Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
Valur
3
0
Flora Tallinn
Tómas Bent Magnússon '12 1-0
Tómas Bent Magnússon '40 2-0
Jónatan Ingi Jónsson '45 3-0
10.07.2025  -  20:00
N1-völlurinn Hlíðarenda
Forkeppni Sambandsdeildarinnar
Aðstæður: 12 gráður, sól og létt gola, toppaðstæður
Dómari: Hansen Grøtta (Noregur)
Áhorfendur: 981
Maður leiksins: Tómas Bent Magnússon
Byrjunarlið:
18. Frederik Schram (m)
2. Tómas Bent Magnússon
4. Markus Lund Nakkim
6. Bjarni Mark Duffield
8. Jónatan Ingi Jónsson ('91)
9. Patrick Pedersen ('68)
10. Kristinn Freyr Sigurðsson ('80)
11. Sigurður Egill Lárusson ('80)
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson ('80)
15. Hólmar Örn Eyjólfsson (f)
20. Orri Sigurður Ómarsson
- Meðalaldur 30 ár

Varamenn:
25. Stefán Þór Ágústsson (m)
95. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
14. Albin Skoglund ('68)
16. Stefán Gísli Stefánsson
17. Lúkas Logi Heimisson ('80)
19. Orri Hrafn Kjartansson
21. Jakob Franz Pálsson ('80)
23. Adam Ægir Pálsson ('80)
30. Mattías Kjeld
33. Andi Hoti ('91)
97. Birkir Jakob Jónsson
- Meðalaldur 23 ár

Liðsstjórn:
Srdjan Tufegdzic (Þ)
Haukur Páll Sigurðsson
Kjartan Sturluson
Chris Brazell

Gul spjöld:
Bjarni Mark Duffield ('69)

Rauð spjöld:
@karisnorra Kári Snorrason
Skýrslan: Walking in Túfa's Wonderland
Hvað réði úrslitum?
Valsmenn byrjuðu leikinn frá fyrstu mínútu og höfðu yfirhöndina allan fyrri hálfleikinn. Þar náðu þeir að komast í 3-0 forystu og nánast gera út um einvígið. Í síðari hálfleik komust Flora-menn betur í leikinn en sköpuðu sér þó varla nein færi af viti. Sanngjarn og öruggur sigur Valsmanna.
Bestu leikmenn
1. Tómas Bent Magnússon
Verð að gefa Tómasi þetta, skoraði tvennu og var flottur svo í barningnum á miðjunni í seinni hálfleik.
2. Jónatan Ingi Jónsson
Jónatan hefði hæglega getað verið maður leiksins, Eistarnir réðu ekkert við dansana á hægri kantinum sem hann bauð þeim í.
Atvikið
Ég hafði mjög gaman að því þegar Tómas Bent skoraði óvænt sitt annað mark og Bent nálgast með XXX-Rottweiler hundum fór í gang í græjunum á Hlíðarenda.
Hvað þýða úrslitin?
Valsmenn hafa nú unnið sex leiki í röð og eru í afar álitlegri stöðu til að tryggja sér í aðra umferð í forkeppni Sambandsdeildarinnar.
Vondur dagur
Eistarnir áttu erfitt uppdráttar og þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Ég vil þó henda þessu á einhverja úr framlínu liðsins, þar sem þeir voru alveg hræðilega bitlausir þrátt fyrir yfirburði liðsins í seinni hálfleik. Sappinen, Kuraksin og Rölvassepp gerið betur!
Dómarinn - 9
Held það sé ekkert við Norsarana að sakast, heilt yfir flottir.
Byrjunarlið:
33. Evert Grünvald (m)
7. Danil Kuraksin ('75)
10. Markus Poom
11. Rauno Sappinen
13. Nikita Mihhailov ('82)
16. Erko Tõugjas
17. Gregor Rõivassepp ('46)
23. Mihhail Kolobov
26. Kristo Hussar ('75)
28. Sander Tovstik
30. Tristan Teeväli

Varamenn:
77. Kristen Lapa (m)
99. Kaur Kivila (m)
2. Nikita Kalmõkov
4. Marco Lukka ('75)
5. Andreas Vaher
6. Robert Veering
9. Rauno Alliku ('82)
20. Sergei Zenjov ('75)
21. Andero Kaares ('46)
89. Maksim Kalimullin

Liðsstjórn:
Konstantin Vassiljev (Þ)

Gul spjöld:
Kristo Hussar ('71)
Markus Poom ('83)

Rauð spjöld: