banner
lau 12.ágú 2017 13:29
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
England: Watford jafnađi í uppbótartíma gegn Liverpool
Mark Salah nćgđi ekki.
Mark Salah nćgđi ekki.
Mynd: NordicPhotos
Úr leiknum í dag.
Úr leiknum í dag.
Mynd: NordicPhotos
Watford 3 - 3 Liverpool
1-0 Stefano Okaka Chuka ('8 )
1-1 Sadio Mane ('29 )
2-1 Stefano Okaka Chuka ('32 )
2-2 Roberto Firmino ('55 , víti)
2-3 Mohamed Salah ('57 )
3-3 Miguel Britos ('90 )

Stuđningsmenn Liverpool eru vćntanlega ekkert sérstaklega sáttir eftir 3-3 jafntefli gegn Watford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enska úrvalsdeildin er farin aftur af stađ eftir gott sumarfrí.

Gestirnir frá bítlaborginni hófu leikinn ekki vel. Ţeir lentu undir eftir átta mínútur ţegar Stefano Okaka skorađi međ skalla.

Sadio Mane náđi ađ jafna eftir rétt rúman hálftíma, en Watford komst aftur yfir stuttu síđar. Okaka skorađi aftur.

Stađan var 2-1 í hálfleik, en ţađ tók Liverpool ekki einu sinni stundarfjórđung ađ jafna leikinn og komast yfir. Roberto Firmino jafnađi úr vítaspyrnu á 55. mínútu og nýi mađurinn, Mohamed Salah kom Liverpool yfir eftir undirbúning Firmino stuttu síđar.

Liverpool virtist vera ađ landa sigrinum, en ţegar komiđ var fram í uppbótartíma jafnađi Miguel Britos eftir hornspyrnu.

Lokatölur 3-3, en ţađ eru úrslit sem leikmenn Watford eru vćntanlega sáttir međ. Leikmenn Liverpool ekki eins sáttir.

Ţađ er ekki hćgt ađ segja annađ en ađ enska úrvalsdeildin fari af stađ međ látum. Í gćr vann Arsenal liđ Leicester í sjö marka leik og í hádeginu í dag fengum viđ sex marka leik. Ţetta er alvöru byrjun!

Fimm leikir eru ađ hefjast núna kl. 14:00. Smelltu hér til ađ sjá byrjunarliđin fyrir ţá leiki.

Leikir dagsins:
11:30 Watford - Liverpool (Stöđ 2 Sport)
14:00 Chelsea - Burnley (Stöđ 2 Sport 2)
14:00 Crystal Palace - Huddersfield Town
14:00 Everton - Stoke City
14:00 Southampton - Swansea City
14:00 West Bromwich Albion - AFC Bournemouth
16:30 Brighton & Hove Albion - Manchester City (Stöđ 2 Sport 2)
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
16:00 Slóvenía-Tékkland
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar