Hörður Þórhallsson og Þorsteinn Roy Jóhannsson hjá framleiðslufyrirtækinu Beit eru komnir með nýtt og skemmtilegt myndband hér á Fótbolta.net.
Þar setja þeir landsliðsmennina Aron Einar Gunnarsson og Sverri Inga Ingason í spurningakeppni.
Þar setja þeir landsliðsmennina Aron Einar Gunnarsson og Sverri Inga Ingason í spurningakeppni.
Hörður og Þorsteinn verða með regluleg innslög á Fótbolta.net á næstunni en þeir leita nú að nafni á þáttinn. Á Facebooksíðu Beit getur þú komið með tillögu að nafni
Beit er ungt og ferskt framleiðslufyrirtæki sem sérhæfir sig í örþáttum og kynningarefni á internetinu.
Sjá einnig:
Hvort fer Hólmbert eða Oliver í drekabúning?
Vítakeppni í risa stígvélum - Mysa og svið í refsingu
Nær Veigar að skora tvö mörk á mini mark?
Athugasemdir