Jesus gæti farið frá Arsenal - Möguleg stjóraskipti hjá Man Utd og Bayern - Dortmund vill halda Sancho
Besta-deild karla
Breiðablik
LL 2
3
Valur
Lengjudeild kvenna
Fram
LL 8
2
ÍR
Þróttur R.
0
4
Valur
0-1 Kristinn Freyr Sigurðsson '26
0-2 Andri Adolphsson '48
0-3 Kristinn Freyr Sigurðsson '62
0-4 Kristinn Ingi Halldórsson '65
22.08.2016  -  20:00
Þróttarvöllur
Pepsi-deild karla 2016
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Byrjunarlið:
Arnar Darri Pétursson
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
8. Christian Nikolaj Sorensen
10. Brynjar Jónasson
11. Dion Acoff ('80)
17. Ragnar Pétursson ('67)
19. Karl Brynjar Björnsson (f)
21. Tonny Mawejje
23. Aron Lloyd Green
23. Guðmundur Friðriksson
27. Thiago Pinto Borges

Varamenn:
12. Sindri Geirsson (m)
6. Vilhjálmur Pálmason
8. Aron Þórður Albertsson
13. Björgvin Stefánsson
20. Viktor Unnar Illugason ('67)

Liðsstjórn:
Gregg Oliver Ryder (Þ)
Hallur Hallsson
Aron Dagur Heiðarsson
Þorsteinn Magnússon
Brynjar Þór Gestsson
Jóhann Gunnar Baldvinsson
Baldvin Már Baldvinsson
Valgeir Einarsson Mantyla

Gul spjöld:
Brynjar Jónasson ('36)
Hreinn Ingi Örnólfsson ('77)
Viktor Unnar Illugason ('87)
Aron Lloyd Green ('90)

Rauð spjöld:
@alexander_freyr Alexander Freyr Tamimi
Skýrslan: Lánlausir Þróttarar á leið niður
Hvað réði úrslitum?
Þróttarar áttu fína spretti í fyrri hálfleik og voru grimmir og ákveðnir. Sofandaháttur í vörninni skilaði sér hins vegar í marki. Andri Adolphsson tvöfaldaði forystu Vals snemma í seinni hálfleik og þá vissu heimamenn að þetta yrði erfitt. Tvö mörk með stuttu millibili síðar í leiknum kláruðu þetta gjörsamlega. Hins vegar átti Þróttur klárlega færi til að skora en stundum detta hlutirnir ekki fyrir liðin sem minna mega sín.
Bestu leikmenn
1. Kristinn Freyr Sigurðsson
Kristinn Freyr er búinn að vera einn besti leikmaður sumarsins og átti enn einn flottan leikinn í dag. Er eins og töframaður á boltanum og skorar þegar hann vill.
2. Andri Adolphsson
Andri var frábær á miðjunni, lét sumar sóknirnar flæða ótrúlega vel og skoraði laglegt mark. Virkilega flottur leikur hjá honum.
Atvikið
Þriðja mark Vals. Arnar Darri óð út í fáránlegt skógarhlaup og sló boltann beint til Kristins sem skoraði. Erfitt að ímynda sér hvað Arnar Darri var að hugsa þarna. Þróttarar áttu enn séns áður en markið kom en urðu algerlega loftlausir í kjölfar þess.
Hvað þýða úrslitin?
Valur er í 5. sætinu með 25 stig, einungis tveimur stigum frá 2. sætinu og níu stigum frá toppliði FH. Þróttur situr sem fastast frá botninum með 8 stig, níu stigum frá öruggu sæti, og hlutirnir farnir að líta ansi illa út. Þeir eru svo gott sem fallnir.
Vondur dagur
Arnar Darri Pétursson leit hræðilega út í tveimur mörkum Valsmanna. Frábær á milli stanganna þegar sá gállinn er á honum en hefur allan sinn feril verið skelfilega mistækur inn á milli.
Dómarinn - 7
Ívar átti fínan leik.
Byrjunarlið:
33. Anton Ari Einarsson (m)
2. Andreas Albech
3. Kristian Gaarde
8. Kristinn Ingi Halldórsson ('75)
10. Guðjón Pétur Lýðsson
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
11. Sigurður Egill Lárusson ('67)
13. Rasmus Christiansen
17. Andri Adolphsson ('67)
20. Orri Sigurður Ómarsson
21. Bjarni Ólafur Eiríksson

Varamenn:
25. Jón Freyr Eyþórsson (m)
4. Einar Karl Ingvarsson
6. Daði Bergsson ('67)
9. Rolf Toft ('75)
22. Sveinn Aron Guðjohnsen ('67)
23. Andri Fannar Stefánsson

Liðsstjórn:
Ólafur Jóhannesson (Þ)
Haukur Páll Sigurðsson
Rajko Stanisic
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson
Halldór Eyþórsson
Fannar Gauti Dagbjartsson
Einar Óli Þorvarðarson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: