Allegri orðaður við Man Utd - Modric að framlengja við Real Madrid
   mán 06. maí 2024 17:30
Elvar Geir Magnússon
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Drakk átta bjóra í vinnunni
Mynd: Getty Images
Inter vinnur að því að fá Albert Guðmundsson og Jamie Carragher skemmti sér með stuðningsmönnum Borussia Dortmund áður en hann tók viðtal við Jadon Sancho.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

  1. Arnar Gunnlaugs: Ég fór á hnén og grátbað um víti en hann gaf mér rautt spjald í staðinn (sun 05. maí 22:25)
  2. Bíddu Albert, bíddu mín (sun 05. maí 08:30)
  3. Kolbeinn Sigþórs ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni (fim 02. maí 17:12)
  4. Carragher drakk átta bjóra og tók síðan viðtal við Sancho - „Hann er kominn í skammarkrókinn“ (mið 01. maí 22:21)
  5. Haddi segir Viðar ekki hafa komist í hóp (sun 05. maí 15:57)
  6. Sjáðu ótrúlegt atvik í Keflavík - „Bönnum það hér með á æfingum” (mán 29. apr 13:15)
  7. Átti Atli Hrafn að fá rautt spjald? - „GALIÐ!!!“ (sun 05. maí 22:00)
  8. Tvær ákvarðanir sem Jón Rúnar sér eftir (fim 02. maí 12:54)
  9. Haaland um Keane: Mér er eiginlega alveg sama um þennan mann (lau 04. maí 22:26)
  10. Svona lítur besta lið sögunnar hjá FH út (sun 05. maí 12:55)
  11. Algjörlega bilaður heimavöllur kvennaliðs Liverpool (fös 03. maí 13:45)
  12. Slæmur dagur Víkings - „Vilt þú fara í markið?" (fim 02. maí 20:59)
  13. Telur að Salah fari frá Liverpool í sumar - „Eigingjarnasti leikmaður sem ég hef orðið vitni að“ (fim 02. maí 18:44)
  14. Jökull í markið hjá KR í sumarglugganum? (fim 02. maí 17:35)
  15. Táningurinn sem jafnaði fyrir Fram fer til FCK í sumar (mán 29. apr 20:24)
  16. Besta deildin: Arnar Gunnlaugs sá rautt í fyrsta tapi Víkings - Fram sneri taflinu við gegn Fylki (sun 05. maí 21:19)
  17. Dóri um gagnrýnina á RÚV: Ekki viss um að það sé hlutverk landsliðsþjálfarans (þri 30. apr 16:30)
  18. Salah verður áfram hjá Liverpool - Félagið hefur áhuga á Guehi (þri 30. apr 09:15)
  19. Stefán Árni mætti, skoraði en er farinn aftur til Spánar (mán 29. apr 16:00)
  20. Hallgrímur Jónasson: Viðar er að vinna í sínum málum (sun 05. maí 19:51)

Athugasemdir
banner
banner
banner