banner
fös 10.nóv 2017 05:55
Ívan Guđjón Baldursson
Vináttulandsleikir í dag - England og Ţýskaland mćtast á Wembley
Mynd: NordicPhotos
Ţađ eru tíu vináttulandsleikir á dagskrá í dag og í kvöld og verđur sýnt frá ţeim stćrsta á Stöđ 2 Sport 2.

England mćtir Ţýskalandi á Wembley. Mikill rígur ríkir milli ţjóđanna og sagđi Eric Dier, sem verđur líklega fyrirliđi í kvöld, ađ landsleikur gegn Ţýskalandi vćri aldrei vináttuleikur.

Suđur-Kórea, Kína og Japan taka á móti Kólumbíu, Serbíu og Brasilíu í fyrstu leikjum dagsins.

Belgía mćtir Mexíkó og Pólland tekur á móti Úrúgvć áđur en Frakkland spilar viđ Sviss og Portúgal viđ Sádí-Arabíu.

Leikir dagsins:
11:00 Suđur-Kórea - Kólumbía
11:35 Kína - Serbía
12:00 Japan - Brasilía
13:00 Georgía - Kýpur
18:00 Úkraína - Slóvakía
19:45 Belgía - Mexíkó
19:45 Pólland - Úrúgvć
20:00 England - Ţýskaland (Stöđ 2 Sport 2)
20:00 Frakkland - Sviss
20:45 Portúgal - Sádí-Arabía
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar