fös 10.nóv 2017 08:15
Elvar Geir Magnússon
Siggi Raggi stýrir kínverska landsliđinu í nćstu leikjum
Kvenaboltinn
watermark Siggi Raggi í Kína.
Siggi Raggi í Kína.
Mynd: Sigurđur Ragnar Eyjólfsson
Sigurđur Ragnar Eyjólfsson hefur fengiđ ţađ verkefni ađ stýra kínverska kvennalandsliđinu í tveimur leikjum gegn Ástralíu síđar í ţessum mánuđi.

Bruno Bini var rekinn sem landsliđsţjálfari Kína og segir kínverska sambandiđ á Twitter ađ ástćđan sé einfaldlega slakur árangur.

Sagt er ađ Bini gćti stýrt B-landsliđinu en hann muni ekki stýra A-landsliđinu aftur.

Sigurđur Ragnar hefur ţegar valiđ hópinn fyrir leikina gegn Ástralíu en hann valdi ţrjá nýliđa. Leikirnir eru vináttulandsleikir og verđa 22. og 26. nóvember.

Sigurđur er ţjálfari kvennaliđs Jiangsu Suning og gerđi hann liđiđ ađ bikarmeisturum í ár. Líklegt er ađ hann láti af störfum hjá JIangsu eftir ţetta nýja starf.


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar