
Hörður Þórhallsson og Þorsteinn Roy Jóhannsson hjá framleiðslufyrirtækinu Beit eru komnir með nýtt og skemmtilegt myndband hér á Fótbolta.net.
Í síðustu viku hafði Sverrir Ingi Ingason betur þegar hann mætti Aroni Einari Gunnarssyni í spurningakeppni.
Í dag er komið að því að sjá hvernig fór þegar Alfreð Finnbogason og Jóhann Berg Guðmundsson mættust í spurningakeppni.
Í síðustu viku hafði Sverrir Ingi Ingason betur þegar hann mætti Aroni Einari Gunnarssyni í spurningakeppni.
Í dag er komið að því að sjá hvernig fór þegar Alfreð Finnbogason og Jóhann Berg Guðmundsson mættust í spurningakeppni.
Beit er ungt og ferskt framleiðslufyrirtæki sem sérhæfir sig í örþáttum og kynningarefni á internetinu.
Sjá einnig:
Hvort fer Hólmbert eða Oliver í drekabúning?
Vítakeppni í risa stígvélum - Mysa og svið í refsingu
Nær Veigar að skora tvö mörk á mini mark?
Aron og Sverrir mættust í spurningakeppni
Athugasemdir