Erkifjendur á eftir Branthwaite - Atlético á eftir Greenwood - Tekur Potter við Man Utd?
Besta-deild karla - Efri hluti
Fram
LL 2
0
Valur
Besta-deild karla - Neðri hluti
Afturelding
LL 3
2
KA
Afturelding
3
2
KA
0-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson '37
Hrannar Snær Magnússon '67 1-1
Elmar Kári Enesson Cogic '69 2-1
Hrannar Snær Magnússon '73 3-1
3-2 Ívar Örn Árnason '86
28.09.2025  -  16:00
Malbikstöðin að Varmá
Besta-deild karla - Neðri hluti
Dómari: Elías Ingi Árnason
Áhorfendur: .
Byrjunarlið:
1. Jökull Andrésson (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson ('71)
3. Axel Óskar Andrésson
6. Aron Elí Sævarsson (f)
7. Aron Jóhannsson
8. Aron Jónsson
10. Elmar Kári Enesson Cogic ('84)
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
20. Benjamin Stokke ('84)
28. Aketchi Luc-Martin Kassi ('61)
77. Hrannar Snær Magnússon
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
12. Arnar Daði Jóhannesson (m)
29. Þórður Ingason (m)
4. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('71)
11. Arnór Gauti Ragnarsson ('84)
19. Sævar Atli Hugason
21. Þórður Gunnar Hafþórsson ('61)
27. Enes Þór Enesson Cogic ('84)
30. Oliver Sigurjónsson
79. Róbert Agnar Daðason
- Meðalaldur 25 ár

Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Baldvin Jón Hallgrímsson
Þorgeir Leó Gunnarsson
Sigurpáll Melberg Pálsson
Heiðar Númi Hrafnsson
Enes Cogic
Gunnar Ingi Garðarsson
Garðar Guðnason

Gul spjöld:
Aron Jóhannsson ('76)
Hrannar Snær Magnússon ('96)

Rauð spjöld:
@BaldvinBorgars Baldvin Már Borgarsson
Skýrslan: Líflína í Mosfellsbænum!
Hvað réði úrslitum?
6 mínútna kafli þar sem Afturelding skorar þrjú mörk snéri þessum leik og heimamenn gátu bakkað frekar þægilega með forystuna, eftir að hafa ekki verið góðir fram að þessum kafla þar sem Tönning gerir illa í fyrsta og öðru marki heimamanna.
Bestu leikmenn
1. Hrannar Snær - Afturelding
Oftast bestur í Aftureldingarliðinu í sumar og engin breyting á því í dag, skoraði tvö og var alltaf hættulegur.
2. Aron Jónsson - Afturelding
Að einhverju leyti unsung hero í þessu liði, var að mínu mati frábær í hafsentinum, öruggur á boltann og varðist vel gegn góðu KA liði, fær mitt atkvæði í dag.
Atvikið
Hér þarf hreinlega bara að tala enn og aftur um þetta hornspyrnumark, þar kemst Afturelding yfir og Tönning í bullinu.
Hvað þýða úrslitin?
Afturelding lyftir sér af botninum og setur KR í neðsta sætið, KA er búið að missa 7. sætið í hendur ÍBV.
Vondur dagur
Tönning verður að taka þetta á kassann, sérstaklega fyrir hornspyrnumarkið þar sem Afturelding kemst yfir. Annars verð ég að henda Stokke í þetta box líka, hann ætti það prívat og persónulega ef Tönning hefði ekki drullað á sig, Stokke var átakanlega lélegur í dag, því miður.
Dómarinn - 9
Elías Ingi og hans teymi gerði ekki ein mistök, ekki einusinni einhver lítil, frábærlega dæmdur leikur! Hefði fengið 10 ef það hefðu verið einhver stór moment sem hefði þurft að taka á en svo var ekki.
Byrjunarlið:
12. William Tönning (m)
2. Birgir Baldvinsson ('90)
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason (f)
7. Jóan Símun Edmundsson ('61)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
17. Birnir Snær Ingason
26. Ingimar Torbjörnsson Stöle ('61)
28. Hans Viktor Guðmundsson ('84)
30. Guðjón Ernir Hrafnkelsson ('61)
77. Bjarni Aðalsteinsson
- Meðalaldur 28 ár

Varamenn:
99. Jóhann Mikael Ingólfsson (m)
14. Andri Fannar Stefánsson
18. Gabriel Lukas Freitas Meira
22. Hrannar Björn Steingrímsson ('61)
23. Markús Máni Pétursson ('84)
25. Dagur Ingi Valsson ('61)
44. Valdimar Logi Sævarsson ('61)
80. Snorri Kristinsson ('90)
88. Máni Dalstein Ingimarsson
- Meðalaldur 23 ár

Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Árni Björnsson
Steingrímur Örn Eiðsson
Tryggvi Björnsson
Kjartan Páll Þórarinsson

Gul spjöld:
Birgir Baldvinsson ('20)
Hallgrímur Mar Steingrímsson ('92)

Rauð spjöld: