banner
fim 09.nóv 2017 13:44
Magnús Már Einarsson
Ejub áfram međ Víking Ó. (Stađfest)
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ejub Purisevic hefur skrifađ undir nýjan tveggja ára samning viđ Víking Ólafsvík.

Óvissa hafđi veriđ í kringum ţađ hvort Ejub myndi halda áfram eftir fall Víkings Ólafsvíkur úr Pepsi-deildinni í haust. Nú er ljóst ađ Ejub heldur áfram međ Ólafsvíkinga.

„Ejub hefur stýrt liđi Víkings međ eftirtektarverđum árangri um árabil og er ţađ félaginu gleđiefni ađ hafa tryggt sér áframhaldandi ţjónustu hans," segir í fréttatilkynningu frá Ólafsvíkingum.

Ejub hefur stýrt Ólafsvíkingum frá 2003 fyrir utan áriđ 2009 ţegar hann var ekki viđ stjórnvölinn. Á ţessum tíma hefur hann komiđ liđinu úr neđstu deild og fariđ upp í ţá efstu.

Víkingar hafa misst öfluga leikmenn í haust og talsverđar breytingar verđa á hópnum fyrir nćsta tímabil. Ţorsteinn Már Ragnarsson fór til Stjörnunnar og Kenan Turudija í Selfoss. Markvörđurinn Cristian Martinez er á förum eins og Alfređ Hjaltalín hefur hug á ađ leika í Pepsi-deildinni.

„Framundan er barátta í Inkasso deildinni nćsta sumar og eru leikmannamál félagsins í góđri vinnslu. Frekari frétta af ţví má vćnta fljótlega," segir í fréttatilkynningunni.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
No matches