Hólmbert Aron Friðjónsson úr KR og Oliver Sigurjónsson leikmaður Breiðabliks mættust í skemmtilegri þrautakeppni í vikunni.
Sá sem tapaði þurfti að klæða sig upp í drekabúning og fara í verslunarferð í Bónus!
Hörður Þórhallsson og Þorsteinn Roy Jóhannsson hjá framleiðslufyrirtækinu Beit höfðu veg og vanda að gerð myndbandsins en þeir ætla að koma með fleiri skemmtileg myndbönd á næstunni.
Sá sem tapaði þurfti að klæða sig upp í drekabúning og fara í verslunarferð í Bónus!
Hörður Þórhallsson og Þorsteinn Roy Jóhannsson hjá framleiðslufyrirtækinu Beit höfðu veg og vanda að gerð myndbandsins en þeir ætla að koma með fleiri skemmtileg myndbönd á næstunni.
Beit er ungt og ferskt framleiðslufyrirtæki sem sérhæfir sig í örþáttum og kynningarefni á internetinu.
Hægt er að fylgjast með þeim á Facebook síðu þeirra.
Athugasemdir