Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mán 23. maí 2016 16:00
Fótbolti.net
Godsamskipti
Flutningar hjá Mourinho. Frá London til Manchester.
Flutningar hjá Mourinho. Frá London til Manchester.
Mynd: Twitter
Mynd: Fótbolti.net
Hér að neðan má sjá brot af umræðunni á samskiptasíðunni Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Notið kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter. Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet



Benedikt Grétarsson, íþróttafréttamaður:
Merkilegt hvað margir Púllarar (8.sæti/enginn bikar) eru harðir á því að allt sé í brunarúst hjá United(5.sæti/FA cup). #fotboltinet

Guðmundur Marinó Ingvarsson, íþróttafréttamaður:
Man. Utd. fer úr því að spila leiðinlegan fótbolta í hundleiðinlegan. #Móri #fotboltinet

Óttar K. Bjarnason, stuðningsmaður Man Utd:
Gleðilegan #LVGOUT dag stuðningsmenn United. Það er loksins komið að þessu #Fotboltinet 👋👋

Sigurjón Guðjónsson, stuðningsmaður Man Utd:
Þó svo ég sé með mínar efasemdir varðandi ákveðna hluti, þá finnst mér geðveikt að Mourinho sé á leiðinni.

Eymundur Leifsson, stuðningsmaður Man Utd:
Er ekki á Mourinho vagninum hann mun blása lífi í MUFCvARS. Það og endurfundir hans með Guardiola er ávísun á klikkað tímabil. #fotboltinet

Stefán Arason, stuðningsmaður Man Utd:
Hvenær ætli Arsenal vinni þá United næst? eftir 3 eða 4 ár hahaha :) #mourinho #fotboltinet

Elvar Möller, fótboltaáhugamaður:
Karius er mættur í læknisskoðun sem að þessu sinni fer fram á tannlæknastofu í Liverpoolborg #fotboltinet

Hjalti Már Einarsson, KR-ingur:
Mér fannst mínir menn aldrei byrja leikinn og svo fjaraði þetta bara út. Rýr uppskera. KR þarf að girða sig í brók. Koma svo! #fotboltinet

Hafþór Gerhardt, KR-ingur:
30.08.15 byrjaði ég á #bjarniout vagninum. KR vildi gefa honum meiri séns. Kominn tími á að endurvekja. #fotboltinet #pepsi365 Sorry Bjarni






Athugasemdir
banner
banner
banner