Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   lau 24. febrúar 2018 17:02
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Championship: Jón Daði bjargaði jafntefli fyrir Reading
Jón Daði var á skotskónum.
Jón Daði var á skotskónum.
Mynd: Anna Þonn
Birkir kom ekki við sögu.
Birkir kom ekki við sögu.
Mynd: Getty Images
Jón Daði Böðvarsson bjargaði stigi fyrir Reading er liðið Derby í fjörugum leik í Championship-deildinni í dag.

Derby komst í 1-0, Reading jafnaði og komst í 2-1 en fljótlega eftir það var Derby komið í 3-2. Hreint út sagt ótrúlegir viðsnúningar en Jón Daði sá til þess að liðin skiptust ekki oftar á forystunni. Hann jafnaði metin á 80. mínútu og þar við sat.

Jón Daði spilaði allan leikinn fyrir Reading sem er í 18. sæti deildarinnar með 34 stig eftir 33 leiki.

Birkir Bjarnason, sem hefur verið lykilmaður hjá Aston Villa eftir áramót, var ónotaður varamaður í dag þegar Villa bar 4-2 sigur úr býtum gegn Sheffield Wednesday.

Aston Villa er í þriðja sæti deildarinnar, stigi á eftir Aroni Einari Gunnarssyni og félögum í Cardiff sem eiga leik til góða.

Hér að neðan eru úrslitin úr leikjunum sem voru að klárast.

Birmingham 0 - 2 Barnsley
0-1 Oliver McBurnie ('12 )
0-2 Oliver McBurnie ('35 )

Burton Albion 0 - 1 Millwall
0-1 Ben Marshall ('61 )

Leeds 1 - 0 Brentford
1-0 Liam Cooper ('31 )

Norwich 0 - 0 Bolton

Preston NE 0 - 1 Ipswich Town
0-1 Mustapha Carayol ('21 )

QPR 2 - 5 Nott. Forest
0-1 Lee Tomlin ('37 )
0-2 Lee Tomlin ('47 )
0-3 Joe Lolley ('51 )
1-3 Massimo Luongo ('68 )
1-4 Matty Cash ('76 )
2-4 Matt Smith ('78 )
2-5 Ben Brereton ('90 )

Reading 3 - 3 Derby County
0-1 Kasey Palmer ('6 )
1-1 Liam Kelly ('16 )
2-1 Modou Barrow ('32 )
2-2 Richard Keogh ('35 )
2-3 Tom Lawrence ('46 )
3-3 Jon Dadi Bodvarsson ('80 )
Rautt spjald: Chris Baird, Derby County ('86)

Sheffield Wed 2 - 4 Aston Villa
1-0 Sean Clare ('14 )
1-1 Lewis Grabban ('21 )
2-1 Joao Santos ('45 )
2-2 Glenn Whelan ('67 )
2-3 Conor Hourihane ('88 )
2-4 Robert Snodgrass ('90 )

Sunderland 3 - 3 Middlesbrough
1-0 Joel Asoro ('11 )
1-1 Patrick Bamford ('49 )
1-2 Grant Leadbitter ('53 , víti)
2-2 Jonathan Williams ('58 )
2-3 Patrick Bamford ('68 )
3-3 Callum McManaman ('90)
Rautt spjald: Jake Clarke-Salter, Sunderland ('24), Adama Traore, Middlesbrough ('37)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner