Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   fim 11. janúar 2018 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ísland mætir sérvöldu liði Indónesíu
Icelandair
Frá æfingu landsliðsins í Indónesíu.
Frá æfingu landsliðsins í Indónesíu.
Mynd: KSÍ - Óskar Örn Guðbrandsson
Albert Guðmundsson gæti fengið að spreyta sig.
Albert Guðmundsson gæti fengið að spreyta sig.
Mynd: KSÍ - Óskar Örn Guðbrandsson
Leikur dagsins:
11:30 Indónesía - Ísland (RÚV)

Íslenska landsliðið í fótbolta er þessa stundina statt í Indónesíu þar sem strákarnir okkar leika tvo leiki gegn heimamönnum. Fyrri leikurinn er núna á eftir en hann er gegn úrvalsliði sem valið var af almenningi. Kosning fór fram á dögunum og munu þeir sem fengu flest atkvæði spila með Indónesíu í dag.

Hópur Íslands í þessari ferð er ekki mjög reynslumikill og munu margir leikmenn fá tækifæri til að láta ljós sitt skína.

Leikurinn hefst klukkan 11:30 að íslenskum tíma og verður hann sýndur í beinni útsendingu RÚV. Einnig verður hægt að fylgjast með gangi mála í beinni textalýsingu á Fótbolta.net.

Sjá einnig:
Byrjunarlið Íslands gegn Indónesíu ef Heimir horfir á landsleikjafjölda

Markverðir:
Rúnar Alex Rúnarsson (Nordsjælland)
Anton Ari Einarsson (Valur)
Fredrik Schram (Roskilde)

Varnarmenn:
Jón Guðni Fjóluson (Norrköping)
Hjörtur Hermannsson (Bröndby)
Hólmar Örn Eyjólfsson (Levski Sofia)
Haukur Heiðar Hauksson (AIK)
Viðar Ari Jónsson (Brann)
Böðvar Böðvarsson (FH)
Felix Örn Friðriksson (ÍBV)
Orri Sigurður Ómarsson (Valur)

Miðjumenn:
Ólafur Ingi Skúlason (Karabukspor)
Arnór Ingvi Traustason (Malmö)
Aron Sigurðarson (Tromsö)
Arnór Smárason (Hammarby)
Mikael Anderson (Venssyssel)
Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan)
Samúel Kári Friðjónsson (Valerenga)

Sóknarmenn:
Óttar Magnús Karlsson (Molde)
Kristján Flóki Finnbogason (Start)
Tryggvi Hrafn Haraldsson (Hammarby)
Albert Guðmundsson (PSV Eindhoven)
Andri Rúnar Bjarnason (Helsingborg)
Viðtal frá Indónesíu - Rætt við Heimi og Ólaf Inga
Athugasemdir
banner
banner
banner