Alonso mikill aðdáandi Zubimendi - Funda í þriðja sinn um Fernandes - Ten Hag að taka við Leverkusen?
Útvarpsþátturinn - Rautt í Keflavík og KR dúett úr Grafarvogi
Enski boltinn - Enn eitt titlalausa tímabilið og augun á Bilbao
Grasrótin - 1. umferð, KFA og Hvíti með statement
Tveggja Turna Tal - Guðbjörg Ýr Hilmarsdóttir
Asmir Begovic ræðir við Fótbolta.net - Spenntur að koma aftur til Íslands
Hugarburðarbolti GW 35a Cole Palmer svaf í 110 daga!
Betkastið - Upphitun 2 & 3.deild
Innkastið - Markaregn og málaliðar
Leiðin úr Lengjunni - Fyrsta umferð gerð upp
Tveggja Turna Tal - Adda Baldursdóttir
Útvarpsþátturinn - Lengjan hafin og Björn Hlynur naut sín í Liverpool
Uppbótartíminn - Íslenski kvennaboltinn á mannamáli
Tveggja Turna Tal - Agla María Albertsdóttir
Innkastið - Enginn skilaréttur!
Hugarburðarbolti GW34 Þig er ekki að dreyma, Liverpool eru Englandsmeistarar!
Enski boltinn - Liverpool er Englandsmeistari 2025 (Staðfest)
Tveggja Turna Tal - Guðjón Örn Ingólfsson
Grasrótin - Upphitun fyrir 4 og 5. deild
Útvarpsþátturinn - Allt galopið í Bestu og eftirvænting í Liverpoolborg
Innkastið - Báðir nýliðarnir lögðu Víking
   fös 11. ágúst 2017 09:30
Magnús Már Einarsson
Manchester United Innkastið - Vilja sjá 4-4-2 á heimavelli
Kristján Óli Sigurðsson og Magnús Gylfason.
Kristján Óli Sigurðsson og Magnús Gylfason.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Boltinn byrjar að rúlla á nýjan leik í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Í þessari viku er enska innkastið á dagskrá hér á Fótbolta.net en þar er rætt við stuðningsmenn liðanna sem enduðu í topp sex á síðasta tímabili.

Vegna tæknilegra örðuleika vantaði hluta af spjallinu inn. Búið er að kippa því í liðinn.

Kristján Óli Sigurðsson og Magnús Gylfason eru eldheitir stuðningsmenn Mancester United.

Þeir fóru yfir komandi tímabil hjá Manchester United.

Meðal efnis í þættinum: Krafa á titilinn, óvæntur Matic, fegnir að Morata kom ekki, vöðvafjallið Lukaku, endurkoma Zlatan, Rooney saknað í aukaspyrnum, vantar vinstri bakvörð, Lingard betri á Instagram en í fótbolta, Mkhitaryan gæti slegið í gegn, 4-4-2 á heimavelli, love og hate samband við Fellaini og skortur á mörkum.

Sjá einnig:
Liverpool innkastið - Skype fundur Klopp og Van Dijk frá Dalvík
Tottenham innkastið - Nýr Walker í bakverðinum
Manchester City innkastið - Bakverðir eins og Usain Bolt
Arsenal innkastið - Stendur upp í hárinu á Wenger
Athugasemdir
banner
banner