Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mið 27. ágúst 2014 20:00
Jóhann Ingi Hafþórsson
Neymar: Væri lélegur tónlistarmaður án fótbolta
Neymar.
Neymar.
Mynd: Getty Images
Neymar segir að hann yrði lélegur tónlistarmaður ef hann hefði ekki orðið fótboltamaður.

Neymar hefur mikla ástríðu fyrir tónlist en hann þykir ekki sá leiknasti í þeirri grein.

Barcelona maðurinn er talinn vera einn hæfileikaríkasti knattspyrnumaður heims en hann hefur viðurkennt að hann yrði aldrei frægur fyrir tónlistina sína.

,,Ef ég væri ekki knattspyrnumaður þá væri ég tónlistarmaður, en ég yrði ekki góður þar sem ég kann hvorki að syngja né spila á hljóðfæri."
Athugasemdir
banner