Guehi til sölu - Everton hafnaði fyrirspurnum í Branthwaite - Wharton falur fyrir 70 milljónir
Besta-deild karla - Efri hluti
Breiðablik
19:15 0
0
Víkingur R.
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Breiðablik
LL 3
2
FH
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Þróttur R.
LL 1
0
Valur
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Víkingur R.
LL 1
1
Stjarnan
Víkingur R.
1
1
Stjarnan
0-1 Arna Dís Arnþórsdóttir '21
Bergdís Sveinsdóttir '59 1-1
18.10.2025  -  14:00
Víkingsvöllur
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Aðstæður: 8°, skýjað og skítakuldi
Dómari: Ásmundur Þór Sveinsson
Byrjunarlið:
1. Sigurborg K. Sveinbjörnsdóttir (m)
2. Gígja Valgerður Harðardóttir (f)
5. Emma Steinsen Jónsdóttir
7. Dagný Rún Pétursdóttir
16. Jóhanna Elín Halldórsdóttir ('58)
18. Kristín Erla Ó Johnson
20. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir
24. Ashley Jordan Clark ('58)
26. Bergdís Sveinsdóttir
28. Rakel Sigurðardóttir ('71)
35. Arna Ísold Stefánsdóttir ('71)
- Meðalaldur 22 ár

Varamenn:
30. Eva Ýr Helgadóttir (m)
8. Birta Birgisdóttir
13. Linda Líf Boama ('58)
22. Birgitta Rún Yngvadóttir ('71)
27. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir ('58)
34. Anika Jóna Jónsdóttir ('71)
- Meðalaldur 24 ár

Liðsstjórn:
Einar Guðnason (Þ)
Jón Páll Pálmason (Þ)
Lisbeth Borg
Erna Guðrún Magnúsdóttir
Selma Dögg Björgvinsdóttir
Númi Már Atlason
Mikael Uni Karlsson Brune
Ingólfur Orri Gústafsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Hafþór Örn Laursen
Skýrslan: Jafntefli í Hamingjunni
Hvað réði úrslitum?
Það þurfti ekki að spila upp á mikið í þessum leik og bæði lið vissu það. Mjög jafn leikur allt í allt.
Bestu leikmenn
1. Sigurborg K. Sveinbjörnsdóttir
Sigurborg var mjög flott í markinu í dag og átti nokkrar mjög góðar vörslur
2. Arna Dís
Arna Dís var góð í dag og átti frábært skot utan af teig sem endaði í markinu!
Atvikið
Kannski markið hjá Örnu, frábært skot utan af teig sem hefði verið erfitt fyrir hvern sem er að verja.
Hvað þýða úrslitin?
Stjarnan klárar tímabilið í 4. sæti og Víkingur klifrar fyrir ofan Val og endar í 5. sæti.
Vondur dagur
Enginn var með einhvern slæman dag. Hægt kannski að setja á mætinguna í stúkunni, ekki nægilega góð mæting fyrir lokaleik í Bestu deildinni.
Dómarinn - 7
Ásmundur flottur í dag og ekkert mikið hægt að setja út á.
Byrjunarlið:
13. Bridgette Nicole Skiba (m)
3. Arna Dís Arnþórsdóttir ('81)
4. Jakobína Hjörvarsdóttir
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir
8. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir ('58)
9. Birna Jóhannsdóttir ('73)
10. Anna María Baldursdóttir (f)
14. Snædís María Jörundsdóttir ('58)
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir ('58)
26. Andrea Mist Pálsdóttir
42. Sandra Hauksdóttir
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
12. Vera Varis (m)
11. Betsy Doon Hassett ('81)
15. Hulda Hrund Arnarsdóttir ('73)
17. Fanney Lísa Jóhannesdóttir ('58)
18. Margrét Lea Gísladóttir ('58)
19. Hrefna Jónsdóttir ('58)
37. Jana Sól Valdimarsdóttir
- Meðalaldur 24 ár

Liðsstjórn:
Jóhannes Karl Sigursteinsson (Þ)
Rajko Stanisic
Hilmar Þór Hilmarsson
Hulda Björk Brynjarsdóttir
Arnar Páll Garðarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: