Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   fim 25. júní 2015 13:00
Elvar Geir Magnússon
Heimild: Morgunblaðið 
Kjartan Henry vill komast í sterkari deild
Kjartan Henry Finnbogason er fyrrum leikmaður KR.
Kjartan Henry Finnbogason er fyrrum leikmaður KR.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Auðvitað vil ég spila í stærri deild. Ég þarf bara að halda áfram að standa mig," segir sóknarmaðurinn Kjartan Henry Finnbogason í viðtali við Morgunblaðið.

Kjartan Henry er samningsbundinn B-deildarliðinu Horsens og á enn ár eftir af samningi sínum. Hann stóð sgi vel á liðnu tímabili þegar hann var orðinn heill eftir meiðsli.

Liðið hafnaði í sjötta sæti á liðnu tímabili en setur stefnuna á að komast upp á næsta ári.

Í Morgunblaðinu segir að fálög í Danmörku, Svíþjóð og á Englandi hafi áhuga á hinum 28 ára Kjartani.
Athugasemdir
banner
banner