Norðurálsvöllurinn
sunnudagur 03. maí 2015  kl. 17:00
Pepsi-deild karla 2015
Aðstæður: Völlurinn ágætur og sól en nokkur vindur
Dómari: Þóroddur Hjaltalín
Áhorfendur: 1250
Maður leiksins: Ólafur Karl Finsen
ÍA 0 - 1 Stjarnan
0-1 Ólafur Karl Finsen ('23)
0-1 Ólafur Karl Finsen ('86, misnotað víti)
Myndir: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
0. Arnar Már Guðjónsson
0. Ármann Smári Björnsson
0. Arnór Snær Guðmundsson
2. Þórður Þorsteinn Þórðarson
6. Albert Hafsteinsson
10. Jón Vilhelm Ákason ('74)
13. Arsenij Buinickij
27. Darren Lough ('46)
31. Marko Andelkovic ('83)
32. Garðar Gunnlaugsson

Varamenn:
10. Steinar Þorsteinsson
15. Teitur Pétursson ('46)
20. Gylfi Veigar Gylfason
23. Ásgeir Marteinsson ('74)
24. Árni Þór Árnason

Liðstjórn:
Páll Gísli Jónsson
Ingimar Elí Hlynsson

Gul spjöld:
Marko Andelkovic ('67)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ólafur Ingi Guðmundsson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Stjarnan var meira með boltann í fyrri hálfleik en Skagamenn komu mun ákveðnari inn í seinni hálfleik. Þeir fundu mun betri takt í sóknarleiknum og áttu nokkur góð færi. Stjörnumenn héldu þó áfram að ógna marki ÍA með Jeppe Hansen og Ólaf Karl Finsen í fararbroddi.
Bestu leikmenn
1. Ólafur Karl Finsen (Stjarnan)
Maður leiksins. Var gríðarlega drjúgur í sókn Stjörnuliðsins, skoraði gullfallegt mark og síógnandi.
2. Árni Snær Ólafsson (ÍA)
Stóð sig gríðarlega vel í leiknum. Öruggur og varði í þrígang frá Ólafi Karli Finsen, þar af vítaspyrnu.
Atvikið
Sigurmarkið. Ólafur Karl Finsen með stórkostlega aukaspyrnu af 25 metra færi sem söng efst í markhorninu, stöngin inn.
Hvað þýða úrslitin?
Stjörnumenn byrja tímabilið af sama krafti og þeir enduðu það síðasta. Sigurinn var kannski ekki sannfærandi en sigur engu að síður. Skagamenn sýndu á löngum köflum í seinni hálfleik góða spilamennsku og verða öflugir ef þeir halda sama dampi.
Vondur dagur
Töluverður vorbragur á spilamennsku beggja liða en það kemur eftir því sem líður á tímabilið.
Dómarinn - 7,0
Áhorfendur voru stundum ósammála ákvörðunum dómarans en heilt yfir dæmdi hann ágætlega.
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
6. Þorri Geir Rúnarsson
8. Halldór Orri Björnsson ('79)
8. Pablo Punyed
9. Daníel Laxdal
11. Arnar Már Björgvinsson ('82)
12. Heiðar Ægisson
14. Hörður Árnason
17. Ólafur Karl Finsen
19. Jeppe Hansen ('82)

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
3. Aron Rúnarsson Heiðdal
18. Jón Arnar Barðdal
20. Atli Freyr Ottesen Pálsson
22. Þórhallur Kári Knútsson ('82)
27. Garðar Jóhannsson ('82)

Liðstjórn:
Veigar Páll Gunnarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: