banner
mán 02.okt 2017 06:00
Ívan Guđjón Baldursson
Enskir fjölmiđlar: Everton gefst upp á Giroud
Mynd: NordicPhotos
The Mirror og Daily Star eru međal ţeirra sem hafa birt fréttir ţess efnis ađ Everton sé hćtt ađ reyna ađ fá Olivier Giroud, sóknarmann Arsenal, í sínar rađir.

Giroud var sterklega orđađur viđ ţá bláklćddu í sumar en varđ áfram hjá Arsenal ţar sem hann fćr ekki jafn mikinn spilatíma og honum ţćtti óskandi.

Arsenal byrjađi tímabiliđ ekki vel en hefur veriđ ađ ná sér aftur og hefur gengiđ vel undanfarnar vikur.

Everton vantar hins vegar framherja, en liđiđ er međ sjö stig eftir sjö umferđir og markatöluna 4-12.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches