Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mið 26. ágúst 2015 05:55
Alexander Freyr Tamimi
Meistaradeildin í dag - United spilar í Belgíu
Memphis skoraði tvö og lagði upp eitt í fyrri leiknum gegn Club Brugge.
Memphis skoraði tvö og lagði upp eitt í fyrri leiknum gegn Club Brugge.
Mynd: Getty Images
Fimm leikir fara fram í síðustu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Helst ber að nefna leik Club Brugge og Manchester United, en þeir síðarnefndu unnu 3-1 sigur gegn belgíska liðinu á Old Trafford í síðustu umferð.

Þá munu Bayer Leverkusen og Lazio berjast um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar eftir 1-0 sigur Lazio á Ítalíu í fyrri leiknum.

Leikir dagsins í Meistaradeildinni:
18:45 APOEL Nicosia - FC Astana
18:45 Bayer Leverkusen - Lazio
18:45 CSKA Moscow - Sporting CP
18:45 Club Brugge - Manchester United
18:45 Partizan Beograd - BATE Borisov
Athugasemdir
banner
banner
banner