Real hættir við Guehi - Liverpool horfir til Wolfsburg - Barca getur ekki borgað uppsett verð - Mainoo til Napoli
Í BEINNI
Sambandsdeildin
Shaktar Donetsk
LL 2
0
Breiðablik
Shaktar Donetsk
2
0
Breiðablik
Artem Bondarenko '28 1-0
Kauã Elias '65 2-0
06.11.2025  -  17:45
Kraká, Pólland
Sambandsdeildin
Dómari: Andrei Chivulete (Rúmenía)
Maður leiksins: Artem Bondarenko
Byrjunarlið:
31. Dmytro Riznyk (m)
5. Valeriy Bondar
14. Isaque
16. Irakli Azarov
17. Vinícius Tobías
18. Alaa Ghram
19. Kauã Elias
21. Artem Bondarenko ('67)
29. Yehor Nazaryna
37. Lucas Ferreira
49. Luca Meirelles ('75)

Varamenn:
23. Kiril Fesiun (m)
48. Denys Tvardovskyi (m)
3. Diego Arroyo
4. Marlon Santos
6. Marlon Gomes
7. Eguinaldo
8. Dmytro Kryskiv
9. Marian Shved ('75)
10. Pedrinho
11. Newertton
13. Pedro Henrique
20. Anton Hlushchenko ('67)
22. Mykola Matviyenko
24. Viktor Tsukanov
26. Yukhym Konoplia
27. Oleh Ocheretko
30. Alisson Santana
74. Marian Faryna

Liðsstjórn:
Arda Turan (Þ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan: Á hlutlausum velli í hlutlausum gir
Hvað réði úrslitum?
Shaktarliðið er bara heldur mörgum númerum of stórt fyrir Blika sem og önnur íslensk lið svona almennt. Þeir gátu leyft sér að hvíla sína lykilmenn en samt sem áður sigla þægilegum sigri í höfn án þess að hafa eitthvað of mikið fyrir því. Blikar gerðu margt vel varnarlega og geta alveg gengið sáttir af velli. Fátt meira en það hægt að segja.
Bestu leikmenn
1. Artem Bondarenko
Skoraði glæsilegt mark á lofti eftir hornspyrnu og var þess utan gríðarlega öruggur á miðsvæði Shaktar liðsins sem var annars í öðrum gír allan leikinn
2. Valgeir Valgeirsson
Í ljósi þess að heimamenn voru aldrei á fullu gasi í leiknum fær Valgeir sérstakt shout hér. Alltaf gaman að sjá keppnismenn að störfum sem gefa allt sitt óháð andstæðing og stöðu leiks.
Atvikið
Undir lok fyrri hálfleiks fengu Blikar horn. Er hornið var tekið stutt var Arnór Gauti rifinn niður í teignum af varnarmanni og að mínum dómi vel hægt að réttlæta brot og þar með víti. VAR skoðaði atvikið en ákvað að aðhafast ekki. Hefði verið gaman að fara inn í hálfleik með 1-1 stöðu en úr því varð ekki.
Hvað þýða úrslitin?
Blikar enn án sigurs við botn Sambandsdeildarinnar með 1 stig. Shaktar fer í 6 stig og heldur baráttu sinni um sæti í 16 liða úrslitum eða umspili áfram.
Vondur dagur
Erfitt að tala um vondan dag hjá nokkrum manni. Helst að þeir sem bjuggust við fjörugum leik hafi orðið fyrir vonbrigðum.
Dómarinn - 6
Full gjafmildur í garð Shaktarmanna sem fengu þó nokkrar ódýrar aukaspyrnur í leiknum. Ég set alveg spurningamerki við hvort Blikar hafi átt að fá víti en heilt yfir bara ágætis frammistaða hjá Rúmenanum.
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Ásgeir Helgi Orrason
6. Arnór Gauti Jónsson ('63)
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f) ('69)
13. Anton Logi Lúðvíksson ('80)
15. Ágúst Orri Þorsteinsson
17. Valgeir Valgeirsson
18. Davíð Ingvarsson ('63)
19. Kristinn Jónsson
21. Viktor Örn Margeirsson
45. Þorleifur Úlfarsson ('63)
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
33. Gylfi Berg Snæhólm (m)
8. Viktor Karl Einarsson ('63)
9. Óli Valur Ómarsson ('63)
10. Kristinn Steindórsson ('69)
11. Aron Bjarnason ('63)
23. Kristófer Ingi Kristinsson
26. Alekss Kotlevs
28. Birkir Þorsteinsson
29. Gabríel Snær Hallsson ('80)
31. Gunnleifur Orri Gunnleifsson
36. Markús Steinn Ásmundsson
44. Damir Muminovic
77. Tobias Thomsen
99. Guðmundur Magnússon
- Meðalaldur 25 ár

Liðsstjórn:
Ólafur Ingi Skúlason (Þ)
Arnór Sveinn Aðalsteinsson

Gul spjöld:
Viktor Karl Einarsson ('64)

Rauð spjöld: