Hásteinsvöllur
fimmtudagur 02. maí 2019  kl. 17:00
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: 6°c, smá gola, kaldur völur en gott veður
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Maður leiksins: Agla María
ÍBV 0 - 2 Breiðablik
0-1 Agla María Albertsdóttir ('11)
0-2 Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir ('28, sjálfsmark)
Byrjunarlið:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
3. Júlíana Sveinsdóttir
4. Caroline Van Slambrouck
7. Rut Kristjánsdóttir
8. Sigríður Lára Garðarsdóttir (f)
9. Emma Rose Kelly
10. Clara Sigurðardóttir
11. Kristín Erna Sigurlásdóttir ('74)
18. Margrét Íris Einarsdóttir
19. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir ('74)
20. Cloé Lacasse

Varamenn:
12. Sigríður Sæland Óðinsdóttir (m)
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
6. Sesselja Líf Valgeirsdóttir ('74)
14. Guðrún Bára Magnúsdóttir ('74)
16. Thelma Sól Óðinsdóttir
22. Birgitta Sól Vilbergsdóttir
23. Shaneka Jodian Gordon

Liðstjórn:
Sigþóra Guðmundsdóttir
Inga Jóhanna Bergsdóttir
Sonja Ruiz Martinez
Óskar Rúnarsson
Richard Matthew Goffe

Gul spjöld:
Clara Sigurðardóttir ('63)

Rauð spjöld:
@DanelGeirMoritz Daníel Geir Moritz
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Leikurinn var nokkuð jafn en Blikar höfðu betri gæði á fremsta þriðjungi. Það skóp sigurinn í dag.
Bestu leikmenn
1. Agla María
Var best á vellinum og réði úrslitum með gæðum sínum. Mögulegt er að hún hafi skorað bæði mörk Blika en okkur í blaðamannastúkunni sýndist það vera sjálfsmark.
2. Clara Sigurðardóttir
Var mjög öflug á miðjunni hjá ÍBV, bæði í vörn og sókn. Hún barðist eins og ljón og var best Eyjakvenna.
Atvikið
Fyrsta mark leiksins var jafnframt fyrsta mark Íslandsmótsins. Til hamingju með það Agla María.
Hvað þýða úrslitin?
Íslandsmeistararnir byrja á sigri og ÍBV á tapi. Meira er svo sem ekki um það að segja eftir 1. umferð mótsins.
Vondur dagur
Mig langar að setja þetta á Jón Óla, þjálfara ÍBV. Hann sat uppi í stúku í stað þess að vera hjá liðinu sínu og stýra því eins og maður.
Dómarinn - 9
Vel dæmdur leikur fyrir utan að sleppa augljósu gulu spjaldi í upphafi leiks. Allt of oft sem önnur viðmið gilda snemma en þegar liðið er á leikinn. Fjolla átti að fá spjald.
Byrjunarlið:
1. Sonný Lára Þráinsdóttir (m)
7. Agla María Albertsdóttir
8. Heiðdís Lillýardóttir ('67)
9. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir ('89)
11. Fjolla Shala
13. Ásta Eir Árnadóttir
15. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen ('55)
16. Alexandra Jóhannsdóttir
18. Kristín Dís Árnadóttir
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
21. Hildur Antonsdóttir

Varamenn:
26. Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir (m)
2. Sóley María Steinarsdóttir ('89)
4. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir
10. Berglind Björg Þorvaldsdóttir ('55)
14. Berglind Baldursdóttir
24. Hildur Þóra Hákonardóttir
27. Selma Sól Magnúsdóttir ('67)

Liðstjórn:
Ólafur Pétursson (Þ)
Þorsteinn H Halldórsson (Þ)
Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir
Ragna Björg Einarsdóttir
Aron Már Björnsson
Særún Jónsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: