Norđurálsvöllurinn
sunnudagur 25. september 2016  kl. 14:00
Pepsi-deild karla 2016
Ađstćđur: Völlurinn fínn, smá gola og sól
Dómari: Guđmundur Ársćll Guđmundsson
Áhorfendur: 632
ÍA 1 - 0 Breiđablik
1-0 Guđmundur Böđvar Guđjónsson ('57)
Byrjunarlið:
12. Árni Snćr Ólafsson (m)
2. Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson
6. Albert Hafsteinsson ('86)
8. Hallur Flosason
10. Tryggvi Hrafn Haraldsson ('66)
14. Ólafur Valur Valdimarsson ('83)
15. Hafţór Pétursson
20. Gylfi Veigar Gylfason
27. Darren Lough
29. Guđmundur Böđvar Guđjónsson
32. Garđar Gunnlaugsson

Varamenn:
3. Aron Ingi Kristinsson
6. Iain James Williamson ('86)
10. Steinar Ţorsteinsson ('83)
18. Stefán Teitur Ţórđarson ('66)
21. Arnór Sigurđsson
25. Andri Geir Alexandersson

Liðstjórn:
Páll Gísli Jónsson
Arnar Már Guđjónsson
Gísli Ţór Gíslason
Guđmundur Sigurbjörnsson
Gunnlaugur Jónsson (Ţ)
Jón Ţór Hauksson (Ţ)
Hlini Baldursson
Hjalti Rúnar Oddsson

Gul spjöld:
Guđmundur Böđvar Guđjónsson ('40)

Rauð spjöld:
@BenniThordar Benjamín Þórðarson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Ţrumuskot frá Guđmundi Böđvari réđi úrstlitum í ţessum leik. Skagamenn tóku horn međ jörđinni og boltinn barst á Gumma sem ţrumađi honum uppí ţaknetiđ.
Bestu leikmenn
1. Árni Snćr Ólafsson(ÍA)
Árni Snćr var virkilega öruggur í marki ÍA í dag. Varđi nokkrum sinnum mjög vel og greip vel inní fyrirgjafir Blika í leiknum.
2. Hafţór Pétursson(ÍA)
Ţađ var ekki ađ sjá ađ ţessi strákur vćri ađ spila sinn annan leik í efstu deild. Spilađi virkilega vel í fjarveru Ármanns Smára.
Atvikiđ
Aukaspyrnan hjá Oliver í fyrri hálfleik. Geggjađ skot í slánna og niđur og alveg á mörkunum ađ vera inni. Fannst hann mas vera inni. Verđur gaman ađ sjá myndband af ţessu.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Blikar verđa ađ vinna sinn leik í lokaumferđinni til ađ tryggja sér Evrópusćti. Miljónaleikur framundan í Kópavoginum á laugardaginn. Skagamenn sigla lygnan sjó í 7.sćti deildarinnar og geta međ sigri á Val í síđustu umferđinni tryggt sér sjötta sćtiđ.
Vondur dagur
Sóknarmenn Blika fá ţennan "heiđur" í dag. Fengu alveg helling af fćrum í ţessum leik en gátu bara ekki međ nokkru móti skorađ framhjá Árna Snć í markinu. Gćti reynst ansi dýrkeypt.
Dómarinn - 7,5
Nokkrar skrýtnar ákvarđanir í dag en ekkert sem breytti gangi leiksins.
Byrjunarlið:
0. Gunnleifur Gunnleifsson
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
8. Arnţór Ari Atlason ('78)
10. Árni Vilhjálmsson
11. Gísli Eyjólfsson
15. Davíđ Kristján Ólafsson
23. Daniel Bamberg ('46)
26. Alfons Sampsted
30. Andri Rafn Yeoman ('46)

Varamenn:
33. Hlynur Örn Hlöđversson (m)
7. Höskuldur Gunnlaugsson ('46)
10. Atli Sigurjónsson ('46)
17. Jonathan Glenn ('78)
18. Willum Ţór Willumsson
21. Viktor Örn Margeirsson
29. Arnór Sveinn Ađalsteinsson

Liðstjórn:
Ólafur Pétursson
Arnar Grétarsson (Ţ)
Kristófer Sigurgeirsson
Jón Magnússon
Hildur Kristín Sveinsdóttir
Marinó Önundarson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: