banner
miđ 06.sep 2017 15:11
Magnús Már Einarsson
Ísland er međ í FIFA 18 (Stađfest)
watermark
Mynd: KSÍ
Samningar hafa náđst á milli EA SPORTS™ og KSÍ um ađ íslenska karlalandsliđiđ verđi međ í FIFA 18 sem er einn vinsćlasti tölvuleikur í heimi.

„Ţetta eru góđar fréttir fyrir ţá tugi ţúsunda spilara sem ađ spila leikinn hér á landi og auđvitađ hina fjölmörgu FIFA spilara um allan heim sem hafa hrifist af leik og árangri íslenska landsliđsins undanfarin misseri," segir í yfirlýsingu frá KSÍ.

KSÍ hafnađi tilbođi frá EA Sports um ađ vera međ í FIFA 17 og margir tölvuleikjanotendur voru mjög ósáttir viđ ţá niđurstöđu. Nú er hins vegar ljóst ađ íslenska landsliđiđ verđur međ í FIFA 18.

Sena, sem gefur leikinn út á Íslandi, og EA SPORTS hafa af ţessu tilefni látiđ útbúa sérstaka kápu utan um leikinn sem skartar íslensku landsliđstreyjunni. Ţessi útgáfa leiksins verđur ađeins fáanleg í verslunum á Íslandi.

Útgáfudagur FIFA 18 er 29. september nćstkomandi.

Guđni Bergsson, formađur KSÍ, er mjög ánćgđur međ ađ íslenska landsliđiđ verđi nú í ţessum vinsćla leik.

„Ég er mjög ánćgđur međ ţessa niđurstöđu og tel ţetta vera góđ tíđindi fyrir alla ţá sem spila leikinn hér á landi og í raun um allan heim. Mér finnst ţetta jákvćtt markađslega fyrir íslenskan fótbolta, gaman fyrir okkar stuđningsmenn og einnig leikmennina sjálfa," sagđi Guđni.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar