miđ 13.sep 2017 09:21
Magnús Már Einarsson
Pogba frá í nokkrar vikur
Mynd: NordicPhotos
Jose Mourinho, stjóri Manchester United, telur ađ Paul Pogba verđi frá keppni í nokkrar vikur.

Pogba fór meiddur af velli í 3-0 sigrinum á Basel í Meistaradeildinni í gćrkvöldi.

Pogba virtist hafa tognađ aftan í lćri og ţví er ólíklegt ađ hann spili meira fyrr en eftir landsleikjahléiđ í byrjun október.

„Ég veit ađ ţetta eru vöđvameiđsli. Mín reynsla segir ađ vöđvameiđsli haldi ţér frá keppni í nokkrar vikur," sagđi Mourino eftir leikinn í gćr.

„Hópar eru fyrir ţetta. Hópar eru fyrir meiđsli og leikbönn. Viđ grátum ekki yfir meiđslum. Ef Paul verđur ekki međ á sunnudaginn (gegn Everton) ţá höfum (Ander) Herrera, (Michael) Carric, (Marouane) Fellaini og (Nemanja) Matic."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar