Man Utd hefur áhuga á Yoro - Osimhen í forgangi hjá Chelsea - Napoli, Juve og Atletico hafa áhuga á Greenwood
Maggi: Stoltur af því hvernig við tækluðum þennan leik
Rúnar Kristins: Vinnum ekki fleiri leiki ef við spilum svona
Addi Grétars um dómsmálið við KA: Ég vona bara að menn láti hér við sitja
Ekkert helgarfrí í fyrsta sinn á árinu - „Verðum þar í hádeginu stelpur“
Adam Ægir: Ég er Valsari dauðans
Brynjar Björn ánægður með frammistöðuna: Breytir því ekki að við dettum út úr bikarnum
Mörkin gáfu þeim sjálfstraust - „Við ætluðum að keyra meira á þá“
Pirraður Gregg Ryder: Það þurfa 11 leikmenn að stíga upp
Ari hefur aldrei tapað bikarleik: Erum með sigurvegara í þessu liði
Rúnar Páll: Þetta var kærkomið
Besta frammistaða sumarsins - „Það skellihlógu allir“
Arnar hatar þessa leiki: Ef ég vissi svarið þá væri ég milljarðamæringur
„Þurftum að fá svör og láta þá spreyta sig á móti góðu liði og ákváðum að nota bikarinn í það."
Jón Þór: Færum þeim það upp í hendurnar
Haraldur Freyr: Ég var aldrei rólegur
„Æðislegt að vera kominn heim og æðislegt að fá traustið"
Stigið upp eftir lélegt tímabil í fyrra - „Mig langaði að spila í efstu deild"
Davíð Smári: Hefði kannski átt að sleppa því að tala um það
Gunnar stoltur þrátt fyrir tap: Að spila gegn besta liði landsins
Haddi: Frábært hversu fljótt hann er kominn inn í þetta
banner
   fös 03. maí 2024 23:15
Kári Snorrason
Sigurvin: Kredit á strákana að finna þetta afl
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þróttur R. fékk Þórsara í heimsókn í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar. Leikar enduðu 1-1 en Þróttarar skoruðu dramatískt jöfnunarmark í uppbótartíma. Sigurvin Ólafsson þjálfari Þróttar mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 1 -  1 Þór

„Þetta var dramatík í lokin, en það raungerir það sem vorum að reyna. Að þrýsta pressunni í gegn meira og meira. Við gáfumst aldrei upp og kredit á strákanna að finna þetta afl. Þegar uppi er staðið fannst manni eins og við værum að fara vinna þennan leik."

Eina mark Þórs kom eftir vítaspyrnu

„Ég sá þetta bara á staðnum, eins og ég þekki knattspyrnureglurnar þá er ekki víti á mann sem er með hendina í jörðinni, mér fannst það rangur dómur."

Þróttur R. mætir ÍBV í næsta leik

„Förum í paradísareyjuna í suðri, það er mikil tilhlökkun að fara þangað á gras og svona."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner