Ásvellir
fimmtudagur 20. júní 2019  kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Smá vindur en sólin skín á okkur.
Dómari: Gunnţór Steinar Jónsson
Áhorfendur: 150 manns c.a.
Mađur leiksins: Sćvar Atli Magnússon
Haukar 1 - 2 Leiknir R.
1-0 Sean De Silva ('7)
1-1 Sćvar Atli Magnússon ('34)
1-2 Gyrđir Hrafn Guđbrandsson ('78)
Sean De Silva, Haukar ('81)
Byrjunarlið:
12. Óskar Sigţórsson (m)
0. Daníel Snorri Guđlaugsson
2. Aron Elí Sćvarsson
5. Alexander Freyr Sindrason
8. Ísak Jónsson ('77)
10. Ásgeir Ţór Ingólfsson (f)
11. Arnar Ađalgeirsson ('42)
13. Dađi Snćr Ingason ('57)
14. Sean De Silva
15. Birgir Magnús Birgisson
17. Ţorsteinn Örn Bernharđsson

Varamenn:
12. Sindri Ţór Sigţórsson (m)
6. Ţórđur Jón Jóhannesson ('77)
7. Aron Freyr Róbertsson ('57)
9. Fareed Sadat ('42)
23. Kristinn Pétursson
24. Frans Sigurđsson

Liðstjórn:
Hilmar Rafn Emilsson
Hafţór Ţrastarson
Árni Ásbjarnarson
Ţórarinn Jónas Ásgeirsson
Ríkarđur Halldórsson
Gunnar Geir Baldursson
Búi Vilhjálmur Guđjónsson (Ţ)
Svandís Ösp Long

Gul spjöld:
Dađi Snćr Ingason ('55)
Aron Freyr Róbertsson ('62)
Sean De Silva ('77)
Ásgeir Ţór Ingólfsson ('81)

Rauð spjöld:
Sean De Silva ('81)
@arnorben Arnór Heiðar Benónýsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Ţrautsegja Leiknismanna, leikurinn var lengi vel í járnum en Leiknismenn kláruđu ţetta undir lokin.
Bestu leikmenn
1. Sćvar Atli Magnússon
Skorađi fyrra mark Leiknismanna og sýndi flotta baráttu allan leikinn.
2. Óskar Sigţórsson
Fékk á sig tvö mörk og var í tapliđi en en ég ćtla ađ fullyrđa ađ tapiđ hefđi veriđ stćrra ef ekki hefđi veriđ fyrir flotta frammistöđu Óskars í markinu í kvöld. Ađrir sem komu til greina voru Eyjólfur Tómasson og Aron Elí Sćvarsson.
Atvikiđ
Rauđa spjaldiđ sem Sean De Silva fékk en hann var spjaldađur tvisvar á stuttum tíma fyrir mjög soft brot og var ţví rekinn útaf ţegar ţađ voru tíu mínútur eftir af leiknum og jöfnuđu Haukar sig aldrei á ţví.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Leiknismenn koma sér í 12 stig og ţar međ í 5. sćti deildarinnar. Haukar ná aftur á móti ekki ađ tengja saman sigra og sitja ţví í fallsćti međ einungis 6 stig.
Vondur dagur
Ţađ var enginn sem átti neitt sérstaklega vondan dag en ţađ kom lítiđ út úr kantmönnum beggja liđa í dag enda var boltanum mikiđ sparkađ upp í loft ţar sem ađ vindurinn greip hann eđa barst upp međ bakvörđunum.
Dómarinn - 6
Var lengi vel međ góđ tök á leiknum en ţađ voru nokkrar skrýtnar ákvarđanir hér og ţar. Ţađ sem ađ fellir hann svo helst í einkunn er rauđa spjaldiđ sem ađ Sean De Silva fékk en ţađ var virkilega ódýrt.
Byrjunarlið:
1. Eyjólfur Tómasson (m)
0. Ósvald Jarl Traustason
4. Bjarki Ađalsteinsson (f)
6. Ernir Bjarnason
10. Sćvar Atli Magnússon (f)
17. Gyrđir Hrafn Guđbrandsson
19. Ernir Freyr Guđnason
24. Daníel Finns Matthíasson ('59)
26. Hjalti Sigurđsson
26. Viktor Marel Kjćrnested ('59)
29. Vuk Oskar Dimitrijevic ('86)

Varamenn:
30. Brynjar Örn Sigurđsson (m)
2. Nacho Heras
5. Dađi Bćrings Halldórsson ('59)
8. Árni Elvar Árnason
9. Sólon Breki Leifsson ('59)
10. Ingólfur Sigurđsson
14. Birkir Björnsson
15. Kristján Páll Jónsson ('86)
21. Andi Hoti

Liðstjórn:
Valur Gunnarsson
Guđni Már Egilsson
Sigurđur Heiđar Höskuldsson (Ţ)
Stefán Gíslason (Ţ)
Bjartey Helgadóttir

Gul spjöld:
Sigurđur Heiđar Höskuldsson ('45)
Ernir Bjarnason ('66)
Sćvar Atli Magnússon ('85)

Rauð spjöld: