banner
ţri 07.nóv 2017 22:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Martial vill fá ađ byrja: Ţađ er auđveldara
Mynd: NordicPhotos
Anthony Martial viđurkennir ađ hann vilji fá ađ byrja fleiri leiki fyrir Manchester United en hann hefur veriđ ađ gera.

Martial hefur komiđ gríđarlega öflugur inn af bekknum á ţessu tímabili. Hann hefur skorađ sex mörk á tímabilinu en fjögur ţeirra hefur hann skorađ eftir ađ hafa komiđ inn á.

Honum hefur ţó ekki tekist ađ slá Marcus Rashford úr byrjunarliđinu.

Hann er ekki alveg sáttur međ hlutverk sitt í augnablikinu, ţrátt fyrir ađ vera ađ skora mörk, og vćri frekar til í ađ vera ađ byrja leiki.

„Ţađ er auđveldara ađ byrja," sagđi Martial viđ SFR Sport. „Ţegar ţú kemur af bekknum, ţá eru allir hinir leikmennirnir orđnir heitir, ţeir eru inn í leiknum og ţú ţarft ađ koma ţér strax inn í hann. Ég vil frekar byrja ţar sem ég hef ţá meiri tíma til ađ koma mér inn í leikinn."

„Ég hef trú á mínum hćfileikum og ég held ađ stjórinn hafi líka trú
á mér. Ţetta er undir mér komiđ, ef ég held áfram ađ standa mig vel ţá mun ég örugglega fá fleiri mínútur."

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar