Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   mán 18. júní 2018 09:00
Gunnar Logi Gylfason
Svíar biðjast afsökunar á að njósna um æfingu Suður-Kóreu
Janne Andersson
Janne Andersson
Mynd: Getty Images
Janne Andersson, landsliðsþjálfari Svíþjóðar, hefur beðist afsökunar á að njósna um æfingu suður-kóreska liðsins.

Svíar vildu þannig auka líkur sínar á sigri í leiknum við Suður-Kóreumenn sem fer fram í hádeginu í dag.

Í kjölfarið skiptu leikmenn Suður-Kóreu um númer til þess að rugla Svíana.

„Það er mjög mikilvægt að við sýnum andstæðingum okkar alltaf virðingu á allan hátt. Ef einhver hefur tekið þessu sem vanvirðingu biðjumst við afsökunar," sagði Janne Andersson.

Sjá einnig:
Gunnar Birgisson spáir í leik Svíþjóðar og Suður-Kóreu
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner