Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
banner
   lau 26. nóvember 2016 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Spánn í dag - Real Madrid getur náð sjö stiga forskoti
Ronaldo og félagar hans hjá Real Madrid geta náð sjö stiga forskoti á erkifjendurna í Barcelona
Ronaldo og félagar hans hjá Real Madrid geta náð sjö stiga forskoti á erkifjendurna í Barcelona
Mynd: Getty Images
Veislan heldur áfram í spænska boltanum í dag, en það eru fjórir leikir í spænsku úrvalsdeildinni á dagskrá í dag. Leikið er í 13. umferð deildarinnar.

Þeir sem vilja horfa á stærstu liðin í spænska boltanum geta sofið út. Fyrsti leikur dagsins hefst klukkan 12:00, en sá leikur er á milli Malaga og Deportivo La Coruna.

Klukkan 15:15 mæta stórstjörnurnar í Real Madrid til leiks. Þeir mæta Sporting Gijon, sem er í fallsæti, og geta með sigri náð sjö stiga forskoti á erkifjendurna í Barcelona.

Espanyol leikur gegn nýliðum Leganes og þá er lokaleikur dagsins á milli Sevilla og Valencia. Sevilla er í þriðja sæti deildarinnar, en það hefur ekki gengið eins vel hjá Valencia, sem er við botninn.

Laugardagur 26. nóvember
12:00 Malaga - Deportivo La Coruna
15:15 Real Madrid - Sporting Gijon (Stöð 2 Sport 2)
17:30 Espanyol - Leganes
19:45 Sevilla - Valencia
Stöðutaflan Rússland Efsta deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Zenit 25 15 5 5 44 22 +22 50
2 FK Krasnodar 25 14 7 4 41 25 +16 49
3 Dinamo 25 12 8 5 42 33 +9 44
4 Lokomotiv 25 10 11 4 42 34 +8 41
5 Spartak 24 11 5 8 34 29 +5 38
6 CSKA 24 9 10 5 44 33 +11 37
7 Kr. Sovetov 24 10 6 8 42 35 +7 36
8 Rubin 25 10 6 9 23 30 -7 36
9 Rostov 24 9 7 8 36 38 -2 34
10 Nizhnyi Novgorod 25 8 4 13 24 33 -9 28
11 Orenburg 25 6 8 11 28 33 -5 26
12 Fakel 24 6 8 10 19 27 -8 26
13 Ural 24 6 6 12 24 38 -14 24
14 Baltica 25 6 5 14 25 31 -6 23
15 Akhmat Groznyi 24 6 5 13 23 37 -14 23
16 Sochi 24 4 7 13 26 39 -13 19
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner