banner
mi 13.sep 2017 06:30
rarinn Jnas sgeirsson
Rodgers: Spiluum eins og u12 ra li fyrri hlfleik
Mynd: NordicPhotos
Brendan Rodgers, knattspyrnustjri Celtic, segir a li sitt hafi spila eins og undir 12 ra li fyrri hlfleik gegn PSG grkvldi. Skosku meistararnir tpuu 5-0 fyrir PSG en eir voru 3-0 undir hlfleik.

Rodgers sagi a hann vildi ekki gagnrna sna menn of miki fyrir leikinn en sagi a eir hefu ekki veri sama tempi og gestirnir fyrri hlfleiknum.

„ verur a reyna a halda boltann og lta hann vinna fyrir ig, og fyrri hlfleik gerum vi a ekki. Vi spiluum eins og undir 12 ra li kflum," sagi Rodgers.

„etta snst um sjlfstraust og tr. Vi sknum augljslega lykileikmanna sem geta hjlpa okkur essu svii, en etta var alltaf a fara vera mjg, mjg erfitt. a er raunveruleikinn."
Athugasemdir
Njustu frttirnar
banner
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mn 13. nvember 18:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 10. nvember 16:30
Asendir pistlar
Asendir pistlar | fim 09. nvember 17:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 08. nvember 20:40
rur Mr Sigfsson
rur Mr Sigfsson | mi 25. oktber 13:25
Bjrn Berg Gunnarsson
Bjrn Berg Gunnarsson | ri 10. oktber 13:30
Valur Pll Eirksson
Valur Pll Eirksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | ri 05. september 13:05
fstudagur 24. nvember
Landsli - A-kvenna HM 2019
00:00 Slvena-Freyjar