jack Erlingsson
- Meðalaldur 26 ár

Liðsstjórn:
Þorlákur Már Árnason (Þ)
Óskar Elías Zoega Óskarsson
Elías J Friðriksson
Magnús Sigurðsson
Elías Árni Jónsson
Filipe Andre Alexandre Machado

Gul spjöld:

Rauð spjöld: