Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
Lengjudeild karla
HK
1' 0
0
Völsungur
Besta-deild karla
ÍBV
2' 0
0
Víkingur R.
Besta-deild karla
ÍA
LL 0
1
Fram
Besta-deild karla
Vestri
LL 0
2
Valur
ÍBV
0
0
Víkingur R.
05.07.2025  -  16:00
Hásteinsvöllur
Besta-deild karla
Aðstæður: Alger blíða, en smá gola og Hásteinsvöllur grænn
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Byrjunarlið:
1. Marcel Zapytowski (m)
2. Sigurður Arnar Magnússon
5. Mattias Edeland
6. Milan Tomic
10. Sverrir Páll Hjaltested
23. Arnór Ingi Kristinsson
24. Hermann Þór Ragnarsson
25. Alex Freyr Hilmarsson (f)
26. Felix Örn Friðriksson
30. Vicente Valor
45. Þorlákur Breki Þ. Baxter
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
31. Hjörvar Daði Arnarsson (m)
4. Nökkvi Már Nökkvason
11. Víðir Þorvarðarson
21. Birgir Ómar Hlynsson
28. Arnór Sigmarsson
44. Jovan Mitrovic
77. Þorri Heiðar Bergmann
- Meðalaldur 23 ár

Liðsstjórn:
Þorlákur Már Árnason (Þ)
Óskar Elías Zoega Óskarsson
Elías J Friðriksson
Elías Árni Jónsson
Guðrún Ágústa Möller
Kristian Barbuscak

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
2. mín
Víkingur fær aukaspyrnu. Felix tekur Nikolaj niður.
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið í gang. Gestirnir eiga upphafsspyrnuna.
Fyrir leik
Byrjunarliðin Eyjamenn gera tvær breytingar á liðinu. Mattias Edeland og Þorlákur Breki Baxter koma inn í liðið fyrir Jovan Mitrovic og Bjarna Björn Gunnarsson.

Engin breyting er á byrjunariði Víkings en það eru hins vegar gleðifréttir fyrir Víkinga og það er að Pablo Punyed er á bekknum en hann hefur verið frá síðasta árið eftir að hafa slitið krossband.

Það eru líka gleðifréttir hjá Eyjamönnum en þetta verður fyrsti leikurinn Hásteinsvellinum í ár. Upphaflega átti að byrja spila á vellinum í maí en það tókst ekki. Eyjamenn hafa síðustu vikur beðið eftir sendingu af gúmmíkurli sem notað er sem fyllingarefni í völlinn en sú sending tafðist. Kurlið kom síðan á dögunum og er völlurinn klár.
Fyrir leik
Eyjamenn hafa tapað þremur leikjum í röð og sitja í 10. sæti
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Víkingur nær fimm stiga forystu með sigri
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Jóhann Ingi Jónsson dæmir leikinn.
Ragnar Þór Bender og Kristján Már Ólafs eru aðstoðardómarar.
Eftirlitsmaður: Þórður Ingi Guðjónsson
4ði dómari: Elías Ingi Árnason.
Fyrir leik
Hásteinsvöllur heilsar
Mynd: ÍBV

Eyjamenn geta loksins spilað heimaleiki sína á Hásteinsvelli en búið er að leggja gervigras á völlinn sem áður var með náttúrulegu grasi.

Upphaflega átti að byrja spila á vellinum í maí en það tókst ekki. Eyjamenn hafa síðustu vikur beðið eftir sendingu af gúmmíkurli sem notað er sem fyllingarefni í völlinn en sú sending tafðist.

Kurlið kom til Eyja á dögunum og nú er völlurinn klár. Til þessa höfðu meitaraflokkar liðanna spilað heimaleiki sína á Þórsvelli, grasvelli sem er í nágrenni við Hásteinsvöll.
Byrjunarlið:
80. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
4. Oliver Ekroth (f)
6. Gunnar Vatnhamar
7. Erlingur Agnarsson
9. Helgi Guðjónsson
11. Daníel Hafsteinsson
15. Róbert Orri Þorkelsson
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
23. Nikolaj Hansen
25. Valdimar Þór Ingimundarson
32. Gylfi Þór Sigurðsson
- Meðalaldur 28 ár

Varamenn:
16. Jochum Magnússon (m)
2. Sveinn Gísli Þorkelsson
8. Viktor Örlygur Andrason
12. Ali Basem Almosawe
17. Atli Þór Jónasson
19. Viktor Steinn Sverrisson
20. Tarik Ibrahimagic
24. Davíð Örn Atlason
34. Pablo Punyed
- Meðalaldur 24 ár

Liðsstjórn:
Aron Baldvin Þórðarson (Þ)
Sölvi Ottesen (Þ)
Kári Sveinsson
Viktor Bjarki Arnarsson
Hajrudin Cardaklija
Rúnar Pálmarsson
Brynjar Björn Gunnarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: