Origo v÷llurinn
mi­vikudagur 10. j˙lÝ 2019  kl. 20:00
Meistaradeild UEFA - karlar - Evrˇpukeppni
A­stŠ­ur: 13 stiga hiti, hŠgur andvari og teppi­ rennblautt og flott.
Dˇmari: Krzysztof Jakubik
┴horfendur: 1201
Ma­ur leiksins: Rok Kronaveter
Valur 0 - 3 Maribor
0-1 Spiro Pericic ('42)
0-2 Dino Hotic ('60)
0-3 Rok Kronaveter ('86, vÝti)
Myndir: Fˇtbolti.net - Hafli­i Brei­fj÷r­
Byrjunarlið:
1. Hannes ١r Halldˇrsson (m)
6. Sebastian Hedlund
7. Haukur Pßll Sigur­sson (f)
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigur­sson
11. Sigur­ur Egill Lßrusson ('76)
17. Andri Adolphsson ('82)
19. Lasse Petry ('78)
21. Bjarni Ëlafur EirÝksson
23. Ei­ur Aron Sigurbj÷rnsson
71. Ëlafur Karl Finsen

Varamenn:
33. Anton Ari Einarsson (m)
3. ═var Írn Jˇnsson
4. Einar Karl Ingvarsson ('78)
8. Kristinn Ingi Halldˇrsson
18. Birnir SnŠr Ingason ('82)
20. Orri Sigur­ur Ëmarsson
77. Kaj Leo Ý Bartalsstovu ('76)

Liðstjórn:
Ëlafur Jˇhannesson (Ů)
Sigurbj÷rn Írn Hrei­arsson
Halldˇr Ey■ˇrsson
Fannar Gauti Dagbjartsson
Einar Ëli Ůorvar­arson
Kristˇfer Sigurgeirsson

Gul spjöld:
Haukur Pßll Sigur­sson ('79)

Rauð spjöld:
@maggimark Magnús Þór Jónsson
Skřrslan
Hva­ rÚ­i ˙rslitum?
GŠ­i. Hrein gŠ­i. NK Maribor, 2019 ˙tgßfan er einfaldlega eitt besta li­ sem mŠtt hefur til landsins a­ spila Evrˇpuleik. Voru Ý fyrsta gÝr Ý fyrri hßlfleik og nß­u a­ skora samt. Seinni hßlfleikinn settu ■eir Ý hreinan fluggÝr og klßru­u dŠmi­ eins og atvinnumennirnir sem ■eir eru.
Bestu leikmenn
1. Rok Kronaveter
Vß. Myndi pott■Útt fß 4 M Ý Mogganum ■essi. Alger umfer­arstjˇri ß vellinum Ý kv÷ld, lag­i upp fyrstu tv÷ m÷rkin og mŠtti svo ß punktinn til a­ klßra vÝti­. Einfaldlega stˇrkostleg frammista­a gŠ­aleikmanns.
2. Dino Hotic
Spa­i me­ inneign. Sokkarnir stutt upp ß kßlfana og vel tatt˙a­ur. GrÝ­arleg vinnsla og me­ fÚlaga sÝnum, Rok, var hann st÷­ugt til vandrŠ­a. Verulega flott mark.
Atviki­
═ 0-1 st÷­u fŠr Ëli Kalla dau­afŠri sem hann skallar Ý j÷r­ina og klobbar markmanninn sem nŠr ■ˇ a­ skˇfla boltanum um 2 sentimetra frß ■vÝ a­ ˙r yr­i mark. Ůa­ hef­i or­i­ allt annar leikur ef mark hef­i komi­ ■ar.
Hva­ ■ř­a ˙rslitin?
Maribormenn munu fara Ý nŠstu umfer­ forkeppni Meistaradeildarinnar. Valsmenn munu fara vel yfir leiki Ferencvaros og Ludogorets til a­ kynnast mˇtherjanum Ý leiknum ■eirra sem kemur Ý Evrˇpudeildinni eftir a­ ■eir hafa klßra­ seinni leikinn Ý ■essari vi­ureign Ý SlˇvenÝu.
Vondur dagur
Ëge­slega ˇsanngjarn titill Ý dag. Valsmenn b÷r­ust eins og ljˇn vi­ ofurefli­ en ef ß a­ pikka eitthva­ ˙t ■ß var sˇknarfŠrslan ß mi­junni ekki alveg a­ ganga vel. ═ fyrri hßlfleik voru fŠri til ■ess sem menn ■or­u ekki alveg a­ taka, Kristinn Freyr helst svo vi­ lßtum hann sitja uppi me­ Svarta PÚtur en ■a­ er ekki sanngjarnt Ý svona leik.
Dˇmarinn - 8,0
Hann Kryzstof frß Pˇllandi getur flogi­ heim sßttur me­ sÝnum m÷nnum. Ekki erfi­ur leikur a­ dŠma en hann ger­i ■a­ vel, hÚlt flottri lÝnu.
Byrjunarlið:
13. Kenan Piric (m)
5. Blaz Vrhovec
7. Rok Kronaveter ('88)
8. Alexandru Cretu
9. Marcos Tavares ('75)
10. Dino Hotic ('83)
22. Martin Milec
28. Mitja Viler
31. Sasa Ivkovic
47. Andrej Kotnic
55. Spiro Pericic

Varamenn:
33. Jasmin Handanovic (m)
6. Aleks Pihler
23. Zan Kolmanic
26. Aleksander Rajcevic
27. Jasmin Mesanovic ('88)
77. Rudi Vancas Pozec ('75)
97. Martin Kramaric ('83)

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Alexandru Cretu ('29)
Marcos Tavares ('31)
Rudi Vancas Pozec ('82)

Rauð spjöld: