Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Tindastóll

LL
5
2
2

Besta-deild kvenna - Efri hluti
Valur

LL
1
1
1

Besta-deild kvenna - Efri hluti
Stjarnan

LL
0
1
1

Besta-deild kvenna - Efri hluti
FH

LL
3
2
2


Tindastóll
5
2
FHL

Elísa Bríet Björnsdóttir
'8
1-0
Nicola Hauk
'12
2-0
2-1
Christa Björg Andrésdóttir
'24
2-2
Calliste Brookshire
'29
María Dögg Jóhannesdóttir
'39
3-2
Elísa Bríet Björnsdóttir
'48
4-2
Isabelle Rose Gilmore
'72
, sjálfsmark
5-2
11.10.2025 - 15:00
Sauðárkróksvöllur
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Dómari: Sveinn Arnarsson
Sauðárkróksvöllur
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Dómari: Sveinn Arnarsson
Byrjunarlið:
1. Genevieve Jae Crenshaw (m)
('79)

3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
('73)

4. Nicola Hauk

6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
9. María Dögg Jóhannesdóttir

10. Elísa Bríet Björnsdóttir


13. Birgitta Rún Finnbogadóttir

14. Lara Margrét Jónsdóttir
('63)

25. Makala Woods
('63)

26. Katherine Grace Pettet
30. Hrafnhildur Salka Pálmadóttir
('79)
- Meðalaldur 22 ár

Varamenn:
12. Sigríður H. Stefánsdóttir (m)
('79)

2. Guðrún Þórarinsdóttir
('63)

5. Bergljót Ásta Pétursdóttir
('73)

11. Aldís María Jóhannsdóttir
('63)

15. Emelía Björk Elefsen
16. Harpa Sif Hreiðarsdóttir
17. Katelyn Eva John
18. Sunneva Dís Halldórsdóttir
23. Magnea Petra Rúnarsdóttir
('79)
- Meðalaldur 19 ár

Liðsstjórn:
Konráð Freyr Sigurðsson (Þ)
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Árný Lilja Árnadóttir
Saga Ísey Þorsteinsdóttir
Jón Hörður Elíasson
Nikola Stoisavljevic
Gul spjöld:
Birgitta Rún Finnbogadóttir ('77)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Tindastóll sigrar hér í dag 5-2
Fjörgur og skemmtilegur leikur upp á heiðurinn sem Tindastóll tekur. Voru betri aðilinn í seinni hálfleiknum. Elísa Bríet setti strax 4 mark Tindastóls á upphafsmínútum seinni hálfleiksins. Tindastóll jók síðan forystuna þegar Laufey átti fyrirgjöf sem fór í Isabelle Rose Gilmore og inn.
Takk fyrir samfylgdina í dag!
Fjörgur og skemmtilegur leikur upp á heiðurinn sem Tindastóll tekur. Voru betri aðilinn í seinni hálfleiknum. Elísa Bríet setti strax 4 mark Tindastóls á upphafsmínútum seinni hálfleiksins. Tindastóll jók síðan forystuna þegar Laufey átti fyrirgjöf sem fór í Isabelle Rose Gilmore og inn.
Takk fyrir samfylgdina í dag!
93. mín
Nei Elísa er komin aftur inn, hefur kannski bara snúið sig og eins og flestir vita með það er það ótrúlega vont og leiðinlegt fyrst á eftir en svo bara harkar maður það af sér...
91. mín
Elísa Bríet haltar hér útaf, hefur meitt sig á ökklanum, hefur líklega lokið leik hér í dag
89. mín
FHL setur inn fleiri unga og efnilega leikmenn, Emma Ástrós er 15 ára, fædd 2010
88. mín
Laufey tekur horn, boltinn berst svo út á Pettet en hún nær ekki almennilegum snúning á boltann og hann fer framhjá markinu
85. mín
Birgitta tekur boltann með sér upp kanntinn setur hann svo fyrir en nær ekki að finna samherja
81. mín
Vaaaarsla!
13 ára unglingurinn Edda Maren með hörkuskot en Lilla með svakalega vörslu og kemur í veg fyrir mark
80. mín
Laufey með frábæra fyrirgjöf inn í en Birgitta nær ekki alveg til boltans á fjær
79. mín
Tindastóll gerir hér markmannsskipti, Sigríður Hrafnhildur Stefánsdóttir, jafnan kölluð Lilla er mætt á milli stangana hjá Stólunumí stað Crenshaw
79. mín

Inn:Magnea Petra Rúnarsdóttir (Tindastóll )
Út:Hrafnhildur Salka Pálmadóttir (Tindastóll )
79. mín

Inn:Sigríður H. Stefánsdóttir (Tindastóll )
Út:Genevieve Jae Crenshaw (Tindastóll )
78. mín
Birgitta með frábæra fyrirgjöf beint á kollinn á Aldísi en ekki alveg nógu fastur skalli og Embla gerir vel í markinu og grípur þetta
73. mín

Inn:Bergljót Ásta Pétursdóttir (Tindastóll )
Út:Bryndís Rut Haraldsdóttir (Tindastóll )
72. mín
SJÁLFSMARK!

Isabelle Rose Gilmore (FHL)
Laufey setur boltann fyrir, Isabelle verður fyrir því óláni að setja boltann í eigið net
71. mín
Birgitta gerir ótrúlega vel hér, tekur boltann með sér kemur sér í fábæra stöðu leggur svo boltann út í teig þar sem Hranfhildur kemur í hlaupinu, hún nær þó ekki að halda boltanum niðri og setur hann yfir markið
69. mín
Mikaela Nótt með hörkuskot en fer í höfuðið á Bryndísi sem liggur eftir. Hún er þó staðin upp en fær aðhlynningu
67. mín
Nicola Hauk með fyrirgjöf inn í teig, þar er Aldís í baráttunni en Embla ver vel
66. mín
Crenshaw mætir fram yfir miðju til að spyrna boltanum inn í, þar mátti litlu muna en Nicola nær skallanum en nær ekki að stýra honum almennilega
63. mín
Fjölmenn skipting hérna, bæði lið ætla greinilega að leyfa leikmönnum að spreyta sig hér í síðasta leiknum
63. mín

Inn:Aldís María Jóhannsdóttir (Tindastóll )
Út:Lara Margrét Jónsdóttir (Tindastóll )
57. mín
Úfff
Laufey með háan bolta upp á Makölu munar litlu að hún nái til hans en Embla Fönn hins vegar leyfir boltanum að skoppa inn í teiginn og pikkar hann upp í stað þess að hreinsa frá
53. mín
Laufey Harpa keyrir upp með boltann ætla svo að setja hann fyrir en Embla Fönn grípur þetta
52. mín
Calliste komin í ágætis færi en þrumar boltanum yfir markið og bara grindverkið meira að segja
51. mín
Elísa reynir fyrirgjöf á Hranfhildi Sölku en ekki nógu nákvæm sending og FHL konur komast inn í þetta
48. mín
MARK!

Elísa Bríet Björnsdóttir (Tindastóll )
Stoðsending: Nicola Hauk
Stoðsending: Nicola Hauk
Elísa Bríet að setja sitt annað mark í leiknum, fær boltann frá Nicolu Hauk og neglir boltanum upp í þaknetið bara af stuttu færi
45. mín
Hálfleikur
Tindastóll leiðir hér 3-2 í hálfleik nokkuð sanngjarnt
Tindastóll hóf leikinn af krafti og setti 2 mörk með stuttu millibili snemma í fyrri hálfleik.
FHL konur náðu þó að koma sér inn í leikinn og á 5 mínútna kafla náðu þær að jafna leikinn og voru þá í raun líklegri til að bæta við fleiri mörkum.
Tindastóll náði þó að lokum yfirhöndinni aftur og María Dögg sá til þess að Tindastóll fór með 1 marks forskot inn í hálfleikinn
Tindastóll hóf leikinn af krafti og setti 2 mörk með stuttu millibili snemma í fyrri hálfleik.
FHL konur náðu þó að koma sér inn í leikinn og á 5 mínútna kafla náðu þær að jafna leikinn og voru þá í raun líklegri til að bæta við fleiri mörkum.
Tindastóll náði þó að lokum yfirhöndinni aftur og María Dögg sá til þess að Tindastóll fór með 1 marks forskot inn í hálfleikinn
45. mín
Candela með hornspyrnu fyrir FHL, þær ná skallanum en í maríu og út fyrir endalínu
41. mín
Björg þeysist upp kanntinn í skyndisókn, Nicola Hauk nær henni ekki og ekki Bryndís, Björg ætlar síðan að lyfta boltanum yfir Crenshaw nær því en boltinn hins vegar framhjá markinu.
39. mín
MARK!

María Dögg Jóhannesdóttir (Tindastóll )
Stoðsending: Elísa Bríet Björnsdóttir
Stoðsending: Elísa Bríet Björnsdóttir
Elísa Bríet tekur aukaspyrnuna, settur hann inn í á fjær þar sem María er mætt og stangar hann inn!
39. mín
Gult spjald: Isabelle Rose Gilmore (FHL)

Isabelle brýtur aftur harkalega af sér, fær ekki annan séns og er komin í bókina góðu
37. mín
Isabelle brýtur á Makölu, Crenshaw mætt framfyrir miðju til að setja hann inn í en enginn nær til boltans og hann fer út fyrir endalínu
35. mín
Tindastóll í hörkusókn, Laufey setur boltann upp á Elísu sem reynir skotið en ekki alveg nógu nákvæmt Embla Fönn ver út í teiginn en engin mættur til að fylgja eftir hjá Stólunum

Er kominn tími á pizzu?
Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
29. mín
MARK!

Calliste Brookshire (FHL)
FHL að jafna!
Calliste fær boltann í gegn, fer ein gegn Crenshaw skilur hana eftir og leggur boltann í autt markið
28. mín
Calliste tekur aukaspyrnu, ætlar að setja hann í hlaup en Crenshaw hirðir boltann
24. mín
MARK!

Christa Björg Andrésdóttir (FHL)
Candela tekur horn, Crenshaw grípur boltann en missir hann niður, Christa Björg nær svo að pota honum inn
20. mín
Candela reynir skot bara næstum frá miðlínunni en Crenshaw á ekki í neinum vandræðum með það
18. mín
horn sem Candela tekur, en María hleypur af stönginni en setur hann útfyrir endalínu
17. mín
Björg þeytist upp kanntinn, reynir fyrirgjöf en varnarmenn Tindastóls eru vel á verði og komast fyrir sendingua
12. mín
MARK!

Nicola Hauk (Tindastóll )
Stoðsending: Elísa Bríet Björnsdóttir
Stoðsending: Elísa Bríet Björnsdóttir
Elísa tekur horn fyrir stólanna finnur kollinn á Nicolu Hauk sem stýrir boltanum í netið!
10. mín
FHL fær horn, Candela tekur það, Tindastólskonur ná að skalla frá, skot í Maríu og útaf, annað horn sem Candela tekur en ekkert kemur úr því
8. mín
MARK!

Elísa Bríet Björnsdóttir (Tindastóll )
Sending frá Maríu inn í teig, Makala nær ekki til boltans í kjörstöðu en Elísa er mætt á fjær og leggur hann í netið
7. mín
Brotið á Makölu rétt við vítarteiginn, Elísa Bríet og Laufey taka sér stöðu, Laufey hleypur yfir boltann og Elísa setur hann rétt framhjá markinu
6. mín
Laufey tekur boltann með sér upp kanntinn reynir stungu upp á Makölu en varnrmenn FHL vel á verði
3. mín
Ágætis tilraun hjá FHL, fyrirgjöf af kanntinum þar sem Alxia Czerwien reynir að skalla hann en framhjá markinu
Fyrir leik
Donni og Aldísi fá hér viðurkenningar fyrir leikinn.
Aldís fær viðurkenningu fyrir að spila 100. leik sinn fyrir Tindastól
Donni fær þakkir fyrir vel unnin störf fyrir Tindastól

Aldís fær viðurkenningu fyrir að spila 100. leik sinn fyrir Tindastól

Donni fær þakkir fyrir vel unnin störf fyrir Tindastól
Fyrir leik
Byrjunarliðin klár!
Tindastóll
Donni gerir enga breytingu á sínu byrjunarliði frá 3-3 leiknum gegn Fram.
FHL
Björgvin Karl hins vegar gerir 1x breytingu á sínu liði, inn í liðið kemur aftur Candela Gonzalez Domingo eftir tveggja leikja bann og á bekkinn sest Hrafnhildur Eik.
Donni gerir enga breytingu á sínu byrjunarliði frá 3-3 leiknum gegn Fram.
FHL
Björgvin Karl hins vegar gerir 1x breytingu á sínu liði, inn í liðið kemur aftur Candela Gonzalez Domingo eftir tveggja leikja bann og á bekkinn sest Hrafnhildur Eik.
Fyrir leik
FHL
FHL konur eru einnig fallnar og sitja í síðasta sætinu með 4 stig. Þær hafa þó oft átt góðar frammistöður í sumar en hafa ekki náð að klára leikina.
FHL tapaði fyrsta leik sínum í neðri hlutanum 0-4 gegn liði Fram og töpuðu svo naumlega 3-2 gegn liði Þór/KA í síðasta leik.
Það er mikil uppbygging fyrir austan og lið FHL hefur gengið glimrandi vel í 2. fl þar sem þær enduðu í 2. sæti í A-deild þremur stigum á eftir Íslandsmeisturum Breiðabliks. Ég held því að það sé ekki langt þar til við sjáum lið FHL aftur í Bestu deildinni.
Ég geri ráð fyrir því að FHL stelpurnar mæti á Krókinn og reyni hvað þær geti til að ná í sigur og þrjú stig hér í síðasta leiknum fyrir heiðurinn. Þær hafa engu að tapa og öllu að vinna.
FHL tapaði fyrsta leik sínum í neðri hlutanum 0-4 gegn liði Fram og töpuðu svo naumlega 3-2 gegn liði Þór/KA í síðasta leik.
Það er mikil uppbygging fyrir austan og lið FHL hefur gengið glimrandi vel í 2. fl þar sem þær enduðu í 2. sæti í A-deild þremur stigum á eftir Íslandsmeisturum Breiðabliks. Ég held því að það sé ekki langt þar til við sjáum lið FHL aftur í Bestu deildinni.
Ég geri ráð fyrir því að FHL stelpurnar mæti á Krókinn og reyni hvað þær geti til að ná í sigur og þrjú stig hér í síðasta leiknum fyrir heiðurinn. Þær hafa engu að tapa og öllu að vinna.

Fyrir leik
Tindastóll
Tindastóll eru fyrir þennan leik með 18 stig í 9. sæti og eru eins og áður sagði fallnar líkt og lið FHL.
Tindastóll tapaði leik sínum gegn Þór/KA í fyrsta leik sínum í neðri hlutanum og gerðu svo 3-3 jafntefli við lið Fram í síðasta leik eftir að hafa lennt 3-1 undir.
Donni þjálfari Tindastóls er að hætta með liðið og er að taka við U-19 liði kvenna, þetta er því hans síðasti leikur með Tindastólsliðið. Ég geri því ráð fyrir að Stólastelpurnar vilji kveðja Donna með stæl með sigri í þessum leik!
Tindastóll tapaði leik sínum gegn Þór/KA í fyrsta leik sínum í neðri hlutanum og gerðu svo 3-3 jafntefli við lið Fram í síðasta leik eftir að hafa lennt 3-1 undir.
Donni þjálfari Tindastóls er að hætta með liðið og er að taka við U-19 liði kvenna, þetta er því hans síðasti leikur með Tindastólsliðið. Ég geri því ráð fyrir að Stólastelpurnar vilji kveðja Donna með stæl með sigri í þessum leik!

Fyrir leik
Liðin
Liðin mættust fyrst í fyrsta leik mótsins þann 16. apríl þar sem Tindastóll fór með 1-0 sigur af hólmi.
Seinni leikur liðanna var svo síðasti leikurinn fyrir EM pásuna þann 20. júní þar sem Tindastóll sigraði 1-4 fyrir austan.
Það er því nokkuð viðeigandi að liðin skulu nú mætast í síðasta leik neðri hlutans í mótinu og síðasta leik beggja liða í Bestu deildinni en bæði lið eru fallin.
Þessi leikur er því algjörlega fyrir heiðurinn þar sem bæði lið vita örlög sín fyrir þennan leik.
Seinni leikur liðanna var svo síðasti leikurinn fyrir EM pásuna þann 20. júní þar sem Tindastóll sigraði 1-4 fyrir austan.
Það er því nokkuð viðeigandi að liðin skulu nú mætast í síðasta leik neðri hlutans í mótinu og síðasta leik beggja liða í Bestu deildinni en bæði lið eru fallin.
Þessi leikur er því algjörlega fyrir heiðurinn þar sem bæði lið vita örlög sín fyrir þennan leik.
Fyrir leik
Dómarateymi dagsins
Á flautunni í dag verður Sveinn Arnarsson og honum til halds og trausts verða Ágúst Örn Víðisson og Leyla Ósk Jónsdóttir aðstoðardómarar.
Eftirlitsmaður er Garðar Örn Hinriksson og varadómari í kvöld er Sigurjón Þór Vignisson
Eftirlitsmaður er Garðar Örn Hinriksson og varadómari í kvöld er Sigurjón Þór Vignisson

Byrjunarlið:
12. Embla Fönn Jónsdóttir (m)
4. Rósey Björgvinsdóttir (f)
('72)

6. María Björg Fjölnisdóttir
('63)

7. Candela Gonzalez Domingo
('63)

8. Katrín Edda Jónsdóttir
11. Christa Björg Andrésdóttir
('63)


14. Alexia Marin Czerwien
15. Björg Gunnlaugsdóttir

16. Mikaela Nótt Pétursdóttir
21. Isabelle Rose Gilmore
('89)



24. Calliste Brookshire
- Meðalaldur 21 ár

Varamenn:
3. Íris Vala Ragnarsdóttir
('63)

5. Diljá Rögn Erlingsdóttir
10. Edda Maren Sonjudóttir
('63)

17. Viktoría Einarsdóttir
('72)

22. Hrafnhildur Eik Reimarsdóttir
('63)

25. Ólína Helga Sigþórsdóttir
26. Emma Ástrós Stefánsdóttir
('89)
- Meðalaldur 18 ár

Liðsstjórn:
Björgvin Karl Gunnarsson (Þ)
Ljubisa Radovanovic
Jana Radovanovic
Keelan Terrell
Matthildur Klausen
Gul spjöld:
Isabelle Rose Gilmore ('39)
Björg Gunnlaugsdóttir ('65)
Rauð spjöld: