Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mið 22. nóvember 2017 06:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Megson hefur ekki hugsað um að taka alfarið við af Pulis
Gary Megson.
Gary Megson.
Mynd: Getty Images
Gary Megson er tekinn við stjórn West Brom til bráðabirgða. Hann var knattspyrnustjóri félagsins 2000-2004 og snéri aftur til starfa hjá því í sumar, sem aðstoðarmaður Tony Pulis.

Tony Pulis var rekinn frá West Brom á mánudag.

Megson er tilbúin að stýra West Brom svo lengi sem hann þarf, en hann hefur ekki hugsað um að taka alfarið við af Pulis.

„Ég spurði ekki hversu lengi, ég mun bara halda áfram," sagði Megson um það hversu lengi hann mun stýra West Brom. „Ég hef ekki hugsað um starfið. Við sömdum um að ég myndi stýra liðinu í 24 klukkutíma, eða hversu langur tíminn yrði."

„Eina ástæðan fyrir því að ég er hjá West Brom er sú að vinur minn (Pulis) spurði mig. Ég er sorgmæddur að Tony sé ekki lengur hérna. Enginn er ánægður með stöðuna."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Liverpool 34 22 8 4 75 34 +41 74
3 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Man Utd 33 16 5 12 51 50 +1 53
7 Newcastle 33 15 5 13 69 54 +15 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Bournemouth 34 12 9 13 49 60 -11 45
11 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
12 Wolves 34 12 7 15 46 54 -8 43
13 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
14 Crystal Palace 34 10 9 15 44 56 -12 39
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 34 11 8 15 36 48 -12 33
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 34 3 7 24 33 92 -59 16
Athugasemdir
banner
banner