Boltinn byrjar að rúlla á nýjan leik í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Í þessari viku hefur enska innkastið verið á dagskrá hér á Fótbolta.net en þar er rætt við stuðningsmenn liðanna sem enduðu í topp sex á síðasta tímabili.
Í dag er komið að Englandsmeisturum Chelsea.
Jóhann Már Helgason og Pétur Bjarki Pétursson
Meðal efnis... Þunnskipaðasti hópurinn, vantar 3-4 leikmenn, kjúklingar á láni, Diego Costa á ströndinni, Lukaku betri kostur en Morata, þýskt stál í vörnina, Conte pirraður, vitlaus innköst, óvissa frammi, ekkert auka frí núna og deildin númer eitt.
Sjá einnig:
Liverpool innkastið - Skype fundur Klopp og Van Dijk frá Dalvík
Tottenham innkastið - Nýr Walker í bakverðinum
Manchester City innkastið - Bakverðir eins og Usain Bolt
Arsenal innkastið - Stendur upp í hárinu á Wenger
Manchester United innkastið - Vilja sjá 4-4-2 á heimavelli
Athugasemdir