Njósnarar Arsenal fylgjast með Yildiz og Chelsea gerði tilboð sem Juventus hafnaði - Reguilon er í viðræðum við Inter Miami
Í BEINNI
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Valur
LL 1
3
Stjarnan
Valur
1
3
Stjarnan
0-1 Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir '29
Anna Rakel Pétursdóttir '31 , misnotað víti 0-1
0-2 Snædís María Jörundsdóttir '41
Jordyn Rhodes '43 1-2
1-3 Snædís María Jörundsdóttir '52
06.10.2025  -  19:15
N1-völlurinn Hlíðarenda
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Aðstæður: Ágætis veður
Dómari: Guðni Páll Kristjánsson
Áhorfendur: Örfáar hræður.. líklega allir inni á körfuboltaleik
Byrjunarlið:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
5. Bryndís Eiríksdóttir ('55)
7. Elísa Viðarsdóttir (f)
9. Jasmín Erla Ingadóttir ('72)
10. Berglind Rós Ágústsdóttir
11. Anna Rakel Pétursdóttir ('78)
17. Arnfríður Auður Arnarsdóttir
18. Málfríður Anna Eiríksdóttir
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
27. Helena Ósk Hálfdánardóttir ('72)
30. Jordyn Rhodes
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
12. Esther Júlía Gustavsdóttir (m)
3. Sóley Edda Ingadóttir ('78)
4. Arna Sif Ásgrímsdóttir
22. Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir ('72)
23. Fanndís Friðriksdóttir ('55)
24. Auður Björg Ármannsdóttir
26. Ása Kristín Tryggvadóttir
28. Kolbrá Una Kristinsdóttir ('72)
34. Lísa Ingólfsdóttir
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Matthías Guðmundsson (Þ)
Jóhann Emil Elíasson
María Hjaltalín
Hallgrímur Heimisson
Helgi Freyr Þorsteinsson
Jónas Breki Kristinsson
Sigurður Bjarni Sigurðsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Snæbjört Pálsdóttir
Skýrslan: Stjarnan skein á Hlíðarenda
Hvað réði úrslitum?
Stjörnukonur mættu klárar til leiks og þær nutu þess að spila, sérstaklega í fyrri hálfleik. Þær voru ótrúlega lunknar í að koma sér í frábærar stöður og unnu svolítið bara baráttuna í öllum stöðum inn á vellinum.
Bestu leikmenn
1. Snædía María Jörundsdóttir
Átti frábæran leik í dag, setti 2 mörk fyrir Stjörnuna og var sí ógnandi framá við og djöflaðist vel í varnarmönnum Vals. Skemmtilegur leikmaður sem er gaman að fylgjast með.
2. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir
Átti líka frábæran leik í dag! Setti fyrsta mark Stjörnunar og átti svo þátt í hinum báðum mörkunum. Frábær leikmaður sem les leikinn vel og er stórhættuleg bæði í markaskorun og lúmskum sendingum.
Atvikið
Verð að nefna vítaspyrnan sem Anna Rakel fær og tekur sjálf í stöðunni 0-1 spyrnan ekki nógu góð og Valur missir þar af stóru tækifæri til að jafna leikinn. Hefði Valur jafnað hefði leikurinn vel getað endað á annan hátt.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin þýða það að Stjarnan skýst upp í 4. sætið, með 31 stig, þremur stigum á undan Víking og Val sem nú sitja í 5. og 6. sæti efri hlutans.
Vondur dagur
Vondur dagur hjá Val bara og stuðningsmönnum þeirra myndi ég segja, tapa tvöfalt í kvöld, Valskonur tapa á fótboltavellinum og karlalið Vals á körfuboltavellinum. Hvaða brandari er það annars að hafa báða leikina á sama tíma annar inni og hinn úti á Hlíðarenda? Gaaaalin pæling ef þú spyrð mig....
Dómarinn - 7
Bara fínasta frammistaða hjá dómarateyminu í dag, engar stórkostlegar ákvarðanir sem þeir þurftu að taka fyrir utan vítið kannski.
Byrjunarlið:
13. Bridgette Nicole Skiba (m)
4. Jakobína Hjörvarsdóttir
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir ('81)
9. Birna Jóhannsdóttir ('69)
10. Anna María Baldursdóttir (f)
11. Betsy Doon Hassett ('69)
14. Snædís María Jörundsdóttir
15. Hulda Hrund Arnarsdóttir ('46)
18. Margrét Lea Gísladóttir
26. Andrea Mist Pálsdóttir
42. Sandra Hauksdóttir
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
12. Vera Varis (m)
3. Arna Dís Arnþórsdóttir ('69)
8. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir ('46)
17. Fanney Lísa Jóhannesdóttir ('69)
19. Hrefna Jónsdóttir ('81)
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir
37. Jana Sól Valdimarsdóttir
- Meðalaldur 24 ár

Liðsstjórn:
Jóhannes Karl Sigursteinsson (Þ)
Rajko Stanisic
Hilmar Þór Hilmarsson
Hulda Björk Brynjarsdóttir
Jessica Ayers
Arnar Páll Garðarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: