Pochettino að missa starfið? - Man Utd tilbúið að losa sig við Antony og fleiri - Mörg lið berjast um Palhinha - De Bruyne vill MLS frekar en...
FH
1
1
Breiðablik
0-1 Árni Vilhjálmsson '32
Kristján Flóki Finnbogason '33 1-1
11.09.2016  -  17:00
Kaplakrikavöllur
Pepsi-deild karla 2016
Aðstæður: Blautur völlur og logn
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Áhorfendur: 1.867
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
0. Davíð Þór Viðarsson
5. Bergsveinn Ólafsson
6. Sam Hewson ('55)
8. Emil Pálsson
11. Atli Guðnason
17. Atli Viðar Björnsson ('65)
18. Kristján Flóki Finnbogason ('80)
20. Kassim Doumbia
21. Böðvar Böðvarsson
26. Jonathan Hendrickx

Varamenn:
12. Kristján Finnbogi Finnbogason (m)
24. Daði Freyr Arnarsson (m)
7. Steven Lennon ('80)
16. Jón Ragnar Jónsson
19. Kaj Leo í Bartalsstovu ('55)
22. Jeremy Serwy
23. Brynjar Ásgeir Guðmundsson
23. Þórarinn Ingi Valdimarsson

Liðsstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)
Bjarni Þór Viðarsson
Guðlaugur Baldursson
Eiríkur K Þorvarðsson
Guðjón Örn Ingólfsson
Róbert Magnússon
Axel Guðmundsson

Gul spjöld:
Böðvar Böðvarsson ('35)
Bergsveinn Ólafsson ('80)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
Skýrslan: Eitt lítið stig gaf eitt stórt skref að titlinum
Hvað réði úrslitum?
Leikur tveggja hálfleika sagði einhver. FH-ingar réðu illa við pressu Breiðabliks en gestirnir nýttu það ekki nægilega vel. Í seinni hálfleik náðu meistararnir tökunum og voru í lokin nær sigurmarkinu. Jafntefli sanngjörn úrslit.
Bestu leikmenn
1. Böðvar Böðvarsson - FH
Böddi löpp var mjög kraftmikill í bakverðinum og skilaði stoðsendingu á vin sinn Kristján Flóka Finnbogason. Þeir fögnuðu því auðvitað innilega.
2. Kassim Doumbia - FH
Hefur fengið talsverða gagnrýni í sumar en fær hana ekki eftir þessum leik. Afskaplega öflugur í hjarta varnarinnar.
Atvikið
Breiðablik fékk dauðafæri til að komast yfir eftir nokkrar sekúndur í leiknum. Varnarmistök og skyndilega var Árni Vilhjálmsson einn gegn markverði FH en þrumaði boltanum yfir. Hefði verið fróðlegt að sjá þróun leiksins hefði þarna komið mark.
Hvað þýða úrslitin?
Ekkert mun stöðva FH-inga í leið þeirra að Íslandsmeistaratitlinum. Þeir virða svo sannarlega stigið úr þessum leik sem gaf þeim stórt skref í átt að titlinum. Einbeiting Breiðabliks fer núna í Evrópubaráttu og hún er svo sannarlega hörð!
Vondur dagur
Bergsveinn Ólafsson var ekki rétt gíraður þegar hann mætti til leiks. Hann átti sök á marki Blika og hafði vel getað kostað fleiri mörk. Honum til happs voru félagar hans í vörninni allir með hausinn rétt skrúfaðan á. Leikur Begga batnaði þó mikið í seinni hálfleiks.
Dómarinn - 10
Alls ekki auðveldur leikur að dæma en Vilhjálmur Alvar hélt línunni frábærlega. Leyfði töluvert og það vilja áhorfendur! Mjög gott kvöld hjá Vilhjálmi sem hefur stimplað sig í flokk okkar allra bestu dómara.
Byrjunarlið:
0. Gunnleifur Gunnleifsson
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason ('73)
8. Arnþór Ari Atlason ('90)
10. Árni Vilhjálmsson
11. Gísli Eyjólfsson ('77)
15. Davíð Kristján Ólafsson
23. Daniel Bamberg
26. Alfons Sampsted
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
33. Hlynur Örn Hlöðversson (m)
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
7. Höskuldur Gunnlaugsson ('77)
17. Jonathan Glenn
18. Willum Þór Willumsson
21. Viktor Örn Margeirsson ('73)
22. Ellert Hreinsson ('90)

Liðsstjórn:
Ólafur Pétursson (Þ)
Arnar Grétarsson (Þ)
Kristófer Sigurgeirsson (Þ)
Jón Magnússon
Pétur Ómar Ágústsson
Hildur Kristín Sveinsdóttir

Gul spjöld:
Oliver Sigurjónsson ('36)

Rauð spjöld: