Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   þri 21. júlí 2015 15:30
Magnús Már Einarsson
Hættir eftir tap gegn Færeyjum
Grikkir eiga erfitt uppdráttar þessa dagana.
Grikkir eiga erfitt uppdráttar þessa dagana.
Mynd: Getty Images
Sergio Markarian hefur ákveðið að segja upp starfi sínu sem landsliðsþjálfari Grikklands.

Markarian tók við Grikkjum í febrúar á þessu ári eftir að Claudio Ranieri var rekinn.

Eftir 2-1 tap gegn Færeyjum og markalaust jafntefli við Ungverjaland í síðasta mánuði hefur hinn sjötugi Markarian ákveðið að hætta.

Grikkir eru á botni F-riðils í undankeppni EM en Ranieri hætti með liðið eftir 1-0 tap gegn Færeyingum í fyrra.
Athugasemdir
banner
banner
banner